Alþýðublaðið - 24.12.1945, Blaðsíða 32

Alþýðublaðið - 24.12.1945, Blaðsíða 32
32 Jólablað Alþýðublaðsins Erik Jespersen fyrrv. prestur í Grœnlandi: Jólasaga fré Grænlandi ENN VORU KOMIN JÓL. Hinar litlu ,mjóróma Ikirkjukjukteur Ihöfðu htringt Ihlátiiðina i.nn, og eins .og .venjulega streymdu Grænlendingarnár til kirkjunnar ií is'íinium hezta spariklaaðnaði. Hvert sæti var skipað, oig staðiið var lí þéttri þyrpingu á góllfinu. Ungir og gamllir, stórir og simláir, Ikomu ti)l kirkjunn- ar á jólunuim; imeiira að isegja konuirnar tfónu m'eð smábörn sín út í 'brunaJfrostið og báru þau á toaikinu í skinnpolkum, til ikirkjunlnar. Jólasálmar höfðu verið sungnir, og nú stóð prest- urinn d prédikunaTstóllnum og var að lesa tekstann um fagnaðarboðskap jólanna. í þessurn prédiikunar- stólii Iháfði hann slaðið um mörg jól, en hiin slíðari ár hiaifði’ Ibann jafnan Ihugsað sem svo: að nú slkylldu þetta vera síðustu jólin, sem ihann prédíikaði i þessu kalda, di.mma fandi, isem í aðra röndina var Iþó dá- siamlega fagurt iland iog fóstraði ba-rnslega glaða og góða 'ibúa. — Það var hrieint ekki svo auðvelt að hverfa frá iþessum mplldú, 'brosandii andlitum; á hverju sumni, þegar skip höfðu ikomið og faeri gafst ti.l þess að Ikomast i burtu, Ihafði presturinn undirbúið ferða- lagið, en samt sem áður var hann ófaninn ennþá. — Hann varð að lilfa ein jól enn rneðal sininia kæru sókn- arbarna — og nú Vor,u jólin runnin upp og hann stóð í prédikunanstólnum í fcvöld með þeirrii hugsun, sem fyrr, að þétta myndu vena síðulstu jólin, sem hann væri í Iþessu Iiandii. Svo hóf Ihann prédikun s’ína: „Hvers vegna er Ihljómur ikinkjukliukknanna feg- urri, og skærni i diag, en venjulega? Og ihvers vegna áivörpum við Ihlverjir aðra hlýlegar lí dag en aðra daga? — Vegna þess að jólin eru fcomin og hafa veitt bálrtu oig yl f hjörtu okkar, og í auigum toarnanna tindrar nú meiri og skærairi gleðilljþmi en áðuir. En Ihvers vegna er gleðin svo mikill og eánlæg — ekki aðeins úti. í Ihinum stóra auðuga heimi — held- ur eiinniig hér 'i voru kalda og dimma landi? — Það er vegna þess, að einnig hér milli. hinna háu snævi- þöktu fjallla, þar isem isólin nær ékfci að lýsa, en norðurljósin stíga sinn létta dans um stjörnutojart- an himini.nn, íhljómar .rödd engilsins, .siem .sagði: „Verið óhræddilr, því sjá, ég tooða yður mikinn fögn- uð, sem veitast mun ölilum lýðum; því að yður er í dag frelsari fæ|ddur, sem er ihi’nn smurði drottinn, í toorg Davíðs“ Jóllin eru fcomin, og við toyrjum á því að óiska gleðilegra jóla. Glieðileg jól tiil hvers og eins----“ PRESTURINN þagnar um stunid og rennir aug- unurn ýfir söfnuðinn. Hann Ikinkar kollli til allra og torosir miilt. Þót’t íkirkjan sé fullskiþuð, eru andlitin -ekki fleiri en svo, að hann þekkir þau öll. AM't í einu nema augu Ihans staðar við eitt andlitið og dveljast lengur við það en önnur. Þetta andlit hef- ur hann efcki séð fyrr í fcirkjunni. Var þetta raunveruleiki? Jú, það var Esra! Það er sem gleðiljómi Ilíði- um andlit prestsins. — Svo hann þekkti E'sra. Það var föst venja alllra, og þótti uts'tu jóil, siem Ibann myndi prédika í þessari kirkju, að sjá Esra þar. Esra átti sína siérstöku sögu, og nú kom hún allt í einu upp í ihuga prestsins, um leið og hann ihélt ræðu sinni áfram. A LDREI HAFÐI PRESTURINN viítað neinn Grænlending, sem ekki sót'ti kiirkju, fyrr en hann þekkti Esra. Það var föst venja allra, og þótti sjálfsögð isikylda, að ganga lí guðshús. Það mátti heita, að kirkjuisóknin væri 99—100%. Það gat að vísu fcomið fyrir, þegar lengi Ihöfðu verið stormar og gæftalléysi till veiðiferða, að menn færu á sunnu- Grænlendingar ganga til kirkju. — Mæðurnar bera börnin á bakinu í skinnpokum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.