Alþýðublaðið - 24.12.1947, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 24.12.1947, Blaðsíða 14
erar og Mambar eiga heima, en Kumanitar munu vera þjóðflokkur við Svartahaf. En því fór betur, að stríðsgæfan hafði verið kon- ungi hliðholl í baráttu hans við óvinina, hann hafði drspið nokk- ur hundruð þúsund af þeim, en gert hina skaittskylda sér. Langt- um betri maður en Kalteisen þurfti að vera erkibiskup á slík- um stað. Vofði nú yfir Noregi mik- il hætta og ógæfa fyrir hans sak- ir. Kaþólsk trú var í voða vegna árása Tyrkja, og mikil hætta á að hin geysistóra norska þjóð smerist öil í einu til rússneskrar heiðni. Eng'ir kirkjuhöfðingjar væru til í Noregi, því að biskupar væru dauðir og óvinir kirkjunnar væðu uppi eins og óarga dýr. Þet.ta var afleiðingin af skipun Kalteisens. Þess vegna yrði páfi að draga hann til baka og staðfesta kjör Marcellusar. Hugmyndaflug hragðarefsins virðist þarna hafa farið með hann í gönur,- en hernaðarlega er það verjandi. Páfinin lét ekki sannfær- ast og var ósveigjanlegur. En hylli konungs hafði Marcellus þó alltaf. Þegar Kristján fyrsti varð kon- ungur í Svíþjóð árið 1457, varð hann enn mieir derrinn við Róm- arvaldið, og Marcellus sendi hin- um gamla kunndngja sínum, Enea Silvio Piccolomini boð um sakleysi sitt og ranglátar ofsóknir, er einn- ig hefðu unnið konungi stórtjón; og í hverju bréfinu eftir annað til erlendra merkismanna skírskotar hann rtil mildj og réttlætis. Vissu- lega varð árangurinn sá, að Kal- teisen var leystur frá embætti, en Marcellus varð ekki eftirmaður hans. Hann var nú farinn að haida að stríðið væri tapað, en þá hermdu friagnir, að Enea Silvio Piecolomini hefði verið kosinn páfi sem Pius annar. Til þess að eiga vingott við báða aðila sendi Marcellus hinum nýja páfa beilla- óskaskeyti í tilefni af kjöri hans JÓLA Þegar faðmar foldarból friðarandans milda sól, þá eru haldin heilög'jól. FESTIMG himins fagurblá, fjölda norðurljósa að sjá, gullnar síjörnur glampar á guðdóms máttarvöldum frá. Jörðin klæðist hvííiun snjá, kirtli hátíðanna; á himni og jörð sig helgidómar sanna. Horfi ég til himnaranns, hugsa um gjafir skaparans; voldug eru verkin hans, yíst má færa það til sanns; sjálfur hann til sérhvers manns á sigurhátíð frelsarans kom með boðskap kærleikans, Krist íil brjáðra manna; því eru jólin hátíð hátíðanna. Ljómar enn frá lambsins stól lífsins mikla náðarsól, frá hennar mætti heims um ból hrelldur finnur líkn og skjól. Mörgum lífið frelsi fól, förumanninn næddi og kól; oft er raunamæddra ról að reyna sorg að flýja; ef vindur blæs af veðrahói verður í augum glýja, hugsi þeir um heilög jól himna sjá þeir nýja, og veröldina verða bjarta og hlýja. Bernskujólin birtast þá þjört og fögur til að sjá, brosleit eru börnin smá, blíða úr augum skín og þrá, er þau góðar gjafir fá gleðin fyllri ei verða má, Biblían á borði lá, bráðum skyldi í hana gá, lesturinn að lesa og tjá Lúkasar guðspjalli frá. Heimaklukkan heyrist slá, hún er víst að minna á og dittó til and&tæðings hans, þar ieð hann hefði verið svo gæfusam- ur að sleppa vdð erfiðleika hinnar háu stöðu. ,,Þú ert dyr himinsins og hliðið að hinum eilífu vistar- verum,“ ritar hann páfa, sem í /ólablad ~Al]rýóu blaósins að fíminn líði, líði hjá. Auðmjúk fylgi ég öllum þeim, ■ sem eru á leið að koma heim : og Imgsa um þann, sem höndum • tveim ■ hryggum móti tekur : og afíur hjá þeim vonir sælar : vekur. ■ Þótl veginn hylji vetrarmjöll, : við skulum saman ganga öll ■ Betlehems á breiðan völl ■ og barn í reifum finna, : í jötu lágri Jesúharnið finna. ■ Horfi ég á heilög vé, ■ í himins dýrðar Ijóma sé ■ hjarðsveinana krjúpa á kné ■ kring um jöíu lága, : og lofgjörð syngja himnaföðurnum • háa. ■ Móðirin, sem mildust var : og mest af öllum konum bar, • í sólarljóma situr þar j og signir bariVið fríða, boðskap sinn hún bar til allra lýða. ■ Sérhver móðir signa má saklaust barnið jörðu á í herrans nafni og hún mun þá ■ helgast Iífsins anda, og meinin henni munu þá ei : granda. ý • Guðdómlegra gefst ei neitt, gleði öðlast sálin þreyít, myrkri er í birtu breytt. ■ blessun guðs er öllum veitt, allt, sem kól, er aftur heitt innst í hjartans leynum, ■ sefast jafnvel sviði í dýpstum ■ meinum. : Kvöldið líður hægt og hljótt, : hryggu barni verður rótt, ■ hamingjuna finnur fljótt í faðmi þínum jólanótt. • GuSrún Jóhannsdóttir: frá Brautarholti. : viðbót við þetta smj aður fékk nokkrar siðferðilegar áminningar um að varast ginningar Venusar, hinnar gáskafullu ástargyðju. Marcellus þekkti hinn nýja páfa Frh. á bls. 37.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.