Alþýðublaðið - 24.12.1945, Blaðsíða 15

Alþýðublaðið - 24.12.1945, Blaðsíða 15
Jólablað Alþýðublaðsins Kristján G. Magnússon: SvoSiIför FRÁSÖGN SÚ, sem hér fer á eftir, er þýdd úr dönsku sjómannablaSi og er hún það fyrsta, sem birtist á íslenzku eftir Kristján Guðmund Magnússon, en hann hefur skrifað margar smásögur og frásagnir frá íslandi í dönsk biöð nú á síðari árum; eimkanlega í sunnudags- blaði „Politiken“. — Kristján ólzt upp á Hafnarhólmi við Steingrímsfjörð, en fluttist til Kaupmannahafnar innan við tvítugsaldur og átti þar heima síðan, þar til hann lézt þann 17. nóvember síðastliðinn vetur, þá 45 ára gamall. — Kristján heitinn mun alltaf hafa stefnt að því, að verða rithöfundur, og þrátt fyrir fátækt tókst honum að afla sér góðrair menmtuinar; gekk m. a. á lýðháskóla í Danmörku og ferðafist síðan víða um Mið-Evrópu. Milli þess, sem hann nam og ferðaðist, varð hann að vinma hörðum hönd- um, sér til lífsuppeldis og gat 'því ekki 'helgað sig hugðar- efnum sínum nema að litlu leyti fyrr en nú á síðustu ár- um. Skrifaði hanm þá aðallega smásögur og greinar um ýmis efni frá íslandi. — Eftir upplýsingum frá bróður Kristjáns heitins, Eymundi Magnússyni stýrimanini, sem góðfúslega hefur leyft jólaíblaðinu, að birta þessa grein, hefur Kristján verið langt korninn með að skrifa langa skáldsögu, en entist ekki heilsa eða áldur til að ljúka því verki að fullu. — Fer hér á eftir frásögnin, sem er frá æskustöðfum Kristjáns við Steingrímsfjörðinn og miðuð við þá staðhætti, sem þar voru, fyrir meira en 25 árum, þegar hann var þar. C IGLI MAÐUR með ströndinni frá Horni og inin ^ eftir Húnafil'óa, fer maðuir fnam hjá nokkruim lditium fjörðumi áðutr en náð er tii St ein grím-sf j arðar, stærsta fjarðarins, sem genigur inn úr flóanum. í mynni Steingrímsfjarðar gmæfir eyja ein upp úr sjónum á hægri hönd, þegar siglt er inn til Hólma- víkur. Eyja þessi nefinist Grímsey oig liggur hún undir stórbýiliið Bæ í Stieingrímisfdrði. Grímsey gnæfir upp úr hafinu, tíguleg. á að líta með þverhníptum klettabeltum, sem ganga í sjó írami. Er hún ekki óáþekk fluigvéiamóðurskipi, sem snýr stafrii sínuim út móti Húnaflóa. Á háeyjuinni er slétta um 1 kílómeter að ierngd og áliLt að Vá km. á breidd. Þessi slétta nær yfir mestan 'hluta eyj- arinnar; aðeins örmjótt undirlendi liggur mót suð- vestri. Eyjan er óbyggð, en bændur notúðu hana sem fiskiver að loknum réttum og haustverikum'. Þá voru mannaðir einin1 eða fleiri róðrarbátar af næstu/ bæj- um til þess að veiða þorsk tiil söitunar og ýsu og ann- an fiisk til héimáiisinotkunar. Auk þessa var eyjau notuð tiT þess að fóstra þar upp refayrðlimga. ÞEGAR ÞETTA ÁTTI sér stað, sem hér verður frá sagt, var bóndinin í Bæ refaskytta. Yar það venja hans, að safna saman öllum yrðlingum úr grenj- um þeim, sem unnust í syeitinini á vorini. Stkaut hainn á sjó Kristján G Magnússon. fyrst foreldrana, en girnnti síðan yrðlingana út úr grenjiunum og 'bar þá í pokum heilm. Ó1 hamn þa síðan upp í stórum kössum, þar til þedr voru oriðnir inóigu stóirir til, að sjá sér farborða sjálfir úti í GrímS' ey. Á þeim tíma var eyjan aðailega notuð sem upp- eMisstO'fnuin fyrir refina. Þarna úði og grúði af þeim), bæði sumar og hauist, en svo voru þeir skotnir, þegar skinniin af þeim voru í hæstu verði. NDIRLENDIÐ í GRÍMSEY er ekki stórt eins og áður segir, og a'ðeins þeimi miegiin, sem að firðinum snýr. Annars staðar við eyjumai eru snarbrattar klettóttar strendiur. Uppi á eyjumni standa sjómerki: tveir volduigir máláðir trétupnar, sem sjást í mílna fjarlægð. Þau 'eru til iþess að leið- beina stórum skipum, semi viljffl stytta sér leið og sigla miiM eyjlariinnar og iands. Verðiur undiir þeim kri'nigumstæðuim, að siglia milli nokkurra blind- skerja úti í Húnaflóa, og eru þessi sjómierki, sem nú eru lýst upp um nætur, því nauðsynlegur leiðarvísir. Á undirlendi Grímseyjar stóðu tvö hús, hið stæirra byggt úr timbri, en það mámna byggt í göinllT um íslenzkuim bæjarstíll, úr torfi, en með tirribur- igafli1. í þessum bæ bjó ég og félagi miinin, sem VfflT formaður á tveggjiamannafiairdnu okkar, sem við not- uðum til veiðiferða' út á Húnaflóann. í timlburhúsilnfUi bjó önnnr skipshöfn, sex menn, og höfðu þeir miMui stæiTÍ bát en við til veiðanna. Við vorum vanir a!ð leggja l'ínuna seinni hluta datgs og láta hana 'liggja yfir nóttina. En svo var það eiltt sinn að morgni, er við, eins og venjdllega, ætTuðum að fara að sækjla Minuna, iað veðúirútlit var svo ískyggilegt, að formainininum á sexæringnumi þóttií það ekki ráðlegt, að laggja á sjóimn þann dfflgiiniD, þar sem rok, ef tiili villi ofviðri, gæti skoiMið á hveneer sem var. Að bjarga sér í lánd undir slíkum kringuimí- stæðum, var ekki ætíð létt og gat líka reynzt órnðgri* legt. A . .. .:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.