Alþýðublaðið - 24.12.1947, Blaðsíða 13

Alþýðublaðið - 24.12.1947, Blaðsíða 13
Jólablað Alþýðublaðsins un-4 "** 13 yeg fyrir það að Marcellus yrði skipaður erkibiskup í Niðarósi, heldur Karl Knútsson, sem menn átti að í Róm, og færi Kalteisen til Noregs til þess að vinna að mál- um Karls og koma Noregi mndir stjórn hans. Með vopnavaldi höfðu Kölnarmenn ráðizt á Marcellus í hans eigin húsi, fangelsað hamn, hrakið, kvalið og rænt hann öllum eigum, já, meira að segja bréfum þeim, sem hann hafði með sér frá páfa. Til skaðabóta leyfði konung- ur honum að ráðast á skip frá Köln á dönskum höfum, og hann notaði sér leyfið í ríkum mæli. Tók hann nú enn á ný að gera sér vonir um erkibiskupsstólinn og lagði fram kröftugar kærur á Kalteisen. Hafði konungurinn full- an rétt til aö vera andvígur um- sækjanda um erkibiskupsstöðuna. fullyrti Marcelius, og konungur var vitaskuld á sama máli. Stefndi hann Kalteisen til Bergen haustið lllllllllllllillilliíiiiililllllliilllllllllllliíliillillllllllllll 1453, þar sem konungur mætti' á- samt Marcellusi. Konungur vildi fá að vita það. Kalteisen til mikillar furðu, hverj- um erkibiskupsstóllinn bæri eigin- lega, og umsækjendurnir tveir urðu að leysa frá skjóðunni hvor um sig. Kom nú til mikilla kaþp- ræðna og fannst konungi að lyga- vefur Marceliusar sigraði hinn hreina málstað Kalteisens. Páfinn sendi þau boð til Dan- merkur að Marccllus skyldi látinn fara til Ptónfáborgar til þess að taka út hegningu. En hann naut alltaf fuilrar náðar konungs. Yest- manriaeyjar við ísland fékk hann að léni æviangt, og fullsterkt að orði komizt kallaði hann sig land- stjóra á íslandi. Aldrei kom hann til léns síns á íslandi frekar en til biskupssetursins. Hins vegar fannst honum nú tími til þess kominn að hefja sóknina. Hann samdi harðar árásir og ásakanir á ÚÍlÍjllllllllllillllllllllilllBllIllllllllliiJIIIII Kaltöisen til Rómaborgar, en þangað var Kalteisen faririn, og sýndi fram á hve harla lélegur hann hefði verið sem erkibisk- up, sitt eigið kjör sagði hann hafa verið alveg lögformlégt. Vegna kosta og mikillar menntunar, sem mörg próf frá ýmsum háskólum bæru vitni um, og vegna náins kunnugleika við fursta og kon- unga, væri Marcellus eihi rétti maðurinn á erkibiskupsstólinn. Hið sérstaka ástand í Noregi krefðist þess þar að auki, að dug- mikill maður skipaði þá stöðu, maður, sem beiit gætí hörku og mildi eftir því sem við ætti í hvert sinn. Noregur ætti í ófriði á allar, hliðar. Ekki éingöngu við Svíþjóð og England, heléur einnig við „Tartara, Kumanita, Erpionera, Mambra og Lappa, sem einir herj- uðu landið,með meir en 150 þús- und manna her“. Stríð Jsessi eru annars ekki kunn í mannkynssög- unni, og enginn veit, hvar Erpion- Til jólagjafa og án skömmtunar — seljum við: Leðurvöru alls konar Töskur, fl. teg. Hanska fyrir dömur og Sokka ísl., alullar hcrra Húfur Ivvenlúffur úr skimn Trefla í Barnalúffur nieð loðkanti Peysur, gott úrval eða án Garn, lopa o. fl. Saimfærist um verð og vörugæði lijá okkur, áður en þér festið kaup annars staðar. Seljum ennJ’reinur hina velþekklu „IÐUNNARSKÓ.U Verksmiðjuútsalan QEFjilN - IÐUISN Klæðaverzlun — Saumastofa — Skóverzluu Hafnarstræti 4. Sími 2838. 4

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.