Ljóðormur - 01.06.1990, Blaðsíða 12

Ljóðormur - 01.06.1990, Blaðsíða 12
10 Gaius Valenus Katúllus VII Hættu því héðan í frá að hjálpa nokkrum og gleðja ’ann, ætlaðu ekki að neinn sýni þér drengskap og dyggð. Þakklæti uppskerð þú aldrei, og fyrir hið góða er þú gerir hlýtur þú eftir á aðeins skapraun og hryggð, eins og enn hefur sannast: illa hefur mér brugðist sá sem ég ætíð hef sýnt sanna vináttu og tryggð. VIII Það gleddi mig stórum, ástkæra Ipsitilla, yndið mitt besta, hjartagullið Ijúfa, ef byðir þú mér heim um hádegisbilið. Það skaltu gera, en gættu þess þá vel að ekki verði útidymar læstar og vertu ekki sjálf á bak og burt en dokaðu heima og vertu við því búin að njóta með mér níu sinnum faðmlags. Og raunar þolir þetta enga bið: Ég ligg hér upp í loft með fullan kvið og rek minn fleyg á kaf í kyrtilinn. IX Útjöskuð tuðra, Ameana, af mér heimtar tíu þúsund, lagsmærin með ljóta nefið landeyðunnar Formíans. Vandamenn, á vettvang komið, vini og lækna kallið til: Stúlkan er ekki með öllum mjalla, augljóst mál: hún er snarrugluð. X Grey Katúllus, gefðu þetta frá þér og láttu það vera tapað sem er tapað.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Ljóðormur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljóðormur
https://timarit.is/publication/1207

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.