Alþýðublaðið - 24.12.1945, Blaðsíða 55

Alþýðublaðið - 24.12.1945, Blaðsíða 55
jólablað Álþyðublaðsíns —-----------------,1,——-----------------------j§fj sínu raunverulega umhverfi, — baklóðinni, myrkri og óhuignanlegri, — rúminui, sem alltaf urgaði í, er hún hreyfði sig í því, — rottunum, sem fnæstu og nöguðu utan húss og innan. Önnur myn-d varð þó brátt ljósari í vitund hennar: Það var svefnherbergið, upplýst og þægilegt þarna innar af borðstofimni. Þar stóðu breið hjóniarúmin hvort við annars hlið með dúnsængum og siikisvæflum. Henni varð ekki hugsað til þess, að það var skylda hennar að biðja igestinm um að fara. — O, — hvers vegna ætti hann endilega að fara? Hún þurfti ekki að vera ein lengur. Þegar hún slykki á rauða lampanum við höfðalagið sitt, átti hann að koma inn til hennar. — Jú, ég þarf að fara að hátta, Birgir, sagði hún og augu hennar litu hann dreymandi og litlaus. Hann hafði 'hallazt fram á borðið. Það var sem hann hefði dáleitt hana. Glampinn í a-ug- urn hans iæsti sig um hana alla. — Ég fer, sagði hún svo næsta tómlátlega eins og utan við sig. Ég fer, Birgir. En henrii fannst svo erfitt að slíta sig frá honum. Samit reis hún á fætur, stóð þó kyrr við borðið óstyrk í fótunum, eins og hún væri að því komin að hníga í fang hans þá og 'þeg- ar. Og þegar hún svo loksins snéri sér frá hon- um og ætlaði að ganga á brott, þvældust fata- garmarnir hennar fyrir fótunum á henni og hún hnaut við. Hainn reis örskjótt úr sæti sínu. Og hann beygði sig niður að henni og þrýsti henni að sér, — en svipinn á andliti hans, brosið, næstum því grettið, það sá hún ekki. Hann kyssti hana. Hann vi’ldi Iosna við hana úr stofunni sem fyrst. — Ég kem svo strax á eftir, sagði hann lágt. Gerða hló. Það merkilega hafði þá gerzt í henn- ar snauða lífi, að hún hafði verið kysst. Henni fannst hún standa undir heiðsfcírum himni. Það skinu milljónir stjarna á diökfcblári festingunni. Hún flýtti sér út úr stofunni. — Hann gat ekki varizt hlátri, er honrnm varð litið á fatahengslin henn- ar á gólfinu. Þegar hún snéri sér við, myndi hún sjá hann hiægjia, hljóðlaust, og þá myndi hún vakna til veruieikans, hugsaði hann. — 'En hún snéri sór ekfci við. Nú var hún komin inn í svefnherbergið. Hún settist á annað rúmáð. Það var svo mjúkt, að hún sökk niður í dúnsængina. Þetta síðasta fcvöld ársins hafði henni veitzt allt það, sem einhvers virði var í lífinu: heimili, börn, fegurð, ríkidæmi og svo að liokum .unigur maður sem kyssti hana. Hún gerði sér ekki grein fyrir því, að nú var þetta senn búið. Þese konar draum- ar eru ekki óendanlegir. Þeir eru eins og sápukúl- urnar sem líða um loftið örskamma stund — en Nú eru jólin komin og börnin kveikja kertaljósin. hverfa svo fyrr en varir. Eftir verðúr aðeins ör- lítið sápuvatn, — sápuvatn, þvottaskolp-------------. Gerðu dreymdi enn þá vöfcudraum sinn. í speglin- um leit hún þessa blákiæddu veru með bláu aug- un. Hversu lengi hún sat þannig, hugsaði hún ekki ium. Ganghljóð klukfcunnar lét notalega í eyrum hennar. Silfurvísarnir nállguðust tólf. Bráðúm voru þeir komnir inn á nýja árið. Tik — tak — tik _______ tak.------ Að loikum stóð Gerða upp. Hún ætlaði að fara fram í dyrnar og biðja unga manninn um að koma inn. Gagntekin af hrifningu sinni hafði hún ekkert undr- azt það, þótt hann væri ekki enn þá stíginn inn til hennar. Hún opnaði dyrnar hljóðlega. Enn þá voru Ijósin tendruð um alla íbúðina. í gegn um opnar stofu- dyrnar sá hún skugga bregða fyrir í fremstu stof- unni. Hún gekk hægt yfir mjúkar gólfábreiðurnar. Fótatak hennar var hljóðlauist. Hún steig inn í fremstu stofuna. Gesturinn stóð við skrifborðið og beygði sig yfir gimsteinaskrín. — Skrifstofuskúff- urnar höfðu verið læstar. Það hafði tekið hann heil- an klukkutíma að brjóta þær upp, en erfiðið hafði líka borgað sig. Frúin, sem nú var á ferðalagi, hafði læst þarna niðiur ýmisa hina verðmætu skartgripi sína. Ifann var með einn þeirra í hendinni, þegar Gerða kom í stofuna, forbuinnarfagrani og dýran
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.