Alþýðublaðið - 24.12.1947, Blaðsíða 37

Alþýðublaðið - 24.12.1947, Blaðsíða 37
37 JólablaH 'Alþýðtiblaðsins. Lnndið lielaa. b“a’. búl,ir, •*fi P - vit 1 stjommalum og starfa (Frh. af bls. 7.). nokkuð að þeim. um, bókum, minnispeningum og Meðal annars stafar heift nálum, sem hinir kristnU íbúar Gyðinga af því, að Bretar landsins hafa gert úr olíuviðaxtré hafa ekki getað staðið við og pebluskeljúm. Vissuiega er l0f0Tð sín við þá um þjóð- þetta önnur tegund iðnaðar. Fræg arhéimili í Palestínu, og ib erú til dæmis hinir undurfögru einnig af þeim sök-um, að perlugripir frá Betléhem, og eru Araba skortir skilning á þeir fáir, sem komá tU þeirrar þvi' hve flóttamál Gyðinga borgar, er kaupa ekki að' minnsta eru . nlvarlegs eðlis. Nærri kosti Betlehemsstjömuna eða þyf hver einasta Gyðinga- kross úr perluskeljum, éf hátin fjölskylda í landinu hefur ékki hefur hrifizt áf _þerlumynd af misst ættingja í fangabúð- hinni heilögu kvöldmáltíð, eftár um Þjóðverja, og Gyðingar listaverki Leonardo da Vincis. í*ar £ Palestínu vilja' bjarga éem sagan segir að Jesús frá Naz- þeim Gyðingum, sem enn arét hafi Vehið skírðpr við Jórdan, eru í útlegð og.hjálpa þeim er vatn tékið ur ánni og sett á fjf þess að komast til lands- ■fiöskur og síðan selt. jns helga, þar sem forfeður ÚtLendingtir, sem heima a í þeirra bjuggu. pálestínu,' ’ stóð1 á því fastara en fótunum, að: menn bæði ætu og ...................... drykkju pólitík þar i landi og j,etta er Via doiorosa< j jerú- jörðin bryhni undir fótum. Kem- saiem) píslarvegurinn, sem ur þetta riianni rtil að hugsa um sögnin liermir að Jesús hafi ólíukyndingu. Olíá.n er erlent geftgið með kross sinn til af- brennsluefni og hún er ein orsök tökustaðarms á Golgatha. þeirra pólitísku hagsmuna, sem .......................... geara hið, heilaga land að átaka- svæði. Olíuleiðslan frá Irak liggur um landið til Haifa, en þar eru mikiar olíuhréinsunarstöðvar. — Fúfðu gegnir að verð á olíu í Pal- éstínu er miðað við verð þessarar vörú í löndunúm við Mexicofló- ánn, enda þótt Palestíma sé svo að segja við uppsprettuna. Þrátt fyrir óeirðir milU Gyðinga óg Araba, vinna þeir hlið við hlið í verksmiðjum og við viðskipta- stoirf hvaf sém er í landinu. Hinar arábisku ættir Husseini og Mashashibi berjast um forust- una og hefur Husseini yfirhönd með stórmúftann í broddi fylking- ar. Fellahar, ■.hinir arabisku íbúar sveitanna, hafa lítinn áhuga á stjórnmálum og búa í friði við ná- grartna sína, þótt Gyðingar séu. Hluti Araba þeirra, sem í borgura Marcellus. (Frh. af bls. 14.). frá því í gamla daga. Að lokum bað hann páfa að minnast sín milli fjallanna í Noregi. Þetta virðist hafa verið síðasta tilraun Marcellusar til þess að vinna Róm á sitt mál. Hinn létt- lyndi kardínáli varð nokkuð strangur páfi. Lengst entust deil- ur Marcellusar við hina gömlu fjendur hans i Köln. En þeir gátu ekki komið skaðabótakröfum sín- um í gegn vegna konungs, er leyft hafði Marcellusi iað ræna skip þeirra og rupla, vegna þess að hann hélt alitaf að Marcellus hefði fengið rangláta meðferð í Kölrt. Að lokum urðu Kölnarmenn að láta af kröfum sínum um bætur fyrir tjónið, en löngu áður en á- tökin milli konungs og þeirra fjör- uðu út, hafði Marcellus drukknað við strönd Hollands á öndverðum vetri 1460. Þannig lauk ævi Skálholtsbisk- upsns, sem aldrei kom til íslands, en taldist biskup þar í 12 ár. Sören Holm.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.