Alþýðublaðið - 24.12.1945, Qupperneq 22

Alþýðublaðið - 24.12.1945, Qupperneq 22
22 Jólablað Alþýðublaðsins það eitthvað anaiað. Svo gekk vin'uo* minm inn ásamt konu sinni. í borðstoí'Unmi rak vinuir minn auigun í litla mynd í dökkri umgjörð. Myndin hékk í horninu á bak við páimamm. Þegar koma vinar míns gekik inn í stoííuma, sá hún manm sinn með þessa gömibu' mynd í höndum- um. Og hún nam staðar í dyrunum. ;)Sjáðu, Hanna,“ sagði vinur mimm. „Hér er myndin af henmi mömmu.“ „Já?“ sagði hin umdurfráða kona hans. „Hvað er með hana góði?“ Vinur minm hengdi myndina aftur á vegginn, S'takk síðan höndunum í vasana. „Eru nokkrir gestir komnir?“ spurði hann svo. „Gestir? — Vitanl'ega ekki, góði minn. Klukkan er ekki svo margt enn þá,-------hvað memarðu?“ Vinur minn tók hendurnar úr vösunum, néri þær, og sagði: „Hvað segirðu um að bjóða henni mömmu einu sinni,------- svona til hátíðabrigða, —- ha?“ Kona vinar míns brosti — sínu yndislega brosi, eins og hún er vön. „Hvað mieinarðui, Magnús?“ spurði hún. „Mér datt bara svona í hug að stinga upp á þessu------- „Sniðugur," sagði frúin. „Mamma kemur aldrei hingað eins og þú veizt. — — Og nú eru jólin--------og hún er orðin göimul og l'ifir kannske ekki næstu jól.----Ég--------.“ Kona vinar míns gekk nú fast að manni sínum, svo að hann famn sherry-ilminn leggja úr vitum hennar, og hún brosti og sagði: „Þykistu meina þetta, Magnús?“ — •jJá, — ég------“ „Kysstu mig, —“ sagði' hún, og brjóst þeirra mættust Hún lét aftur augun og hallaði höfðinu aftur á við. Það vottaði fyrir brosi á andliti vinar mins. Svo tók hann Hönnu í fang sér. Eftir stuttan kossinn sagði frúin: „Ég vissi, að þú varst enginn asni,------komum það er einhver að hringja.--------“ Og vinur minn fór út úr stofunni ásamt konu sinni. En þegar hanm gekk aftur imn í borðstofuna í fyigd með veizlugestunum, fékk hann ek'ki varizt þeirri hugsun, iað iíklega sæti þessi gamla kona, sem myndin var af í horninu, — einmitt á þessu kvöldi ein, fátæk, en kannske fullsæ'l, þrátt fyrir allt. Og hún myndi líklega halda hátíðlega' fæðingarhátíð trésmiðssonar'ins, þótt hún væxi ein í kompu' sinni. ----Eimu sinni hafði hún einnig fætt son í þennan heim. ÓSKASEÐILL: Fyrir börnin: Allskonar inni- og úti-fatnaður Fyrir dömur: Silkisloppar Undirföt Náttkjólar Kjólaefni Sokkar Hanzkar Töskur Snyrtivörur ASSa giellja gjafir ffrá Fyrir herra: Hálsklútar Hanzkar Nærföt Náttföt Skyrtur Bindi Snyrtivörur J Ó L I N 1945 Laugavegi 1. Sími 4744.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.