Alþýðublaðið - 24.12.1945, Blaðsíða 49

Alþýðublaðið - 24.12.1945, Blaðsíða 49
/ólablað Alþýðublaðsins 49 kúpa. Hún var snjóhvít og glansandi og það lagði undarlega lykt af (henni. Þeir voru heiðingjar og skildu hvorki upp né niður í þessumj undrum. En þeir tóku ha.uiskúpu!na upp og vöföu hana inin í hreint klæði. — — Þeir ætluöu að hafa hana meðL ferðis til Hákonar jarls, því að þeir höfðu heyrt frá- sagnir af vizku hans, — hann gæti óefað sagt þeim, hvernig í öllu' þessu lægi. — En þegar þeir komu norður fyrir Statt, fregnuiðu þeir, að jarlinn hefði verið drepinn, og nú væri það hinn nafnkunni Ólafur Tryggvason, sem. væri yfirmaður alls NoregS'. Báðir bændurnir hé'tu Þórður, — Þórður Egileivs- son Oig Þórður Jörundsson, — og sagan hefur gert þá að óvenju greinduim og varfærnum náungum, sem ekki vor.u með deilur út af smámunum, heldur tóku hlutina eins og þeir komu fyrir. Nú vildi svo til, að þeir höfðu tekið sér ferð á hendur, — og því gátu þeir alveg eins heimsótt Ólaf konung úr þvi að jarlinn var úr söigunni. Þeir héldu því áfram ferð- inni til Hlaða og hittu þar Ólaf konung. Hann tók vel á móti þeim, en lagði samt fast að þeim þegar í upp- hafi, að taka hina nýju trú, sem hann var að koma á Noregi, — bað þessa tvo Þórða að láta skírast, og hét þeiim vinskap sínum að launum, ef þeir gerðust kristnir. Þórðarnir játuðiu þegar í stað. — Síðan fóru þeir að ræða hvað helzt hefði skeð í landinu, og Sogn- verjarnir nefndu þíá hina sérkennilegu sýn, er þeir höfðu orðið varir við hjá Selju. — Svo réttu þeir fram hauskúpu þá, sem þeir höfðu fundið þar í flæðarmálinu. Srax er konungurinn og Stgurður biskup litu hauiskúpuna, þóttust þeir vita, að þar miyndi vera um helgan dóm einhvers dýrlings að ræða. Af mik- illi orðgnótt talaði konungur síðan við hina nýju vini sína 'Um þá sælu, sem guð láti trúium og snauðum þjónum sinum í té, í laun fyrir smávægilega armæðu „Þessa hátíð gefur okkur guð, guð, hann skapar allan lífs- fögnuð, án hans gæzku aldrei sprytti rós, án hans náðar dæi sérhvert Ijós. Þessi Ijós, sem gleðja ykkar geð, guð hefur kveikt svo dýrð hans gætuð séð, jólagleðin Ijúfa lausnarans leiðir okkur nú að jötu hans.“ Matth. Jochumsson. í þessu jarðLífj. Og eftir að Þórðarnir höfðu báðir hlotið skírn og tilvílsun í kristnum fræðum, eftir því sem tími vannst til, sendi Ólafur konungur þá aftur suður á bóginni og leysti þá út með ríikulegum gjöf- uim og vinmæium. Höfuðkúpunni hélt hanm eftir í sínum vörzlum. Skömmiu síðar hélt konungurinn hið fræga fjög- urrafylkja-þing á Dragseiði; þegar hann hafði með skörungsskap símum ikomið því til leiðar, að allur þingiheimur, hafði látið skírast, tók hann að spyrja bændur frá Stattlandi um hinn dularfulla viðburð hjá Selju.' — — Meðal annars kvaðst bóndi einn hafa verið í leit að hesti nótt eina uml haustið. Hest- inn fann hann undir bröttu hömrunum á Selju. Nótt þessa sá hann bjartan ljósbjarma, sem virtist koma utan úr himiingeimnum og lýsa .upp gegnurn skýin. Síðan fór konungurinn' yfir til eyjarinnar. Fylgd- arlið hans hefur að miklu leyti verið skipað nýsfcírð- uim trúskiptingum, — mömnum, sem hofðu nauðugir teki'ð trú’, sumir þó af vilja til þ.ess að kynnast betur hinni nýju lífsskoðun, sem hún ílutti. Óefað hefur verið mikil eftirvæn'ting í þ-eim, sem iþennan dag fóru út í eyna. Á vesturströndnrii sáu iþeir, að nýlega hafð'i fallið skriða í hömrunum. Konungurinn og fylgdarlið hans gefck þangað sem s-kriðan hafði fallið og rótuðu í uröinni í leit að ein- hverju. Hvarvetna ifundust mannabein, — og lagði sérkennilega, næstum því góða lykt af þeim. Að lok- um komu þeir til staðar eins, þar semi heljárstór hellir hafði fallið saman að miklu leyti. Þeir .gengu inin í munnaimn. — og innst lirnni .fiundiu þeir ’lík hkmar heilögu Sunnevu, gjörsamlega óskemmt; þar lá hún sem hún svæfi. OKKUR MUN ÖLLUM KUNNUGT, að æfintýri hafa lifað á vörum mianna í Noregi.um langan aldur. Við þekkjium hinar alkunnu sögur uití vondu stjúp- mæðurnar, — og um .kóngsdæturnar, sem hafa verið berignuimdar og setið í hellum o.g fjöllum, bíðandi eftir því, að hetjan kæmi að frelsa þær. Helgisagan hef'ur gert Ólaf Tryggvason að æfintýraprinsinum í þessum íeik, — þar sem hann fer inn í hellinn til hinnar sofandi jömfrúar. En hún er ekki hans. — Það er herrc; og konungur Ólafs, sem sjálfur hefur verið hér, frelsað brúði sína og krýnt hana með kórónu hins gilíifa lífs. Sagt er, að eftir þetta hafi Ólafur Tryggvason látið reisa kirkju á berginu, fyrir framian Sunnevu- hellinn. Til þess að kirkjan gæti fengið nóg rými á þesisum stað varð aö hlaða upp í hjallann. Síöan var kirkjan reist Hún var frekar lítil, en fögur og vel gengið frá henni, eins og sést á rústuinumi. Bellirinn var einnig gerður að kapellu. Mannvirki þetta var eitthvert það mesta, sem þekkzt hafði í Noregi á þessum tíma. Bein Selju-ibúa voru lögð í skrín, og sérstök kista
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.