Alþýðublaðið - 24.12.1945, Blaðsíða 23
JólaMað Alþýðublaðsins
23
Tyeir frægir leikcsrar hafa orðið
HEDY LAMARR SEGIR:
Vandræðin við karlmennina eru, að jþeir gera
alilt, sem í þeirra valdi stendur til þess að vekja ást
kvenna á sér. Þeir nota fjölskrúðug faguryrði, íhrein-
asta fagurgaia við þær. Þeir hrósa þeim svo mjög,
að konur treysta þeiim eins og nýju neti.
Svo er það öll 'hugulsemin, sem lýsir sér í alls
konar skrifuðum bréfmiðum, blómum og fögrum,
yndislegum gjöfum. Ójá, þeir reyna að vinna hug
þinn og hjarta, og öll hugsanleg meðöl taka þeir í
þjónustu sína í þeim tiílgangi. Að lokum fara þeir
með siigur af hólmi. En þegar að lokum konan gefur
sig þeim algerliega á vald, þá gerir hún það af alhug;
leggur fyrir fætur karlmanninum líkama sinn og sál,
missir kímnigáfu sína og tökur alla hluti svo fjarska
alvarlega.
Hún reynir að gagnrýna sjálfa sig, útlit si:tt og
háttu sína. Reynir að líta eins vel út og hún frekast
getur. Seljum svo, að hún hafi haft þann leiða vana
að komá of seint á stefnumót, það veit hún að getur
reitt manninn alveg sérstaklega til reiði. Þá fær hún
sér vekjaraklukku og verður allt i einu stundvísari
en sjálf sólin. Og þótt honum verði það á, að koma
dálítið of seint, þá gerir henni það ekkert til, hún
er ekki að fjasa um slíika smámuni. En þegar hér
er komið sögu verður nokkuð annað uþpi á teningn-
um. Þegar maðurinn getur verið þess fullviss, að
konan bíður eftir honum, þá lætur hann hana bíða
eins og honum þóknazt, og þetta eru ein vandræðin
við karlmennina.
Það er að bera í bakkafullan lækinn, að telja upp
öll þau vandræði, sem karlmönnunum fylgja. Þeir
eru voðalega áhyiggjufullir. En svona almennt, eru
það aðalvandræðin með þá, að þeir reyna aldrei,
að komast til botns í sálarlífi konunn'ar. Þeir skeyta
því engu, að reyna slíkt.
Þeir þræð'i með miestu mákvæmni fyrri ævi manns,
sem þeir eru að ráða í þjón-ustu sína og reyna að
grafa upp sögu hans út í æsa-r. En meðan konan er
fö-gur, ber föt sín sómasamlega og skemmitir þeim,
þá skeyta þeir emgu, að ran-nsaka hvaða mann hún
hefur að geyma; um hvað hugsanir hennr snúast,
eða hvort hún yfirlei-tt er hugsandi vera. Á meðan
hún hugsar um þá eingöngu, þá nægir þeim það
fiullkomlega
Það, sem ég hefi hér að fr-aman sagt, hljómar ekki
þann veg, að mér þyki vænt um karlmenn, eða að
mér í raun og veru líki við þá. En þó er það nú svo,
engu að síður. Karlm-enn masa eklri eins og kve-n-
fólk gerir. Bera ekki út kviksögur eins og þær, eða
ófrægja náungann á bak. Þeir miklast af sjálfum
sér og störfum sínium. Þeir hafa hugrekki til að
ber-a á stu-nd hætt-unnar. Þeir er-u -undanteknimgar-
lít-ið heiðarlegi-r í viðskiptum sínum hvorir við aðra
og oft s-másmiugulega heiðvirðir.
En vandræðin við þá eru þó, þrátt fyrir hugrekki
þeirra, að þeir eru öft á tiðum svo mikil börn. Karl-
maður getur, og hefur gert það undanfarin- missiri,
horfzt í augu við dau-ðamn á víigvel-linum, án- þess að
depla augunum, en þú ættir að hitta á -miann, sem
þjáist af kv-efi og dálitlum- höfuðverk því samfara.
Hvíl-íkar veimiltítur geta þeir orðið! Hvað þeir
kvarta voðalega yfir smávegis ma-gastingjum!
Svo vilja þeir hafa komuna til þess að stjana
k-rimgum sig -þega-r þeir verða fyrir. þessium smá-
óþægindum. Qg konan lætur ekki standa á að hugga
þá og revna að láta þeim liða sem bezt. Það næsta,
sem hún kernist svo að; ra-un- um, er það, að þeir hafa
ná-ð sér í aðra konu ti-1 þess- að hugga sig og láta sér
líða vel. — Ójá, mér finnst að karlmenn- séu í raun
og veru yndis-legir, svo að vel -getur það verið, að
aðalvandræðin við þá sé — konam.
tt-
EDDIE CANTOR SEGIR:
Vandræðin vi-ð -kónurnar eru — að þær sku-li vera
kom--.r. Ég æ-tti manna bezt, að þekkja kon-ur. Þegar
allt k-emu-r til alls, þá hef ég búið undir sam-a þaki
o-g sex þeirra, ég hef Xeikið á móti fleiri hundruíð-
um þeirra, bæði á leiksviðinu og eins í kvikmyndumi.
Ég vi-ssi, hvað lykkj-ufall á sókk var, lön-gu áður en
ég vissi hvað það var „að falla í gegn“.
Koma getur staðið fyrir framan klæðaskáp, troð-
fullan af kjól-um-, káputm, höttum- og skóm og sagt
hálfgrátandi: „Þetta er alveg voðalegt, ég á ekki
nokk-urn skapaðan hlut til að fara í.“ Þegar slikt
kemuir fyrir, þá ætti eigánmaðurinn að fara að mín-
uim rá'ðum: Lyfta -upp löfumum á j akkanum sínum
og leyfa henni að spegla- sig í -gljáanum á buxna-
botninum.
Alla-r konur játa, a-ð hjónabandið eigi að vera
stofnað með 50% framJagi af beggj hálfu og 50%
áhæ-ttu af beg-gja hálfu, en raunin verður sú, að þú
færð 50 cent frá henmi en hún 50 dollara frá þér.
Það er sagt, að konur séu hagsýnar í fjármálum, en
þó þekki óg komur, sem hafa eytt einium dollar og 30