Alþýðublaðið - 24.12.1945, Blaðsíða 33

Alþýðublaðið - 24.12.1945, Blaðsíða 33
Jólablað Alþýðublaðsins 33 dagsmorgnum til selveiða, ef gott var veður, en í þeirra stað mættu húsmæðurnar og börn in til guðsþjónustunnar, sem var ikl. 10 á morgnana, en til guðsþjönustunnar um' kvöld ið komu veiðimennirnir, eftir að þeir voru komnir heim úr veiðiför sinni. Presturinn gat vel sett Sig inn í það, þótt veiðimennirnir brygðu sér S'tundum til veiða á sunnudiöiguim; þeir urðu ’þó að afla fyrir heim- ili sín. En hann minntist, hvermg Grænlend- ingi nolkkrum höfðu farizt orð umoi þetta vanda- mál1. „Sjáið þér til,“ hafði hann sagt. ekki ímyndað mér, að guð sem sjálfur hefur kennt okkur að biðja um hið daglega brauð, hafi nokkuð á móti því, þótt við reyndum við og við á sunnudögum að afla okkuir fæðu. Það eruð1 aðeins þér, sem alls ekki megið fara til veiða á sunnudöig- um, því að þér egið að ganga á undan öðrum' með góð fordæmi og yður hefur guð líka gefið hið daglega brauð. En enda þótt við förum til veiða stöku sunnu- dag, erum við j afnkirkjurækn ir eftir sem áðuir.“ Já, Iþað voru þeir isannairllega. Það var aðeins Esra, sem öklk'i kom 't'ill kirlkju, enda var til þess nofckur ástæða. ;j : i E SRA HAFÐI VERIÐ GIFTUR, en Ihann var ó- farsæll i hjónabandinu, Það lá ekki ljóst fyrir, hvort kona Ihans hefur verið Ihonum ótrú, en Esra var áfcaf- lega afbrýðisamur, lenda erti konan ihann óspart og gerði Ihonum margt til sfcapraunar á einn og amnan hátt. Það gat fcomið fyrir, þegair Esra ætlaði út í kajafc sinn á veiðar, að þá fyndi. hann hivorfci árarnar sé selasfcutul sinn, iog varð Ihann þá of t að leita sig upp- gefihn áður en hann fcomst af stað, og Ihiorfa á ná- granna isína fara á undan sér, en á meðan sikopaðist kona Ihans að Ihonum og brá Ihonum um seíinlæti og aimllóðahátt. Einn daginn, þegar allmikill stormur var úti, sat Esra Ibeima á fcofa sinum. Hann var með stóran vei.ði- hn'if í Ihendinni og var að tegla til' sfcútul úr rost- ungstönn. Eins og venjulega, þreytti fconan hann með ýmsu móti. „Þú lert lélegur heimilisfaðir! Allir isjiá ibefur fyrir fconum s'íinum en þú,“ sagði Ih'ún storfcandi. „Þeir eru efcki Ihuglausir og hræðast efcki að fara til veiða, þótt svolítið kuli,, þú ert Ihreimasti heigulll og am- lóði.“ Með eldingarlhraða hafði Esra brugðið ihnífnum að konunni. Hann Ihafði aðeins ætlað að hræða hana mleð Ihonum, en ósjálfráð hrleyfing ihennar ollli þvá, að ihnífuriinn istalkkst lí Ihana og hún ihlaut af iþví sár, er dró Ihana til' dauða. Esra var færður fcviðdómiara, sem daafmdi hann þegar sekan um morð á Ibonunni. Hegnilngin var fang- elsi. En þá kom til sögunnar nýtt vandam'ál, það var Esra telgdi skutul úr rostungstönn, en konan ögraði honum og stríddi. ekkert fangelsi til. Hvað átti, að gera við fangelsi í landi, þar sem afbrot voru næstum óþekktur viðburður cg fangélsaniir eftir þv'í? Það ráð var tekið að innrétta smáklefa í öðrum endanum á bakaríinu —- þar var ókeypis hi.ti. — Síð- an var ‘höggvinn lítill gluggi á gaflinn og járnriml- ar setti.r í hann. I k’Jefann var sett rúm, bcrð og einn stóll fyri.r Esra. Hann haifði aldrei. fyrr búið í jafnvegilegum húsalkynnum, né með sllíkum iþægindum. En Ihvernig var þá fæðilð? — Konu nýlendustjór- ans var falið að sjá um það, hún bjó 'í 'húsi við hli.ð- ina á biafoariinu. — Því skyldi Esra vera verrihaldinn en aðrir? hugsaði frúin. Nei, þessi veslings Græn- lendingur, sem siát í faingellsinu, varð að fá .að borða saims fcona.r mat og framreiddur var handa hennar eigin fóilki. Og slíðan var fanganuim fœrt lí klefa sinn steilktar rjúpur og Ihérar, kartöflur, ertur og flesk, alis konar ágætissúpur, brauð m.eð smjöri, pönnu- kökur og fleira góðigæti, Esra undraðis, hversu gott attlæti bann hefði hjá nýlendustjóralfrúnni. Honum fannst þetesi meðhöndl- un jiaifnósikilljanleg, óg Ihonum Ihafðii fy,r.s t komið það undarlega ifyrir, að Ihann slkyldi vera settur í fangelsi. En hvernig var nú með hið Ihreina og tsara loft, sem Esra hafði vanizt? Hann ivar iþó eklki vanur því að siitja linni. dag eftir dag. Fangagarður var enginn til. — Það ráð var tekið að leigja mann til þess að ganga úti með fanganum oig gæta hans nofokra tíma á dag. Og sivo var það með framtíð mannsins. Það var ekki gott, að hann gleymdi að kasta skutli eða að skjólia úr riiffM'. — Það var leigður annar maður til þess að fara með Esra einu sinni í vilku 1 kajak á selavei.ðar. Þannig liðu nolkkrir mánuðir, en loks voru dyrnar á fangakllefanum opnaðar og Esra gefið frelsi. á ný. Raunverulega lifði Esra samt efcki sem frjiáls mað- ur eftir þetta. Hann iðraði sánan, að hann skyildi hafa myrt konu sína; hann hafði það á tilfinninigunni, að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.