Vísir - 01.12.1938, Blaðsíða 26

Vísir - 01.12.1938, Blaðsíða 26
26 VÍSIR DEIR, SEM VILJA DAÐ BESTA, NOTA N Ó A Brjóstsykur Drage Töggur Munngæti Litað sykurv. m. kj. Borðedik Sósulit Lyftiduft Eggjagult HREINS Kristalsápu Stangasápu Þvottaduft Handsápur Ræstiduft Skóáburð Gólfáburð Húsgagnaáburð Kerti SIRIUS Ergo Konsum Fána 3444 Succes Rjóma Orange Renninga Súkkulaði PIROLA Púður, Dagcreme Hreinsunarcreme N æringar creme Coldcreme Handcreme Tannpasta Naglalakk Brillantine Handsápur VERKSMIÐJURNAR ERU Á BARÓNSSTÍG 2 SÍMAR 3444 — 4325 G3 því hann var aukinn 1920, fram til 1936. Skuldlaus eign félagsins var 1918 85 þús. krónur, en er nu um 250 þús. krónur. Nautgriparæktarfélögin ná venjulega yfir einn hrepp og er markmið þeirra að efla naut- griparæktina með kynbótum og réttri fóðrun gripanna. Árið 1918 störfuðu 34 slík félög með þrjú hundrúð fullmjólkandi kúm. Árið 1937 eru félögin 95 með 10751 fullmjólkandi kúm. Hrossaræktarfélögin liafa að höfuðverkefni að kynbæta hrossastofninn. Fyrir 1920 eru 15 félög starfandi, en 1937 eru félögin 51 og er starf þeirra vaxandi. Eftirlits- og fóðurbirgðafélög- in eru fyrst stofnuð 1921 og eru nú 35 starfandi. Er að því stefnt með þessum félögum, að fast- ir sjóðir verði myndaðir fyrir félagsheildina er gæti að fullu trygt búfé bænda, hvaða harð- indi, sem kunna að mæta þeim. Fyrir tuttugu árum horfði í þessu landi hjartsýn þjóð til framtíðarinnar, þjóð sem fann starfsþróttinn hjá sér .til áð lyfta. þungum tökum. Hún hefir færst í fang að leysa þau verk- ehii, sem fyrir tuttugu árum alla þjóðina dreymdi um að yrðu leyst. Hvernig hefir árang- urinn orðið af starfi landbún- aðarins þenna tíma? Hvað hefir áunnist hjá þeirri kynslóð, sem fékk í hendur sjálfsforræði 1. des. 1918? Það hefir áunnist hjá íslensk- uin Jandhúnaði að ræktaða landið er aukið um fullan þriðjung. Það hefir áunnist, að fullir % hlutar af flatarmáli túnanna er nú véltækt, sem því nær ekkert var áður. Hinn árlegi töðufengur hefir því nær tvöfaldast, og hver flat- areining hins ræktaða lands gef- ur 25% meiri eftirtekju heldur en fyrir 20 árum. Það hefir áunnist, að fram- kvæmdir bænda í landinu eru nú bygðar á reynsluþekkingu innlendrar tilraunastarfsemi. Það hefir áunnist, að garð- ræktin vex í það að verða sjálf- stæð framleiðslugrein. Það hefir verið tekið í þjón- ustu landbúnaðarins sá mikli auður, sem árnar flytja til sjáv- ar af verðmætum jurtanærandi efnum, með stóráveitum þeim, sem stofnað hefir verið til. Bústofn landsmanna hefir aukist, nautgripir um þriðjung, sauðfé um 14%. Frá hrútasýningu í Eyjafirði. Þessi bústofn er bættur, af- urðir einstaklinganna meiri en áður. Húsakynni eru stórum bætt frá því sem áður var. Þétta hefir áunnist við tutt- ugu ára starf, þrátt fyrir stór- kostlega fækkun vinnandi lianda við landbúnaðarstörf. Þau átök, sem gerð hafa verið af íslenskum landbúnaði, liafa kostað mikla áreynslu, mikla fói’narlund þeirra, sem verkið hafa unniði. Nú liorfa þcir á unnið starf, og þeim er mikill vandi á höndum, sem við taka og byggja eiga landið í fram- tíðinni; landnámið er hafið, en það krefst áframhaldandi starfs.. I tuttugu ár hefir íslenskum landbúnaði vaxið framkvæmda- hugur og þeim framkvæmda- huig hefir verið fylgt í starfi þjeii’ra, sem landbúnað stunda. Honum hefir vaxið tækni i störfunum. Hins ber ekki að dylja. að íslenskum landbúnaðí hefir ekki á þessum árum vaxíð fjárhagslegur þróttur, til að það öryggi skajpist i afkomu, er svar- ar til þess slarfs og þeirra verð- mæta, sem lagt hefir verið í atvinnuveginn. Jón Sigurðsson forseti skrif- aði í hréfi heim lil íslands 1874: „Mér þykir vænl um það, ef þið getið drifið upp gufuskip, en vænna hefði mér þótt um, ef þér hefðuð strengt þess heit, að skera fram og rækta allar mýrar í landinu, þá koma gufu- skipin á eftir að sækja vörurnar ýkkar.“ Sjálfstæðisharáttan, sem Jón Sigurðsson hóf, vann sinn sigur 1918. Þeir, sem landhúnað hafa stundað þessi síðustu tuttuigiu ár hafa sýnt það í verkinu, að þeir vilja vinna í anda forsetans að ræktun landsins. Þq þeir sjálfir ekki beri gull i sjóðum sínum frá ]>ví starfi, og jafnvel sumir falli í valinn í baráttu sinni fyrir

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.