Ljóðormur - 01.06.1990, Blaðsíða 23

Ljóðormur - 01.06.1990, Blaðsíða 23
Yves Bonnefoy 21 Yves Bonnefoy (Nafnlaust ljóð) Lampinn að sönnu lýsti dauft ásjónu grárri að þér sneri og skalf þar líkt og í skógarlundi skógarspör særður með dauðans farg Olían sem rennur í öskulitan sjó litar hún einhvern lokadag Skipið sem háð er hörmum stranda kemur það loks í dagsins sal Steinn er hér einn og með stóra sál gráa og þú hefúr gengið þó sæir eigi dag (Nafnlaust ljóð) Ég er einsog brauðið sem þú brýtur, einsog eldurinn sem þú kveikir, einsog vatnið hreina sem fylgja mun þér á dauðra jörð. Einsog löðrið sem þorskaði fyrir þig birtu og höfn. Einsog kvöldsins fugl sem afmáir strendur einsog kvöldgola snögglega hvassari og svöl. Rödd Þú sem menn segja drekka af þessu vatni næstum fjarri, mundu að við missum það og ávarpaðu okkur. Er nú það ginningarvatn, sem loks er náð, með öðru bragði en dauðlegt vatn og verður þú ljómaður upp af ógreinilegu orði fengnu úr þessari lind og lifandi án afláts,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Ljóðormur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljóðormur
https://timarit.is/publication/1207

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.