Alþýðublaðið - 24.12.1945, Blaðsíða 44

Alþýðublaðið - 24.12.1945, Blaðsíða 44
44 ]ólablað Alþýðublaðsins kæmu soltnir eða saddir til Heljar. „Kokfcur" þessi var útlendur og nokkuð mdshittur. Til malseldar meðan veðrið stóð, var helzt snöggsoðinn „múkki,/ sem kyndarinn útlendi matbjó í frístundum sínum, löndum hans líkaði þessi fæða allvel og lögðu enga áherzlu á að fá annan mat, en íslendingarnir bitu illa á ,,Múkkann“, og var orðbragð þeirra víst ekkert jóla-legt. þegar þeir ræddu um ástand. og horfur í matreiðsiumálunumi. Við leituðum eftir föngum að einhverju ætilegu og fundurn að lokum kex og vatns- fötu fulla af ,,sultutaui“. Með þessu sefuðum' við sárasta sultinn og tókum svo til starfa við að lag- færa það, sem bilað hafði eða færzt úr lagi. Veðrinu var nú slotað og sjórinin orðinn næstum sléttur, sem: mun hafa stafað að því, að hafís hefur verið í nánd við skipið. Kafaldsmugga var og log- aði allt í hrævareldum'. Siglutopparnir, gálgarnir, skorsteinninn, bómur og allir ílangir hlutir, voru' eins og kerti, sem' á lögaði dauft Ijós. Ef maðuir brá hendinni með vettlingi á á loft, logaðd á handarend- anum. Ég hafði aldrei séð hrævareld áðnr og stóð sem bergnumánn og horfði á þetta undarlega fyrirbrigði. Ég tók vettlinginn1 af hægri hendinni, og á svípstiundu loguðu 5 ljÓs á hendinni, eitt á hverj- um fingri.. Karlíannir voru nú byrjaðir að vinna á dekkinu. Það logiaði Ijós á kolli þeirra, þeir höfðu bókstaflega geislabaug um höfuðið. Sérkennileg jóladýrð, — um 20 soltnir og veðurbarnir sjómenn gengui um defckið og loguðu eins og tólgarfcerti. Draugalég og drungaleg sjón. Þrátt fyrir álla þessa Ijósadýrð var nokkuð skuggsýnt, því að hrævar- eldar bera enga birtu. Raflögnin til þilfarsins var biluð, svo að rafljós voru ekki fyrir hendi og engin önnur lýsimg var tiltækileg. Við urðuim þvi að láta tungláljósið duga, þótt þess gætti ekki miikið, því að mjög lítið af því hafði magn til þesis áð brjótast í igenum kafaldsmngguna. Margt hafði farið aflaga á meðan barið var upp í vind og sjó. Stöngin af formastrinu vaæ brotin og loftnetið að sjálfsögðu slitið niður. Mikið af fiskikössunum horf- ið. „'Pólkompásinn1* fannst hvergi, umi 70 lifrar- tuinnur fullar, voru horfnar, flestar rúður í brúar- igluggunum brotnar, rúða í káetu ,,skælætinn“ brot- im, bæði trollin héngu -út af síðunum; bakborðs afturblerinn hékk utanhorðs, og var það sérstök heppni, að hann dróst ekki aftur í skipsskrúfuna. Allt lauslegt af ketilreisn og bátadekki hafði tekið út, en bátarnir voru báðir ósikaddaðir. Undir rnorgun á annan í jólum var búið að ganga frá öllu e'ftir föngumi, sem afvega hafði farið, ög var þá haldið af stað, með hálfri ferð, áleiðis til 'lands. „Stúartinn“ var nú vakinn og honum tjáð, að veðr- inu væri slotað, skip oig menn sömu megin við landa- mærin og í veðurbyrjun, en mataiáyst skipshafnar- kmar á bezta lagi. Hann skreið þá brátt á fætur og tók að íýs'la' að mlatartiilbúninigi, og eftir nokkra tíund v*r okkur tilkynnt, aið ixú væru krásirnar til- búnar og okkur boðið í borðsal og káetu til þess að nj'óta jólakrásanna, þótt þær kæmu méð seinni skip- unum. Ég var harla feginn að fá heitan mat eftir sveltið og 'skaksturinn í hásetafclefanum, en hafi ég verðið hýrleitur, þegar ég var seztur í sæti mitt við matboriðíð, þá breyttist það býsna fljótt, því að jóla- krásiirnar voru linsoðinn grautur með einhverju mér ókunnugu útá kasti og hálf hráir mjölsnúðar í, og til hátíðabrigða soðinn „Múkki“, ekkert sérstaklega þrifalega meðfarinn. Þegar mér varð Ijóst, hvað ó borð var borið, reis ég úr sæti mínu og bað Óðin að hirða „stúartinn“ og alla matseld hans. Sjálfum mér hét ég því, að ráðast aldrei iaftur á skip, þar sem matsveinninn var samlandi „stúartsins" okkar. Ein- hverjir fleiri „strækuðu“ á „Múkkaveizluna“, og urðum við að vera matarlausir þar til um hádegið, þá fengum við soðinn saltfisk, og fannst okkuir það ágætur jólamatuir. Eftir nokkurra kilukkustunda sigl- ingu sást land, það var „Barðinn“. Var haldið inn á Öhundarfjörð, lagzt þar fyrir akfceri og gert vel sjó- klárt, síðan 'haldið til Reykjavíkur og komið þangað að tæpum sólarhring liðnum. Ég efndi heit mitt, er til Reykj avíkur kom, og yfir- gaf þetta ágæta skip og þess góðu skipshöfn, sem ég alltaf minnist með hlýjium huga, þrátt fyrir veizlur hins erlenda „stúarts," sem átti miestan þátt í vista- skiptum miínum. Síðar frétti ég, að „Súar,tinn“ hefði hætt sjómennsku og gerzt hótelihalldari í beimailandi sínu og tekið sér nýtt nafin, sem minnti á far- mennsku hans, sem honum kvað hafa orðiið tíðrætt uim við gesiti sína oig þá aðra, sem hlusta vildu á frægðarsögur hans frá sjómannsárunum. Hann kváð vera talinn hinn mesti sægarpur í sínu byggðarlagi. Sjómaður. Mjallhvít hefur kennt dvergunum að þvo sér um hendurnar, og eru þeir mjög hróðugir er þeir sýna henni drifhvítar hendur sínar eftir þvottinn. — Teikning eftir Walt Disney.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.