Alþýðublaðið - 24.12.1945, Blaðsíða 35

Alþýðublaðið - 24.12.1945, Blaðsíða 35
35 JólaMað Alþýðublaðsins nlágrannar fsíndr sniðgengju sálg, igengju Ihreint og beint úr vegi fyrir sér, er þeir mættiu Ihonum, og !hon- um fannst ibörnin Ihorfa á sig með ótta- og amgistar- Sivip. Vegna þessa varð Ihann ómannblendinn og ein- mana. Hann stundaði veiði sína fjarri öllllum öðrum og bjó aleinn !í Ikófa, siem Ihann ibyggði afsíðis úr tortfí. og grjóti. Og þegar náigrannarnir gengu glaðiir og sparilbúnir 'til ikirkjiunnar á sumnudögum, sat Ehann annaðlhivort heima li hreysi s'ínu eða rölti út á snæ- breiðurnar imilii fjallanna. Honum fannst hann ekki vera verðuir þess, að ganga í guðshús og að hann mundi saurga helgidóm- inn. Guð hlaut að vera honum reiður fyrir glæpinn, sem hann hafði. drýigt. Þannig höfðu IMðið nlokkur ár. Þegar hinn danski prestur íkom tdl nýlendunnar, furðaði hann sig á þess- um eina mianni;, isem ekki: vildi sækj.a kirkju, og það var e'kki fyrr en llöngu seinna, að hann vissi ástæð- una fyrir því. Hann gerði nokkrar tilraunir til að ná taili af Esra, en hann kom sér jafnan hjá því að verða á vegi prestsins. Lolks gefck presturinn eitt kvöldið Iheirn í kofa Esra. Hann þreifaði, sig áfram inn diroman ganginn, þar til 'hann komst inn þangað, sem Esra sat á befck, dapurlegur olg einmana. Þegar hann sá prestimn kom- inn, rieis hann á fætur og ætlaði að smeygja sér út úr kofanum, en presturinn stóð fyrix dyrunum og á- varpaði hann góðlega og milt. Hann leiddi Esra fyr- ir sjónir, að guð væjri fcærleikisríkur faðir, sem gæti fyrirgefið j'afnvel hinar stærstu symddr, og þess vegna gæti hann rólegur komið til kirkjunnar. Harnn ráðlagði honum, að ef hann vildi hliðra sér hjá að vekja athygli safnaðarins á sér, skyldi hann fyrst koma í kirkjuna á aðfangadagskvöldi.ð, því að þá væri hún svo þéttskipuð fólki, að fáir myndu veita ihönurn eftirtekt. ALLT RIFJAÐIST ÞETTA upp fyrir prestánum, er hann kom auga á Esra frammi. i kirkjunni, og eimlægur fögnuður gagntók hjarta hans. Þessax hugsamir höfðu liðið 'í gegnum hug hans meðan hann flutti prédikunina, og nú kinkaði hann blíðlega kolli tiíL Esra 'á ný ög rnælti fram niðurlag ræðu sinn ar: „Já, yður er !í dag frfelsari fæddur. — Þessi boð- skapur gleður ofckur öll, sem hér 'erum inni. — Veit Kristi rúm í hjarta þínu, honum, sem þín vegna kom í heiimáhn, þá vei.tast þér gleðileg jól. Það hirtir ekki aðeins yfir hjarninu 'hér ytra, nú þegar sóilin fer að Ihækka á lófti og daginn tekur að lengja, það Ibirtir einnig í sá'l þinni. Þú getur átt gleðileg jóll', þótt þú sért fátækur, ef þú ert tríkur í guði; þótt þú berir hann í hjarta, því að frelsarinn er upprisan og lífið og hann huggar þág; þótt þú sért sjúkúr, því að hann gefur þér þrótt og linar þrautir þánar. — Þótt þú sért einmana, getur þú eignazt gleðileg jól, þvi að til þeirra, sem eru einmana, kemur Kriistur á Ihinni Iheilögu nótt. Gg iþrátt fyrir syndir þánar getur þú ihalldið jól, þvli að guðs sonur hefur með fæ/ðingu sinni og dauða á krossiraum, afmláð allar þínar syndir, og guð hefur fyrirgefið þér. Göngum svo glöð út úr kirkjunni imeð þessa trú í hjarta og ósikium hverjir öðrum gleðillegra jóla.“ EFTIR AÐ síðasti sálmurinn hafði verið sungiran í kirkjunni, bæði á dönsku 'og grænlenzku, gekk söfn- uðurinn út úr fciríkjunmi og beið prestsins fyrir utan dyrnar, til þess að tafca í Ihönd hans og óska honum gleðilegra jóla. Þegar hann kom út, gekk hann beina leið til Esra og óskaði honum gleðilegra jóla á grænllen2Íku: „Iutdlime pivdluarit" Eftir það gengu kirkjugestirn- ir hver af öðnum lil Esra, tóku í hönd hans og ósk- uðu Ihonum gleðillfegra jóla. Meðan á þessu stóð, var sem Ihinir döpru drættir i svip Esra hyrfu, og frið- sæil fögnuður ljómaði á veðurbörðu andli'ti hans. Þetta kvöld gekk Esra til kotfa sins glaður og á- nægður. — Jólin Voru koimin til hans og allra ná- grannanna; birta og ylur fyllti hjörtu mannanna. 10 GÁTUR. 1. Konungur, prestur, herramenn og bændiur neyta af því, þó kemur það eigi á nokkurs manns borð. 2. Hvað er það s'em Meypur yfir lög og láð, en hef- ár þó lenga fætur? 3. Hvlernig er þessi maður s'kýldiur þér? sagði. 'kona við vinkorau sína. — Móðir hans var eimkabam mióíður minnar vair svarið. 4. Hvað er það, sem er eins og helmiragur af sól- eyju? 5. Hvaða bongarnafn verður að nafni á eldiviði, ef Iþað er (lesið atftur á bak? 6. Hver er mesiti umrenniragur jainðar? 7. Hvert getuir reiðuir maðuir stokkið en óreijðuir ekki? 8. Hver er það, siem hrapar á Ihverju augnlbMd.? 9. iHvaða sex stafa orð er það, siem þú getur tekið tVo sitalfi af svo eftir Verði feinn? 10. HVernig igetur þú fiengið tlenmur í þig ókeyps, án þeisis þó að ’vera i viraskap við tannlæknir? Ráðning á bls. 59. . ♦-----------------------------------*----------—-♦ FORSÍÐUMYNDIN er af TindafjalIajökH og sést þaðan suður yfir Eyjafja'llajökul. — Lengst í íjarska sjást Vest- mannaeyjar. — Myndina tók Guðmundur Einars- eon frá Miðdal. 4-----------------:-------------------------------♦
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.