Vísir - 01.12.1938, Blaðsíða 36

Vísir - 01.12.1938, Blaðsíða 36
36 VÍSIR Útgerðarvörar. Dragnætur Keðjulásar Bambusstangir Dragnótatóg Akkeri Bjarghringir Dragnótagarn Akkerislásar Bjargbelti Síldarnet Segl Drifakkeri Síldarnetaslöngur Skipa- og húsa- Bátsárar Trawlgarn málning Logg Netagarn Fiskilínur Logglínur Manilla Taumar Kompásar Grastóg Lóðarönglar Flögg Lígtóg Lóðarbelgir Segldúkur Stálvírar Handfærakrókar Penslar Keðjur Lúðukrókar Tjörur Sjófalnaður og sjóstígvél í stóru úrvali. tJtvegum Dragnótaspil & Stoppmaskínur, einnig hin viðurkendu Liaaen’s Dekk- og línuspil. Pantanir afgreiddar gegn póstkröfu eða um banka. Fyrirspurnum svarað greiðlega. Fljót og ábyggileg afgreiðsla. Tryggvagötu. luí í Reykjavík. GbP veioapifæpaverslun ^ Nokkur hluti þeirra þjóðlegu Reykvíkinga, sem nýlega liafa keypt Helluofna og látið setja þá upp í húsum sínum: — Þórir Baldvinsson, húsameistari. Olafur Johnson, konsúll. Þorsteinn Jónsson, hankafulltrúi. Gasstöð Reykjavíkur. Ólafur H. Jónsson, framkvæmdastjóri. Litir & Lökk, verksmiðja. Sigurbjörn Þorkelsson, kaupmaður. Sigurður Skúlason, magister. Björn Ólafsson, stórkaupmaður. Valdimar Þorsteinsson, byggingameistari. Eyjólfur Jóhannsson, forstjóri. Asgeir Þorsteinsson, verkfræðingur. Olíuverslun íslands. Þorvaldur Thoroddsen, franikvæmdastjóri. Helgi Hjörvar, rithöfundur. Óli Ólason, kaupmaður. Nýja Bíó. Óskar Jónsson, bólstrari. Benedikt Sveinsson, húsasmiður. Kolbeinn Árnason, kaupmaður. Kristján Guðmundsson, framkvæmdastjóri o. m. m. fl. Box 491. — Reykjavík. = 30.2%). Nú mun hún vera um 31%. Hlutdeild bæjarins i íbúatölu landsins, sem var 10% rétl eftir aldamótin, tvöfaldað- m. ö. o. á tveimur og þrefald- aðist á þremur fyrstu áratug- um aldarinnar. Hér á eflir verður þróun Reykjavíkur, með tillili til i- búafjölgunarinnar, rakin nokk uð nánar síðan 1918, og sýnt fram á, livað aðallega skygg- ir á, eins og nú horfir. TAFLA I. íbúatalan í Reykjavík 1918—37. Fjölg- un Af fjölguninni Árleg aukning °jg Ár lbúatala Fæddir umfr. ddna Innfl. umfr. útfl. Alls Fæddir umfr. dána Innfl. • umfr. útfl. 1918 1919 15328 10154 826 165 661 5.3 í.i 4.2 1920 17450 1296 243 1053 7.7 1.4 6.3 1921 18218 768 332 436 4.3 1.9 2.4 1922 19194 976 295 681 5.2 1.6 3.6 1923 20148 954 305 649 4.9 1.6 3.3 1924 20657 509 286 223 2.5 1.4 1.1 1925 ». 22022 1365 315 1050 6.4 1.5 4.9 1920 23190 1168 407 761 5.2 1.8 3.4 1927 24304 1114 400 714 4.7 1.7 3.0 1928 25217 913 379 534 3.7 1.5 2.2 1929 26428 1211 405 806 4.7 1.6 3.1 1930 28052 1624 443 1181 5.9 1.6 4.3 1931 28847 795 476 319 2.8 1.7 1.1 1932 30565 1718 513 1205 5.8 1.7 4.1 1933 31689 1124 392 732 3.6 1.3 2.3 1934 32974 1285 541 744 4.0 1.7 2.3 1935 34231 1257 444 813 3.7 1.3 2.4 1936 35300 1069 493 576 3.1 1.4 1.7 1937 36103 803 2.2 (Hlutfallstölurnar eru reiknaðar af meðaltölu ibúanna i ársbyrjun og árslok ár hvert). Þegar ísland öðlaðisl full- veldi sitt 19i 8, voru hér í Reykjavik 15.3 þús. manns, en í árslok 1937 36.1 þús. manns. Nú ætti ibúatalan i bænum að vera ca. 37 þús. 1 þessi 20 ár hefir ibúunum í bænum fjölg- að um nær 22 þúsund, eða 11 hundruð á ári, að meðallali. íhúatalan Iiefir 2.4-faIdast. íbú- unum alls á landinu fjölgaði á sama lima úr 91.9 þús. (1918) upp í ca. 118.4 þús. (1937 =•- 117.7 þús.) eða alls um 26—27 þús. Rúmlega % lilutar af fólksfjölguninni á landinu, á þessu tímahili, hefir því lent i Reykjavik. Fjölgun ibúanna í Reykjavík hefir numið 4.6% á ári að með- altali 1918—’37. Hin eðlilega fjölgun —fæddir umfram dána — hefir verið 1.5% á ári til jafnaðar, eða rétt um % af fjölguninni í bænum alls. Má geta þess, að Skildinga- nesið var innlimað i Reykjavík 1. jan. 1932. íhúarnir þar voru þá 620. Skildinganesið mun hafa hygst að allmiklu leyti af fólki héðan úr bænum, sem flest hefir haft atvinnu hér eft- ir sem áður. Þar var því raun- verulega um hæjarmenn að ræða, sem liorfið höfðu úr íbúatöluuni i hænum á undan- förnum árum. Um % af íbúafjölguninni i

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.