Alþýðublaðið - 24.12.1945, Blaðsíða 41

Alþýðublaðið - 24.12.1945, Blaðsíða 41
41 Jolablað Alþýðublaðsins ----------- „„ ... JóE yið ísafjarðardiúp AÐ VAR AÐFANGADAGUR JÓLA. Undan- farið höfðu ivierið síílféld nörðan lílhlaup og aidrei fiskiveður, nema skamma stund í einu. ísllenzku togararnir voru flestir á veiðum fyrir Veslurlandi og veiddu í salt. ,„Tilraunin“ var ekki. ísilenzkur togari en skipstjór- inn og flestir yfirmennirnir voru íslenzkir. Skips- höfnin var að öðru leyti skipuð íslendingum og út- lendingum nokkurn veginn til helminga. Við vforuim að fiska fyrir austan ísafjarðandjúplð á Djúipkantinum utarlega, það var ágæt veiði 3—6 pofcar í „iholi“ .elftir 20 imlínútna og Ihálftíma tog. Við vorum toúnir að vera nokkuð ilengi í „túrnum”, svo það var farið að ganiga á kolaforðann, en aflinn var enn lítill í skipinu. Það varð því að láta hendur standa frarn úr errnum við að taka á móti aflanum og koma honum undir þilfar og í saltið, því að ekki var liklegt að fiiskiiveðrið stæði lengi, enda hömuðlust ailir eftir beztu ,getu. Á sjötta fímanuim var „háft upp“, það var fu'lit troll, pokinn toom uipp á snúningnum, reis upp úr sjómuim upp fyrir stroffu, stóð nokfcur andartök eins og klettur úr hafinu og lagðist síðan makindalega á sjóinn, ailur, bellgurinn inn að vængjum flaut upp hrokafuliiur af ríga þörski. Snögg sfcipun kvað við „fljótir imeð rópaná“. Með æfðum, en fumlausum handtökum var botnvarpan dregin að skipssíðunni með aðstoð spilsins. Við spilið var bátsmaðurinn, hann var líslenzfcur, roskinn og þaulvanur togaramaður, óhlífinn við sig og aðra, harður í horn að taka, við afta æðri og 'lægri nema ungliinga og óvaninga, við þá átti. hann til að sjá 1 geignuim finigur, þótt þeir vær.u ekki upp á marga fiska fyrstu „túrana.“ Bátsmaðurinn stjórnaði nú vinnunni, því að 1. stýrimaður var í ,,koju“. Skipanir bátsmannsins voru stuttar og ákveðnar: „Gilsinn í ster.tinn,“ „hífa í gils“, „lagó gils og hífa 1 talíu“, „gangið á pokann, hala inn í netið“. Þetta endur- tók sig 10 eða 12 sinnum eða eins oft og miargir pokar voru í vörpunni. Að lokumi var -búið að „taka inn trollið“ og það því næst undírbúið í næsta tog. Þá kváðu viðþessar skipanir: „Gilsinp. í kvartinn“, „hífa í !gils“, „gangið á Bossúmdð“, „slafca í gils“, „Klárir af afturvír“. „Lagó rópana“, „krókinn úr að aftan“ og að lokum kveður við úr brúnni: „Slaka niður“, „slaka niður“ ondurtekur bátsmaðurinn og hlerarnir, síð- ustu leifarnar af öllu hafuntaskinu, sem fyrir augna- bliki var á skipssíðunni, hverfa í hafið. Skipið fer á fulla ferð. Eftir dry.kklanga stund heyr ist úr brúarglugganum: „Slaka slaka“ endurtekur bátsmaðurimn, þá eru „trollvírarnir” gefnir út eitt- hvað ;um 300 faðma. Þegar því er lokið og búið er að taka í blokkina, hefs.t næsta tog. Á mieðan allt þetta hefur gerzt, bafa allir hamazt hver við sitt verk, sem óðir væru. Mitt verk var að leysa frá pokanum og að lofkum að „taka í blokkina.“ Á mieðan suimir hásetarnir tóku trollið, höfðu aðrir blóðgað fiskinn jafnóðum og hann var innbyrtur, eftir því sem auðið var. Þegar folóðguninni var lokið og búið að kasta á ný, hófst fiskaðgerðin; að henni unnu allir. ÞEGAR ÉG VAR BÚINN að taka í blokkina, var kll. 6, jóiahátlíðin var að hefjast. Það hafa löngum verið sérréttindi „pokamannsins11 að mega „stoppa“ nobkur augnabilk við eldhúsdyrnar. þegar hann er búinn að taka i blokkina, — fá sér tésopa, spjalla við kokkinn eða vélafólkið, — iíta til veðurs og hnýs- ast, efir fréttum hjá loftskeytamanninum, ef hann er á ferli utan hibýla sinna. Að þessu sinni notaði ég tímann til þess að lííta till veðurs og Ihugsa heim. Veðúr var kyrrt, en nokfc- ur sjór. Það var alskýjað loft, kafaldsbakki hékk niðui' undir hafflötinn og byrgði að mestu útsýnið til hafsins, en til landsins var enn nokkurt útsýni. Tungisljós var, undir Skýjamekkinum vottaði fyrir hvítum fjallsrótunumi beggja vegna Aðalvíkur. Nið- ur úr þyikkninu héngu lángar i ilíkingu við tinda í gistentri hárgreiðu. Eftir fáein augnabilk féll him>- inn og ha'f saiman í eina samfiélilda gráhvíta móðu, landssýnin var horfin, en reikandi vindhviða dans- aði á haffletinum; það byrjaði að snjóa. Ég var sveitt- ur og dálítið þreyttur. Ég tyllti mér augnablik á „sfcælætið“ til þess að láta aðeins líða úr bákinu áður en ég færi í aðgerðina, sam var að hefjast. Ég féll í djúpa þanka. Nú voru jóiin að ganga í garð. í landií var jóladýrðin að hefjast með aftiansöngum, ljósadýrð, jólagjöfum og vinaheimsóknum. í kvöld voru allir vinir lallra. Það voru ekki mörg iár siíðan ég hafði tekið þátt í iþes.suim jólafögnuði í landi, þótt hann væri ekki eins ilhurðarmikM og hann getur orðið þar, sem auður og örl'æti hjiálpast að. Ég hugisaði um þessi horfnu jól. Iieimilisfólkið, vinir og vanda- menn sátu yfir krásum hlöðnum borðum með hátíða- svip og töluðu hóflega um marklitla viðburði. Þá hafði ég gert mér í hugarlund, að öll hátíðabrigðin og jólaumstangið væri helber hégómi og fánýti frá
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.