Ljóðormur - 01.06.1990, Side 19

Ljóðormur - 01.06.1990, Side 19
Heinz Czechowski 17 Erja akur, garð, klippa rósimar í firiðsemd, trén, sofa hjá konu, ala upp böm fjarri tímunum — það vaeri munur! 10 Ég reika um kirkjugarðana, leita að nöfnum hinna lánsömu: Melchior, Balthasar, Hinz og Kunz: þetta em þeir! Sviptir lífi af farsótt, skyrbjúgi, hungri, afgjöldum, stríðum, þrjátíu ára, sjö ára. Þeir erjuðu akurínn sinn, garðinn, klipptu rósir, kynbættu tré, sváfú hjá konunum sínum, ólu upp bömin — fjani tímunum, það er: fjarri okkar tímum. 11 í Köthen, smábæ í hinu þokusæla Anhalt: mannakomur, ættarbönd, fúgur, þemu fyrir sembal, orgel, heimilis- tónlist, konur, böm — svipt lífi, heyrt af hendingu notað að nýju: kórar, kantötur, konsertar, sorg trjánna að hausti, snjór, fagnaðarkórar ljóssins, alltaf vitað hvað er maður: ástríða. Aldrei ójarðneskt. Brauðstrit Brauðstrit með hléum af og til til að skola munninn þrífa leifar orðanna af tönnunum. Faðir vor hvar sem þú ert niðurkominn: Gefðu oss í dag vort daglegt orð.

x

Ljóðormur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljóðormur
https://timarit.is/publication/1207

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.