Tíminn - 24.12.1947, Blaðsíða 30

Tíminn - 24.12.1947, Blaðsíða 30
30 JÓLABLAÐ TÍMANS 1947 ililllllliilinillllllilllllliniiinniiinilllliiiniiiiiniinillililiminiiiniiiiiiillllllillilillllllllllllllininillliiinnniiiiniiiiniiiliniiiniiiiiiliiiiiinmi.Aiiiniiiinillinilliiiiniiiii RÍKISÚTVARPIÐ § Takmark Ríkisútvarpsins og ætlun er að ná til alira þegna lands- | ins, með hvers konar fræðslu og skemmtun, sem því er unnt að É veita. | AÐALSKRIFSTOFA ÍITVARPSINS | jj annast um afgreiðslu, fjárhald, útborganir, samningsgerðir o.s.frv. f É Útvarpsstjóri er venjulega til viðtals kl. 3—6 siðd. Simi skrifstof- unnar 4993. Simi útvarpsstjóra 4990. I | INNHEIMTU AFNOTAGJALDA f f i annast sérstök skrifstofa. Sími 4998. I I ÚTVARPSRÁÐIÐ I É (Dagskrárstjórinn) hefir yfirstjórn hinnar menningarlegu starf- É semi og velur útvarpsefni. Skrifstofan er opin til viðtals og af- f greiðslu frá kl. 2—4 síðd. Sími 4991. f IRÉTTASTOFAN § annast um fréttasöfnun innanlands og frá útlöndum. Fréttaritarar f eru í hverju héraði og kaupstað landsins. Frásagnir um nýjustu f heimsviðburði berast með útvarpinu um land allt tveim til þrem s f stundum, eftir að þeim er útvarpað frá erlendum útvarpsstöðvum. Sími féttastofunna 4994. Sími fréttastjóra 4845. f AUGLÝSINGAR f Útvarpið flytur auglýsingar og tilkynningar til landsmanna með I f skjótum og áhrifamiklum hætti, Þeir, sem reynt hafa, telja út- varpsauglýsingar áhrifamestar al'ra auglýsinga. Auglýsinga simi f 1095. | f V ERKFRÆÐINGUR ÚTVARPSINS | É hefir daglega umsjón með útvarpsstöðinni, magnarasal og viðgerð- f f arstofu. Sími verkfræðings 4992. | VIÐGERÐARSTOFAN 1 _ annast um hveis konar viðgerðir og breytingar, viðtækja, veitir leiðbeiningar og fræðslu um not og viðgerðir útvapstækja. Simi f viðgerðarstofunnar 4995. Viðgerðarstofan hefir útibú á Akureyri, : | sími 377. É VIÐTÆKJAVERZLUN I ríkisins hefir með höndum innkaup og dreifingu útvarpsviðtækja f É og varahluti þeirra. Umboðsmenn Viðtækjaverzlunar e^u í öllum | f kaupstöðum og kauptúnum landsins. Sími Viðtækjaverz unar 3823, f I TAKMARKIÐ ER: f : Útvarp inn á hvert heimili! Allir landsmenn þurfa að eiga kost I f á því, að hlusta á æðaslög þjóðlífsins, hjartaslög heimsins. : | RÍKISÚTVARPIÐ j inninnninniiiniiiiiiinniiiiiinniiiiiininiiniiiniiinniiiiiiniiiiiiniiiiiiniiiiniininniniiiiiiiiiiiiiniiiiinnnniiiiiiniiiniiiiniininiiininniiiiiiniiiiiiinniinHniinninn sparkar þeim af sér, og þá dregur hann ref- inn uppi. En alltaf þegar Pétur beygir sig til að grípa hann, fær rebbi undanfæri. En nú koma þeir að torfgarði, og þá sér refurinn strax, að ef hann ætlar að hlaupa yfir garðinn, svo að Pétur geti gómað hann, án þess að bíta mikið, eru leikslokin ráðin. En á einum stað var dálítil glufa á garð- inum, og þar reynir rebbi að skjótast í gegn, en stendur fastur. En þessi refur dó ekki ráðalaus. Hann smeygir sér bara úr feldinum og hleypur svo áfram, alveg berstrípaður. Pétur tók skinnið: Nú máttu hlaupa. Nú hefir Pétur það, sem hann sóttist eftir. En þegar Pétur kom svo aftur með tófu- skinnið á öxlinni þangað, sem stígvélin hans lágu, voru þau — hvort sem þú trúir mér eða ekki, orðin full af álum. Það er satt, sem Pétur segir, þó það láti ótrúlega í eyrum. Dag nokkurn kemur Pétur inn til Daníels á Auðnum, refaskyttunnar. Pétri þykir aumt af þér að fara ekki inn á Spönn og skjóta tófur. Pétur fór þar um í gær, og hvort sem þú trúir því eða ekki, þá var þar svo mikiö af tófuskít, að ég óð hann í ökla. — Nei. Nú lýgurðu, Pétur, segir Daníel. — Pétur