Alþýðublaðið - 24.12.1945, Blaðsíða 22
22
Jólablað Alþýðublaðsins
það eitthvað anaiað. Svo gekk vin'uo* minm inn ásamt
konu sinni.
í borðstoí'Unmi rak vinuir minn auigun í litla mynd
í dökkri umgjörð. Myndin hékk í horninu á bak við
páimamm. Þegar koma vinar míns gekik inn í stoííuma,
sá hún manm sinn með þessa gömibu' mynd í höndum-
um. Og hún nam staðar í dyrunum.
;)Sjáðu, Hanna,“ sagði vinur mimm. „Hér er
myndin af henmi mömmu.“
„Já?“ sagði hin umdurfráða kona hans. „Hvað er
með hana góði?“
Vinur minm hengdi myndina aftur á vegginn,
S'takk síðan höndunum í vasana.
„Eru nokkrir gestir komnir?“ spurði hann svo.
„Gestir? — Vitanl'ega ekki, góði minn. Klukkan
er ekki svo margt enn þá,-------hvað memarðu?“
Vinur minn tók hendurnar úr vösunum, néri þær,
og sagði:
„Hvað segirðu um að bjóða henni mömmu einu
sinni,------- svona til hátíðabrigða, —- ha?“
Kona vinar míns brosti — sínu yndislega brosi,
eins og hún er vön. „Hvað mieinarðui, Magnús?“
spurði hún.
„Mér datt bara svona í hug að stinga upp á
þessu-------
„Sniðugur," sagði frúin.
„Mamma kemur aldrei hingað eins og þú veizt. —
— Og nú eru jólin--------og hún er orðin göimul og
l'ifir kannske ekki næstu jól.----Ég--------.“
Kona vinar míns gekk nú fast að manni sínum,
svo að hann famn sherry-ilminn leggja úr vitum
hennar, og hún brosti og sagði:
„Þykistu meina þetta, Magnús?“ —
•jJá, — ég------“
„Kysstu mig, —“ sagði' hún, og brjóst þeirra
mættust Hún lét aftur augun og hallaði höfðinu
aftur á við.
Það vottaði fyrir brosi á andliti vinar mins. Svo
tók hann Hönnu í fang sér.
Eftir stuttan kossinn sagði frúin:
„Ég vissi, að þú varst enginn asni,------komum
það er einhver að hringja.--------“
Og vinur minn fór út úr stofunni ásamt konu
sinni.
En þegar hanm gekk aftur imn í borðstofuna í
fyigd með veizlugestunum, fékk hann ek'ki varizt
þeirri hugsun, iað iíklega sæti þessi gamla kona, sem
myndin var af í horninu, — einmitt á þessu kvöldi
ein, fátæk, en kannske fullsæ'l, þrátt fyrir allt. Og
hún myndi líklega halda hátíðlega' fæðingarhátíð
trésmiðssonar'ins, þótt hún væxi ein í kompu' sinni.
----Eimu sinni hafði hún einnig fætt son í þennan
heim.
ÓSKASEÐILL:
Fyrir börnin:
Allskonar
inni-
og
úti-fatnaður
Fyrir dömur:
Silkisloppar
Undirföt
Náttkjólar
Kjólaefni
Sokkar
Hanzkar
Töskur
Snyrtivörur
ASSa giellja gjafir ffrá
Fyrir herra:
Hálsklútar
Hanzkar
Nærföt
Náttföt
Skyrtur
Bindi
Snyrtivörur
J
Ó
L
I
N
1945
Laugavegi 1. Sími 4744.