Alþýðublaðið - 24.12.1945, Blaðsíða 18
Jólablað Alþýðublaðsins
fyrix var, flauf með út.fyrir borístokkimn. Litlu síðar
höfðutm við tærnit báitinin af sj, j hann hraktist til
á hiniu stormiþyrlaða1 hafi.
Fóruim við nú að bjástra við að innbyrða mastrið
og seglið. Reistum síðan mastrið að nýju, en nú féll
það ekki í skorðumar niður í kjölmum, svo ia® við
utrðum að binda það fast með mastursstcgunium, sem
nú voru hvort sem var, orðin óþarflega löng. Síðan
drógum við segiiið upp.
Meðan við höfðum verið að þessu, hafði okkur
rekið mikið af l;eið, og möguleikinn fyrir því, að
sigla til eyjarinnar var nú úti. Huigsuðum við okkur
samt að sigla upp á líf og dauða og reyna að ná
vari af eyjunni, þar sem það var okkar eini og síð-
asti möguleiki fyTÍr björgun.
Þótt siglingin gegnum freyðandi sjávarrótið væri
lífshaettuleg, var eins og okkur væri þyrmt við
verstu brotsjóunum, er féllu bæði fyrir f'raman og
aftan bátinn. Við féllum niður í djúpa öldudali og
hófuimst upp á háa ölduhryggi; báturinn þaut áfram
Unjdan ofviðriniu, og fuirðulegt var, að hann skyldi
haidast á réttum kili.
A Ð ENDINGU komumst við út úr versta sjórót-
iinu, í smásævi út af eyjunni, en þó svo langt
undan, að útlitið var engan veginn gott um, að við
myndum ná til lands. Nú gátum við ekki siglt leng-
uir, því að beggja vegna við eýjurna hömuðust storm-
sveiprrnir, og um aMani Húnaflóann og inn eftir
Steinjgrímjsifirðinum sást ekki annað en hvítt sæ-
rokið.
Þegar við vorum staddir í miðju smásævisbelti
eyjairdnnar, felldum við seglið og settumst undir
árar og hngðumst að róa í land. En sökum þess hve
langt við vorum umdan eyjunni, gætti varsins frá
henná ekki mikið, svo að bæði sjór og vindur náðu
eér nokkuð. Báturinn hjó og velfist, svo að oft lá
við, að hann fyllti. Varð því alltaf annar okkar að
ausa öðiu hvoru', og á meðan hrakti bátinn oft jafn-
mikið til baka og það, sem á hafði' unnizt. Um
klukkustund strituðum við án þess að við sæjum,
að nokkuð áynnist. Það syrti en,n í 'lofti, og veðrið
jókst, en við börðumrt áfram harðri baráttu, og
alltaf virtist eyjan jafnlanigt í burtu. Samt sem
áður hefur okkur miðað áíram, því að í land kom-
umst við loks; en þr jár klukkustiundár hafði barndng-
urinn tekið
Þegar kjölur bátsins smart sandbotninn í lending-
unni, vorum við orðnir algerlega örmagna. Við
þurftum ekki heldur að setja bátinn, því að sex
fílefldir karlmenn tóku hann með okkur og öllu
saman, og báru hann á miilli sín upp í naustina. Við
sátium siljóir og horfðumi á refina, sem komu' hlaup-
andi meðfram ströndinmi, eins og jiafnan þegar bát-
ur kom úr róðri. Voru þeir að leita uppi fiskúrgang
sér til bragð'bætis og ti'lbreytimgar frá fuglakjötinu,
sem þeir lifðu annars á.
ORÐAÞRAUT
ÓLIN
SJÓR
ÆRÐI
SKAR
UNDI
SPAR
ÆTTÐ
ÆRIÐ
SNAR
Bætið einum is'taf framan við hvert þessara orða,
þannig að nýtt orð myndist í hverri l'inu fyrir sig
og ó þann hátt, að staíir þeir, sem bætast framan
við, myndi eitt oæð þegar þieir eru lesnir ofanfrá og
niður eftir, og á það að vera nafn á helgiathöfn.
Ráðning á síðu 59.
Þegar búið var að koma bátnum á sinn stað,
sagði formaðurinn, sem í landi var, að við skyldum
fara úr blautu fötunum og í þurr, en koma síðan til
þeiiTa og borða hjá þeim, því að eftir svona sjóferð
væri ekki hægt fyrir okkur að bíða þar til við hefð-
um sjálfir eldað okkur mat. — Svo bætti hann við:
— Anmars ættuð þið skilda ærlaga hirtingu fyrir
fábjánaskapinn, en ef til vill hafið þið líka fengið
það, sem þið þurftuð með, svo að þið igerið ekki
ön.mr eins heimskupör í framtíðinni.
Gatmli sjógarpurinn, sem sá urn cldamennskuna
og var jafnframt landmaður hiá þeim sexmenning-
unum, hafði haft góðam tíma til þess að útbúa mat-
inn allan þann tíma meðan þeir félagar fylgdust með
bát oikkaæ. Þeir höfðu fylgt honum með augun-
um alla ieiðina, en þegar seglið skyndilega hvarf
sjónum þeirra, bölvuðu þeir hátt og í hljóði yfir því
að hafa ekki stöðvað „strákaasnana“ mieð valdi. Þedr
álitu, að við hefðum kollsiglt fleytuna, og þeir höfðu
naumast trúað símum edgin angum, þegar þeir höfðu
séð segldð koma í Ijós á ný.
Eftir það höfðu þeir ekki haft augun af bátmum;
höfðu verið á rnálium í hvert sinn, er hann hvarf niður
í öldudalina. Hvað það var, sem hélt bátmum uppi og
á réttum 'kili, var hinum reyndiu sjógörpum ráðgáta.
En þegar við náðum inn í varið af eyjunni og felld-
um seglið, var sem þungu fiargi væri lét;t af þeim.
Þá vissu þeir, að okkiur var borgið, og þó að við yrð-
um að berja í nokkrar klukkustundir með árum
móti roki og stórsjó, þá vorkenndu þeir okkur það
ekki mimmstu ögn.
Á borð var borin hei'lagfiskissúpa með sveskj-
um og lárberjalaufum, ásamt beila'gfiski, og sem á-
bæti fengum við kaffi og kringilur. Síðan voru reykj-
arpípurnar teknar fram og byrjað að rabba saman
og sag'ðar sjóferðasögiur. Kepptust þeir, formaðurinn
á sexæringnum og gamli sjógarpurinn, landmaður
þeirra félaga, á um frásagnirnar.