Alþýðublaðið - 24.12.1947, Blaðsíða 19

Alþýðublaðið - 24.12.1947, Blaðsíða 19
Jólablað AlþWubláðsins 19 VITLAUSA SIGGA Frásögn Kristins Grímssonar. verkið. Ég ráfaði aftur inn í borg- ina, öMungis viss um, að eitthvað myndi ske, ef mér tækist ekki að koma í veg fyrir það. Það er hræði legt að hafa það á itilfinningunni, að maður kunni að koma of seint. Loks kom ég auga á lögreglu- þjón við eitt götuhornið, og bæði sveittur og móður þaut ég itil hans. „Það er verið að undirbúa morð einhvers staðar í borginni!“ Lögregluþjónninn yppti öxlum og sagði eitthvað, sem ég skildi ekki. „Guð minn góður“, hugsaði ég með sjálfum mér. ,,Hann skilur ekki eitt orð af því, sem ég segi.“ „Morð“, öskraði ég framan í hann, eins og hann væri heyrnar- laus. „Skiljið þér það ekki? Það er verið að myrða einhverja konu, sem býr ein. Vinnukonan eða ráðs- konan er með í ráðum. — Guð minn góður“, æpti ég. „Reynið þér þó að gera eitthvað!“ Lögregluþjónninn hrissti að- eins höfuðið og sagði eitthvað, sem mér heyrðist vera „your way“, „Hlustið þér á mig“, sagði ég og hugðist reyna að skýra málið fyr- ir honum — ég skalf nú bæði af reiði og skelfingu — „ þessi vesa- lings kona mun opna dvrnar fyrir unnusta sínum, — bér megið vera viss um það. £n þér megið ekki láta það ske. Þér verðið að hafa upp á hehni.“ í sama bili og ég sagði þetta datt mér í hug', að ég vissi ekki einu sinni, hvern- ig konan liti út; og jafnvel þótt ég hefði vitað það, hefði ég' ekki getað sagt lögregluþjóninum það. „Guð minni góður“, hrópaði ég. „Það er hryllilegt, að láta það ske‘‘. Hinn brezki lögregluþjónn horfði nú rannsóknaraugum 'á mig og hefur víst gjarnan viljað reyna að gera mig rólegi’i. En ég greip báðum höndurn um höfuðið og hrópaði í meiri örvæntingu en nokkru Sinni áður: „Fífl! Ég skal þá reyna að hafa upp á henni sjálfur!" ÞETTA VAR VORIÐ 1883 í byrjun júní. Um veturinn hafði ég verið til sjós fram að Jóns- messu. Var ég svo til nýlega kom- inn heim og nú voru fráfærur ný- afstaðnar og mdkið annríki á bæj- unum. Ullai'þvotíi var lokið og bændur yoru sem óðast að reiða ullina í kaupstaðinn ogvarþvívíða fáliðað heima. Ekki var venja að sitja hjá ánum. Þær voru reknar í haga kvölds og morgna. En jafnan var gengið snemma til þeirra á morgnana, því að stroksamar þóttu þær fyrst eftir fráfærurnar. Nú ber svo við, að einn morgun, Þetta var auðvitað alger vi't- fiéring; en þér skiljið, að það verð- ur eitthvað að gera, þegar manns- líf er í hættu. Ég æddi um alla Liverpool um nóttina til þess að vita, hvort ég rækist ekki á ein- hvern mann, sem væi’i að Iæðast inn í hús. Það er undarleg boi'g, — ægilega þögul á nóttunni. . . . Undir moi'gun settist ég á gang- stéttina og grét af þreytu. Þar fann lögregluþjónninn mig og fór með mig til gistihússins. Ég veit ekki, hvernig ég fór að því, að stjórna æfingu hljóm- sveitariimar fyrir hádegið þann dag. En þegar ég henti taktsprot- anum á gólfið að henni lokinni, og æddi út á götuna, voru blaðadreng irnir að kalla út síðdegisblöðin. Ég keypti eitt þeirra; — yfir þvera forsíðu þess stóð í stóx’u fyrirsagnarletri: MORÐ, og' undir var mynd af aldraðri, hvíthærðri konu. Karel Capek. er ærnar eru sóttar frá Tungu, þá vantár sjö tvævetlur. Þótti það mikið og tilfdnnanlegt tjón að missa sjö ær frá málnytunni. Þetta var í austurbænum, sem kallað var og var tvíbýli á jörðinni. Tveir unglingar áttu að gæta ánna og annast alla útisnúninga, því ekki voru aðrir heima en unglingar og gamalmenni. Þessir tveir ungling- ar voru nú sendir að lefta ánna, og leituðu þeir heilan dag, eh sú Ieit bar engan árangur. Um kvöldið, kom Þuríður hús- freyja, sú er átti ærnar, sem tap- aðar voi'u, til móður minnar, og er erindi hennar að vita, hvort ég muni fáánlegur til þess að ieita ánna daginn eftir. Af því að móð- ir mín var þess hvetjandi, vai'ð það úr, að ég lagði af stað eld- snemma morguninn eftir. Sagði Þuríður íhér nákvæmlega, hvernig krakkarnir höfðu hagað leitinni. Þóttist ég fullviss um, að ekki þyrfti að leita á sömu slóðum aftur. Afi'éð ég að halda upp með ánni. Veðrið var gott, ég var íétt- klæddur og frár á fæti. Eftir litla stund er ég svo kominn inxi á Drumboddsstaðagljúfur. Meðfram ánni er skóglendi mikið allt inn að Brúarhlöðum. Famxst mér líkindi til, að ærnar sæktu á þessaf slóðir og girntust hinn margvíslega gróð ur landsins þarna. En það er skemmst frá að segja, að ekki verð ég ánna var. Kem ég því næst að Gýgjarhólskoti og spyr fólkið'þar. Á Gýgjarhólskoti hafði enginn orðið þeirra var. Áfram hélt ég nú samt og allt upp til fjallanna. Næst hitti ég tvær stúlkur skammt fyrir neðan Brattholt.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.