Alþýðublaðið - 24.12.1947, Blaðsíða 15

Alþýðublaðið - 24.12.1947, Blaðsíða 15
Jólablað Alþýðublaðsins ts te. r> ® Sem tónlistarmanni varð mér þaS Ijóst, að þeíía gat ekki veriS samíal milli tveggja elskenda . . SAMLESKUR TVEGGJA HLJOÐFÆRA. ÞAÐ er hræðilegt að geta ekki hjálpað, þegar mann langar tiJ að gera það, sagði Kalina, hinn ku.nni hljómsvsitarst j óri og tónskáld. Það hefi ég einu sinni reynt sjálf- ur. Það var í Liverpool, en þang- að hafði mér verið boðið til þess að stjórna hljómleikum, er hljóm- sveit borgarinnar ætlaði að halda. Þér vitið, að ég kann ekki orð í ensku; en við itónlistarmennirnir getum vel gert okkur skiljanléga, hvor fyrir öðrum, án þess að rausa mörg orð, ekki sízt ef við höfum taktsprotann í hendinni. Við sveifl- um honum léttiléga, köllum eitt- hvað, rennum augunum og böðum út handleggjunum. Jafnvel dýpstu tilfinningár er hægt að túlka á slíkan hátt; af vissurn hreyfingum handleggjanna geta til dæmis allir séð, að ég er að reyna að losa mig af byrðum lífsins og áhyggjum. En hvað um það, — þegar ég kom ítil Liverpool, biðu hinir brezku vinir mínir á jáfnbrautarstöðinni og fylgdu rpér til gistihúss svo að ég fengi ofurlitla hvíld; en þegar ég hafði baðað mig, daitt mér í hug að líta á borgina einn míns liðs; og þá villtist ég. Hvar sem ég er á ferli, verður mér fyrst fyrii% að athuga, hvort ekki sé á í grenndinni, því að mér EimiiKiiigiiítoiaEcisiiimiiiaiDaiiiiBMiagiii u ui K B u m j Smásagfi ef.tir \ Knrel Cathkk finns't sem áin og allt, sem við hana er f engt, minni mig á hljóm- sveit. Annars vegar er hávaði gatnanna; þáð eru trumburnar, bumburnar, hornin og málmblást- urshljóðfærin yfirleitt. Hinsvegar er áin; það eru strokhljóðfærin, þýði'r fiðlu- og hörputónar. Þann- ig er hægt að heyra alla borgina í einu. En áin, sem rennur í gegn- um Líverpool, — ég veit ekki hvað hún heitir, — er óhrein og gul; og og hún drynur blátt áfram og sýð- ur, beljar, hvæsir og glamrar af hávaða skipanna og dráttarbát- anna, sem eru á ferð um hana, og vöruskemmanna, skipasmíðastöðv anna og krananna báðum megin. Þér vitið að mér þykir mjög gam- an að skipum, og það alveg án til- lits til þess, hvort það eru kubbs-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.