Ljóðormur - 01.06.1990, Blaðsíða 42

Ljóðormur - 01.06.1990, Blaðsíða 42
40 Henrik Nordbrandt Leyndarmál íljótsins Þetta landslag minnir á leyndarmál af því að fljótið sést ekki þaðan sem ég er staddur. Og þess vegna er það líka landslagið þar sem ég gæti helst án sjálfs mín verið. Innan um þessar grænu hæðir og bláu fjöll finnst mér pærsóna sjálfs mín vera hálfgerð móðgun. En með verður hún að vera: Því að ég veit, hvemig eldflugurnar lýsa upp fljótið þegar myrkrið hylur það en ekki hæðirnar eins og núna þegar brekkumar sem undan snúa túrkísgrænn litur vatnsins og trjábolimir sem rekur til hafs gera mig að leyndarmáli fljótsins. „Aldingarðurinn Eden“ Ámm saman fékkst ég ekki til að trúa því að hugtök eins og „stjömuskrúfjárn" „draugur“, „láglaunabætur“ og „aldingarðurinn Eden“ væm annað en orðin tóm. Sautján ára að aldri var mér kennt að nota stjörnuskrúfjám. Þegar ég var tuttugu og tveggja ára sá ég í fyrsta skipti draug. Og nú er ég meira að segja búinn að fá láglaunabætur. Þess vegna orti ég þetta undir heitinu „Aldingarðurinn Eden“. Hjörtur Púlsson þýddi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Ljóðormur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljóðormur
https://timarit.is/publication/1207

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.