Alþýðublaðið - 24.12.1947, Blaðsíða 10
af péturslyklum páfa. Nú var eini
vandiim hvernig Marcellus ætiti að
fá staðfestingu páfa á kjörinu.
Gátu þá orðið góð ráð' dýr. Hann
lofaði Kristjáni fyrsta, til þess að
njóta aðstoðar hans, að styðja á-
hugamál hans við páfa. Féll Mar-
celluis því frá því að styðja ein-
valdskröfur páfans til þess að
stuðla að valdi furstanna í einka-
málum kirkjunnár. Konungur
skyldi fá rétt til að gera tiilögur
um val erkibiskupa og biskupa í
Noregi og í Danmörku rnátti eng-
an kjósa erkibiskup gegn vilja
hans.
Gæti Marcellus ekki fengið
þessu öllu saman framgengt í
Róm innan árs, áskildi konungur
sér rétt til að taka annan til erki-
biskups í Niðarósi. Þó var Mar-
cellus nægilega klókur til þess að
skjóta þeirri málsgrein inn í, að
skilyrðin skyldu verða ógild, ef
hann yrði veikur, settur í fangelsi
eða á annan hátt hindraður í því
að rækja störf sín.
Marcellus kom til Rómar eftir
erfiða ferð. Fé hans þraut, og hann
varð að veðsetja dýrgripi sína.
Páfann fékk hann til að hliðra
nokkuð til við konung, en ekki í
hinum veigamestu atriðum. Stað-
festingu fyrir erkibiskupstigninni
fékk hann hins vegar ekki; hann
var á skrá yfir hina bannfærðu í
forkirkjum Rómaborgar, og auk
þess átti hann bágt með að gera
skil fyrir tekjum, er hann hafði
haft sem cóllector páfans. Karl
Knútsson hafði menn í Rómaborg,
er spilltu fyrir Marceliusi, og páf-
inn skipaði nefnd til að rannsaka
mál hans. Tók nú gamanið að
grána, og einn góðan veðurdag
greip hann sitt gamla ráð. Hann
ilúði ur borginni. Á norðurleið
bar.hann hertoganum af Milano
kveðju Kristjáns konungs fyrsta
og þá af hertoga gjafir bæði sjálf-
um sér og konungi til handa. En á
þessari ferð gekk fé hans allt til
þurrðar, og varð hann að selja
eigur sínar og hesta, svo að hann
sylti ekki. í Köln dvaldi hann um
hríð. Gaf hann sér þar góðan tírna
og notaði tækifærið til að útbúa
fölsuð bréf, rneðal annars páfa-
bréf, en í því var honum falin
stjórn erkibiskupsdæmis Niðaróss.
Hann hafði í Róm birgt sig upp
með pergamentsörk eina áskrif"
aða með snúru og innsigli páfa
v\ð. Enn frem.ur gerði hann sér
vitnisburð frá Feneyjum, um að
hann væri aðalborinn, annað eins
frá hertoganum í Mílanó og dokt-
orsskírteini frá háskólanum í
Köin ásamit ýmsu fleiru, ér hann
ætlaði að sýna Kristjáni konangi.
Urn þetta leyti kom því miður
frægur kardínáli og heimspeking-
ur, Nicolaus Cusanus, ti.l Þýzka-
lands sem sendimaður páfa. Nokk
ur hluti af heimilisiðnaði Marcell-
usar var undir hánn borinn, og sá
hann þegar í stað að hvort tveggja
var falsað, innsigli og undirskrift-
ir. Einnig hafði hann spurnir af
hinni fölsuðu sendiherranafnbót.
Og svo kom boðskapur frá Róm
um að laka Marcellus fastan, því
að nú hafði fulikomlega komizt
upp ,um klæki hans. Cusanus kar-
dínáiL fyrirskipaði erkibiskupnum
í Köln að láta fangelsa Mareellus.
En hann hljóp í stofu sína og rak
slagbrand fyrir dyr. Hurðin var
sprengd upp og Marcellus var
hnepptur í varðhald. Húsrannsókn
leiddi í Ijós að hann var öi’eigi, og
margir virðulegir menn, senl
gengið höfðu í ábyrgð fyrir hann,
rneðal annars bisku'p nokkur, urðu
alls hugar fegnir handtökunni, þar
eð lánardrottnar hans gátu lienn-
ar vegna ekkert fjárnám gert.
Einn þeirra vissi til þess, og sagði
þá, að Marcellus mundi haí'a horf-
ið frá Köln fyrir v.ikir, ef ekki
hefði hann skort ferðafé. •
*
Og enn á ný tókst Marcellusi að
strjúka úr fangelsi, og um sumar-
JóÍablaÖ 'Alþýðublaðsins
ið' 145? var hann í höllu Kristjáns
konungs Dana. En ekki blés byr-
lega fyrir honum þá. Páfi sendi
erindreka til Danmerkur til þess
að siðbæta . kirkjuna hátt og
iágt og ekki gat hjá því farið, að
það snerti Marcellus. Sem betur
íbr var erindrekanum vísað á bug.
Danir höíðu þegar bætt urn það,
er endurbæta átti. Urðu málalok
þau, að páfi lýsti Marcellus í
bann, og varaðikonungkröftuglega
við þessum svikahrapp og falsara,
sem eirmig hafði snúið á könung á
ýmsan hátt. Því næst skipaði páfi
annan erkibiskup itil Niðaróss. Var
það Heinrich Kalteisen sá, er löngu
fyrr, þegar hann. var prófessor í
Köln, hafði iséð Marcellus í gálga-
tröppunni. Kaiteiisen var bæði
niagister og doktor í guðfræði,
mjög vel að sér í kirkjurétti og
alls kostar samboðinn hinni háu
- stöðu. í ágúst 1452 bar fundum
hans og konungs saman á xúkis-
ráosfundi í Kaupmannahöfn. Var
Marcellus og þar staddur. Afbrot
Marcellusar voru þá rakin fyrir
konungi, og sökum þess iað hann
komst einnig að rauix um, að hann
gæti fengið pólitískan bandamann
þar sem hinn nýi erkibiskup var.
fórnaði hann Marcellusi. Heinrich
Kaitexsen tók við erkibiskups-
stóJnum og hlaut sæti í x-íkisráði
Noi'egs. Áður eh hann lagði leið til
Noi'egs féllst konungur á það, að
reka Mai'cellus xir landi brott, svo
að hann gæti íengið rnakleg niála-
gagn Karii Knútssyni í Svíþjóð,
'gjöld.
Að því lofcrði fengnu fór Kal-
teisen fyrst rólegur til erkibisk-
upsdæmis síns. En kvíði hans átti
fyrir sér að rætast. Meðan erki-
biskupinn nýbakaði vann að beill-
um umdæmis síns, gat Marcellus
snúið. Kristjáni konungi. Nú skyldi
konungur fá að heyra sannleik-
ann, e.n meiri lygi var nú á hann
tappað en nokkurn tíma fyrr! Það
var alls ekki páfinn, sem kom í