Alþýðublaðið - 24.12.1947, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 24.12.1947, Blaðsíða 7
/ólabíað Álþýðnblaðsins er ganga saman tvær og tvær í einíöldum einkennisbúningum — bláum kjólum með hvíta kraga, og í för með þeim eru nunnur með stífaðar hettur. Ekki skyl-di meta of lítils lafrék og gildi trúboðsskól- anna. Þar takast á austrið og vestr ið — nútíma siðmenning og æva- gamlar venjur. Hið forna og nýja mætist í Jerúsalean. Þegar hirðir- inn rekur fjárhópinn gegnum æð-; andi umferðina í stórborginni og úlfaldar stika tígulega um mai- bikaðar götur, detta mamni í hug biblíusögur í nýtízku útgáf'u. Taki maður sér ferð á hendur til hinnia helgu staða, verður hann undrandi á því. hve örfáar óyggjandi sf aðreyndir hægt er- að benda á. Þetta er sagt og hitt er haldið, eða samkvæmt gömlum ritum á þetta að vera svona eða svona, og er verst lætur er viinað í helgisögnina. Erfiitt er að segja um hvort einn staðurinn hefur verið á þessu göíuhorni, eðá ann- ar á þes.jari klöpp og gryfju, eins og manni . er sagt, sem skoðar borgina. Um aldaraðir geisuðu stríð í landinu, e.n trúin flytur fjöll úr stað. Gamla Jerúsalem innan við múrana er heimur út af fyrir sig með marglitum sölutorgum, þröng um sundum, fögur og heillandi. Þar eru he'Igustu staðir hinnia þriggja trúarbragða, en Múham- eðsitrúarmenn eiga reyndar éinnig Mekka. Kristnir menn að austan og vestan fara pílagrímsferðir fil hinnar heilögu grafar, í kirkju hinnar heilögu grafar, og Gyðin'g- ar til grátmúrsins, en hann er leif- arnar af múrnum, eem :lá utan um musteri Salóm.oins. Ýrpsií kristnir sértrúarflokkar berjast um hvern þumlung innan kirkju- múranna og á helgum stöðum. Rómverskkaþólskir, grískkaþólsk- ir, koptar, Armenar, Etiopar, mar ionitar hafa állir jafnan rétt til að dvelja á hinum heilögu stöð- itJróliiíúrijín I Jerásalem.'Sféináaáir fremst á myndinni eru einu leifarnar cf niusferi. Ealamoíis, hituun ævagantla helgidómi Gyðihga. Enginn Gyð- iiigur nia stíga írr i stmnn á musterisgrunniim; í stað þess safnast þeir við grátmúriim og harma þar örlög þjóðar sinnar. um. Þess vegna .er þaim. skipt hvers trúmiannsins fellur á ábreið- miíli þeirra, bæði í kirkju hinnar una hjá öðrum, má vænta, að af heilögu grafar,' foeðingarkirkjunni þeirxi óheppni hefjist trúardeilur. í BetleHem og boðúnarkirkjunni í Kristnir menn berjast fyrir því, Nazaret. Mátpiælendúr eiga í xaurl að landið itaki engum breytingum 'dg ■veru;'hvergii. höíði sínu að að frá því, isem nú er, standa að halla. Markalínan er .oft og tíðum vissu' leyti á móti iðnbyltingu og dregin msð litlum gólfdregli, sem þróun til nútíma hátta. En vel Iagður ei’ þvert yfir gólfið í einu gengur sala á alls konar varmar- horni kirkýunnar, og <ef til dæmis gripum, krossum, merkjum, kort- einn 'dropi af olíu af lampa ein- (Frh. á bls. 37.) á t

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.