Alþýðublaðið - 24.12.1947, Blaðsíða 25

Alþýðublaðið - 24.12.1947, Blaðsíða 25
Jólablað Alþýðublaðsins 25 Forsætisráðherrahjónin í „stofu“ frúarmnar, biomasKmmu vio gmgsann. við stýrimannaskólann á vetrum . ju IÝ. Ég spurði Stefán Jóhann að því éitt sihn fyrir mörgum árum, með búið og þar. Samræmi er í hverj- um hlut, ekkert falskt, ekkert. tilcl- ur, aðeins látleysi og hreinskilni. Að sjálfsögðu á frú Helga megin- þáttinn í þessu sköpunarverki, og hún hefur kunnað tökin. Maður finnur það og sér það, þegar hús- bóndinn situr í stól sínum í horn- inu við giuggann og 'les eða rabb- ar við gesti. Hann 'unir vel friðar- stund í þessu umhverfi. III. Stefán Jóhann Stefánsson er bóndasonur, yngsti sonur Stefáns bónda Oddssonar að Ðagverðar- cyri við Eyjafjörð og konu hans, Ólafar Árnadóttur frá Sílastöðum í Kræklingahlíð. Faðir hans lézt áður en Stefán fæddist, en móðir hans árið 1941. Stefán á eina syst- ur á lífi og er hún gift kona á Ak- ureyri. — Dagverðareyri er um 10 km. 1‘eið frá höfuðstað Norður- lands og stendur rétt niðri við fjörðinn. Möðruvallafjall gnæfir fyrir ofan bæinn. Dagverðareyri er stór jörð og myndarleg og Stefáni þykir vænt um bernsku- stöðvar isínar. Fyrir ofan skrifborð hans í stofunni hangir málverk af bænum hans eins og hann var. —- Stefán gekk ekki í neinn barna- skóla, en kennslu naut hann heima. Lærði hann að stafa í nýja testamentinu, og það á hann enn. Hann fór í gagnfræðaskólann á Akureyri 1912, þá 18 ára gamall, en áður hafði hann stundað ýms störf til lands og sjávar. Var hann hjálparsveinn við nótabrúk innan við og um fermingu, en 16 ára gamall fór hann á skútu. Árin, sem hann var í gagnfræðaskólan- um, stundaði hann vinnu eins og unnt var, því efnin voru lítil. Að afloknu gagnfræðaprófi fór hann í menntaskólann í Reykjávík og tók . stúdentspróf 1918. Las hann síðan lögfræði við háskólann í fjögur ár. Lögfræðipróf tók hann 1922. Á stúdentsárum sínum kenndi hann / og stundaði sknfstofustörf, en vann í síld á sumrum. Að afloknu embættisprófi gerðist hanri full- trúi hjá bæjarfógetanum í Reykjavík, en stofnaði svo eigin lögfræðiskrifstofu, ásamt Ásgeiri Guðmundssyni, 1925. Hann lauk svo málflutningsprófi við hæsta- •rétt vorið 1926 og stundaði síðan málafærslustörf við hæstaréit í mörg ár. Forstjóri Brunabótafé- lags Íslands var Stefán skipaður 1945 og lét, þá af málflutnings- störfum. hvaða hætti hann hefði orðið jafn- aðarmaður,, og • honum vafðist næstum því túnga um itönh. . ,,Ég ve.it það eiginlega ekki“ sagði hann og þagði síðan um stund. ,,Ég held að ég hafi haft lífsskoðun jafnaðarstéfnunnar strax unglmgur og án þess að' vita af sósíalisma. Nokkuð heyrði ég á unglingsárunum talað um Verka- mannafélag Akurejuar, en það var eins og fjárlægur ómur. Hins

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.