Iðunn : nýr flokkur - 01.09.1931, Blaðsíða 113

Iðunn : nýr flokkur - 01.09.1931, Blaðsíða 113
IÐUNN Bækur. Halldór Kiljan Laxness: Þ ú v inv id u v h r e i n i. Saga úr flæðarmálinu. Rvk, 1931. H. Kiljan lætur skamt stórra höggva milli; þetta er átt- unda bókin, sem hann sendir frá sér, og mun þó vart þrí- tugur maður. Hann er löngu orðinn þjóðkunnur af ritum sínum, enda hefir hann alveg sérstakt lag á að rita þannig, að menn taki eftir honuin og hafi gaman af því, sem hann skrifar. Hann fær lesandann æfinlega til að rumska, nauð- ugan, viljugan. Enginn Islendingur, sem kominn er til vits og ára og á annað borð les nokkrar bækur, er lengur hlut- laus gagnvart Halldóri Kiljan, og slíkt er mikils virði fyrir ungan rithöfund. Lesendur hans skiftast í andstæðinga og aðdáendur eins og gengur, alt eftir viðhorfum þeirra til lífsins og þjóðfélagsins — gömlu kynslóðina, ungu kyn- slóðina. Þeim fer mörgum eins og Helgafellsbóndanum, sem sagði við mig: „Það er ógaman þetta með hann Halldór; ég forðast eins og heitan eld að láta nokkra bók eftir hann koma inn fyrir mínar dyr, en krakkarnir mínir (17 og 20 ára) hafa alt af einhver ráð með að komast yfir alt, sem hann skrifar." Þeim, sem fylgst hafa með ritmensku Halldórs, fær eigi dulist, að hann hefir verið á öru þroskaskeiði, enda er maðurinn einkar viðförull og víðlesinn í bókmentum ýmsra þjóða. Sumum hefir þótt kenna í ritum lians rótleysis og hverfleika, en engan skyldi kynja, þótt maður á þessum ár- um vaxi að einhverju leyti uþþ úr eldri viðhorfum sínum, eins og unglingurinn upp úr spjörunum. Hvorttveggja eru merki heilbrigðs vaxtar. Sá ferill verður eigi rakinn liér, en það skal tekið fram, að síðasta bókin er fastari í snið- um og heilsteyptari en fyrri rit höf. „Þú vinviður hreini“ er sagan um hana Sigurlínu Jóns- dóttur, umkomulausan flækingskvenmann, og lausaleiks- krakkann hennar, Sölku litlu Völku. Þær koma að norðan með póstskipinu og ætla suður, en Sigurlína er sjóveik og peningalaus, svo að þær hafna á Óseyri við Axlarfjörð,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.