Ljóðormur - 01.06.1990, Page 19

Ljóðormur - 01.06.1990, Page 19
Heinz Czechowski 17 Erja akur, garð, klippa rósimar í firiðsemd, trén, sofa hjá konu, ala upp böm fjarri tímunum — það vaeri munur! 10 Ég reika um kirkjugarðana, leita að nöfnum hinna lánsömu: Melchior, Balthasar, Hinz og Kunz: þetta em þeir! Sviptir lífi af farsótt, skyrbjúgi, hungri, afgjöldum, stríðum, þrjátíu ára, sjö ára. Þeir erjuðu akurínn sinn, garðinn, klipptu rósir, kynbættu tré, sváfú hjá konunum sínum, ólu upp bömin — fjani tímunum, það er: fjarri okkar tímum. 11 í Köthen, smábæ í hinu þokusæla Anhalt: mannakomur, ættarbönd, fúgur, þemu fyrir sembal, orgel, heimilis- tónlist, konur, böm — svipt lífi, heyrt af hendingu notað að nýju: kórar, kantötur, konsertar, sorg trjánna að hausti, snjór, fagnaðarkórar ljóssins, alltaf vitað hvað er maður: ástríða. Aldrei ójarðneskt. Brauðstrit Brauðstrit með hléum af og til til að skola munninn þrífa leifar orðanna af tönnunum. Faðir vor hvar sem þú ert niðurkominn: Gefðu oss í dag vort daglegt orð.

x

Ljóðormur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ljóðormur
https://timarit.is/publication/1207

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.