getur svarið, að þaö sá hvergi I veginn fyrir tófuskít. — En hvernig getur refurinn fylkt sér svo þétt á almannaleiðum? — Já — Pétur er viss um, að hann sá þar sex tófuskíti, — og nú slæ ég ekki einum einasta af hér eftir. Það var nú á stríðsárunum, að víða var þröng í búi og bjargarlítið, en faðir minn átti góðan vin suður á Jótlandi. Og dag nokkurn kom brauð, sem hann sendi til okkar, og það var nú ærlegt brauð. Pétur er nú ekkert smábarn, eins og þú getur séð, en hvort sem þú trúir mér eða ekki: Hefði brauðið verið reist upp á end- ann, hefði Pétur ekki náð til að skera sneið ofan af því. Og tóbakið á þeirri tíð! Ekki vottur í sjö kirkjusóknum. En svo er það einn daginn, að maður kem- ur gangandi austan yfir fjall og ber eitt- hvað hræðilega þungt. Það er tóbaksrúlla, og hún er stór eins og hálftunna. Faðir minn keypti sér bara eina einustu tuggu, og hún kostaði hálfan dal. Sú tugga var notuð vel. Stundum stóð hann bara og horfði á hana, stundum nasaði hann af henni, stundum brá hann á hana tungunni, og þegar hann beit í hana, spýtti hann ævinlega í tusku, sem hann geymdi og tuggði seinna. En Sigurður nágranni okkar hafði ekk- ert tóbak fengið og hann kom og bað föður minn um bragð. En faðir minn hélt, að það væri nú ekki til skiptanna, þetta lítilræði. En veiztu hvers Sigurður bað þá? ’ — Spýttu þá upp í mig, svo að ég finni þó bragðið. Hvort jörðin er flöt? Það skaltu ekki efast um, því að Pétur hefir sannað það af eigin reynd. Jörðin er flöt og kringlótt, en ekki þó alls staðar jafnt. Þegar ég er á Líðandisnesi og þú í Port Natal, þá stendur Pétur beint uppi yfir þér. Pétur var hérna um árið út við Líðandis- nes á fiski, og þá heyrði hann allt í einu hanana gala í Suður-Afríku. Jörðin er orðin þetta þunn þar, skil- urðu. Nei, mér skjátlaðist ekki, því vita skaltu, að ég þekkti málið þeirra frá því, að ég sigldi um þær slóðir. Það er satt, sem Pétur segir, enda þótt ótrúlegt sé. Pétur er að fara yfir ísinn á Súðurlands- vatninu. Það er um hæstan dag, en ösku- blint af hagléli. Pétur segir það lýgilaust ,að höglin voru stærri en jarðepli og skellirnir eins og skot- ið væri úr byssu og hér og þar gerðu höglin göt á ísinn, svo að alls ekki var hættulaust að ganga hann. Jæja, svo rignir allt í einu stórum ormi niður fyrir framan fæturna á Pétri og hann liggur þar steindauður. Ha? Hvaðan hann kom? Ertu frá þér? Hann datt niður frá öðrum hnetti, skaltu vita. Það var nú svo sem auðséð, að hann var af allt öðru ormakyni en þeim, sem ég hefi séð eða heyrt getið um á þessari jörð. Hann var í laginu eins og regnbogi, sérðu. Pétur harmar það sárast síðan, að ég hafði ekki vit á að taka hann með mér og senda hann á safn. Ég veit ég hefði fengið hann vel borgað- an. — Pétur kom að Kallebergi og bað um mjöl. — Hefirðu nokkuð undir það, spurði kerlingin á bænum. — Ég er með horn, sagði Pétur. — Ekki ertu þá stórþurftugur, Pétur minn, segir kerlingin hlæjandi. — Ef þú vilt gefa mér hornið fullt, þá hugsa ég að þú hafir ekki ráð á meiru, og að svo mæltu dregur Pétur nautshorn mikiö fram undan klæðum sér. Kerlingin fórnar höndum og hrópar: Nei! Annað eins horn hefi ég nú aldrei séð á minni lífsfæddri ævi! — En það hefi ég, segir Pétur. — Péttir var hérna um árið úti á Jaðri að selja kamba, og kom þá til stórbónda nokkurs og þar var stórt horn, skal ég segja þér. Það tók 10 tunnur og maðurinn geymdi allt sáðkornið sitt í þvi. En það var þarna viðstaddur einn skálk-

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.