Alþýðublaðið - 24.12.1945, Blaðsíða 6
6
Jólablað AlþýðublaÓsins
Ingólfur Kristjánsson:
m
Hólar í Hjaltadal
jPv BAG SKÓ ÞÍNA AF FÓTUM ÞÉR, því að
> U sfcaðuir sá, sem 'þú stendur á, er hei'Lagrur."
Þiessi íomfrægu íbibliuörð ivöru leitt sinn viðböfð
-urii Hóla í Hjaltadiail, og sannarlega geta (þau ótt við
Hólastað, því að um margar aldir logaði þar kyndill
trúarlegs, l'ífs Qg mienninigair og enn 'býr staðuirinn,
og. ekiki staðurinn einn, 'heldur þjóðin öll, að arfi
friá iþeim táma.
Þótt niöurlægingartímabiLiö í sögu1 Hólastóls á
miðöMum sé dökkuæ blettuir á spjöldum sögu hans,
er þó ihinjn forni l'jómi yfir staðnum sterkari og varp-
ar enn íhirtu á þetta aildlaigamil'a mennta- og menning-
arsetur og fylilir mienn' lotningu fyrir staðn'Um.
*
Þegar kiomið er Iheim að HóHum, vekur fyrst at-
hygli manns ihinn mikli Ihúsalkostur og hin víðáttu-
miMiu ræQctuðu gróðuTflönd. Þarna hiefir Mka verið
búnaðahskódi frá því áxið 1882 og árlega vinna hin
ungu foændaetfni að túnrækt og öðrum jarðarbótum,
jafnWiða hitnu ifoóklleiga nlámi við skólann. Frá því
árið 1930 hefir og ríkið irekið þar uimifangsmikið bú
undir ficoistöðu múverandi skólastjóra búnaðarskól'ans,
Kjristjáns Karlssonar.
HóLar standa málllega í imiðjum Hjaltadadnum að
austan. 'Fj'allasýn er þaðan svipmikil og fögur; hæst
ber Hólabyrðu, sem nafnkunnust er af fjöllum
Hjaltadals.
Byggingar á staðnum ber hátt, en grösiugt slétt-
lendi láiggur eftir dalmum inn mieð Hjalitadail'sánni,
og vúða eru hliðar hinna 'bröttu fjalila igrónar upp
undir brúnir. Skógur sést nú engiinn í Hjaltadal', en
tallið er, að fyrr á öidum hafi sveiitin verið viði vaxin.
Allls eru1 17 bæir í HjaLtadaL, og eru mafigir þeirra
merkir sögustaðir. Syðsti bærinn ausitam Hjaltadal’s-
ár ier Hkxf, þar sam til forna bjó Hjalti. Þórðarson,
aá er mam HjaLtadal. Það á að ihafa 'verið sonur
HjaŒta, sem fyrstur lét reiisa kirkju að Hólum.
Eins og áður er að vikið 'eru mikiiar og reásu-
legar Ibyglgngar á 'Hólum. Auk hins stóra skóliahúss
og iLeákfimishúss skólans, ©rui þar miklar bygginigar í
sambandi við búreksturinn.
'En þrátt fyrir íþíessar Ibyggingar og ihið tilkomu-
oúkfia umhverfi, verður það 'eitt ekki itil að laða
hiig manms' að Hólum heldur fymst og firemst saga
staðarins — og hin fömu manmvi’rki.
GAMALL TORFBÆR stendur á Hólum, frá því
á dögum Benedikts prófasts Vigfússonar, sem var
þar prestur frlá því um 1830 til 1861, en Benedikt
var isíðasti amdllegrair stéttar maðurinn, sem staðinn
sat. Bær Iþessi ér talinn vera íbyggður árið 1854 oig
hefir verið hin veiglegasta bygging að þeirra tíma
venju. Hann ler riammgerr að viðum og rúmgóður;
í íhonulm er 'baðstofa austust ihusa og afþiljuð hús
sitt til hvorrar handar, þá er skáli mikill og stofa.
í s lofunni er lökrekkja af forni gerð. Auk þesisa er í
bænum stúrt leldhús og búr.
Þá er ónefind ®ú byggingin, siem merkust verður
tálfin, en það er Hóladómkirkja. í Ihenni má sjá suimt
af Ihinuim dýrmætu gripum HóIastóLs þótt tmikllu hafi
kirkjan verið rúin af iþeim fyrr á tímum.
Talið er að kirikjan hafi verið fiullbyggð árið 1763.
Þegar bygging Ihenniar hófist var Hólias'tóll orðinn svo
févana, að Friðrik V., sem þá var við völd í Dain-
mörku, Lét efna ítiL samskota Iþar í landi og víðar
ti'l að afila fjlár til Ibygginigarinnar og auk þess var
skattur lagður á alllllar kirkjur í DanaveLdi í þessu
sama islkymi, en þar á ofan var bændlum í héraðinu
skipað að vimna launalaust við efnisfluttniinig tiL kirkj-
unnar.
Er kirkjan hið veglegasta hús, þótt ekki sé hún
fiögur utan að s'já. Veggir Ihiennar lexu ibyggðir úr
bilágrýti ídg rauðum sandsfieini, len hvort tveggja er
talið Vera tekið úr Hólabyrðu. Síðan' hefir kirkjan
verið hvítkölkuð bæði ultan Og innan á 'veggina.
Þyklkt veggjanna er talin um 90 cm., 'en Lengd
kirkjumnar er 43 álnir og breiddin 14LÚ alin. Unddr
Loft ler 6V2 allin frlá gódfi.
Margir af grapum Hóllladámlkirkju, þeir er ef tir urðu
er hún var sem miesit í höndum konungsvaldsins
fyrr á öldúim, Ihaffa verið teknir úr henni og eiu
geymdir á Þjóðminjasafindlnu. Þó eru lenn í ikirkjunni
hinir dýrmæitus'tu munir, svo sem altarisbrík mikil,
steinaltiari, 'skímiarfiontur úr stieini, og ndklkrar hefilgi-
myndir.
Á norrðurvegg kirkjunnar er stórt líkneski af Krisiti
á Ikroissinu'm. Er mynd þessi mjög áhrifamikil og hið
mesita listaverlk.
Pried’ikunarstóll, sá, sem i kirkjunni er nú, er tailinn
vera búinn að Vera þar ffrá því hún var byggð. Á
hann eru miállaðar imyndir guðspj alHaimlaininainna, af