Vísir - 01.12.1938, Blaðsíða 41

Vísir - 01.12.1938, Blaðsíða 41
VÍSIR 41 getur ekki upprætt þetta böl, vegna þess fyrst og fremst, aí upptök þess eru að langmestu leyti utan bæjarins eða utan við áhrifasvæði hans. En engri liættulegri meinsemd verður útrýmt, nema hægt sé að kon: ast fyrir rætur hennar. Niðurlag. íslensk þjóð varð til, af því að forfeður vorir vildu ekki hlita þeim örlögum, sem fram- andi og ný öfl hugðust búa þeim i þeirra eigin föðurlandi. íslensk endurreisn, stjórnar- fars- og efnahagsleg, var borin upp af mönnum, sem trúðu því ekki, að þau örlög, sem erlend kúgunaröfl liöfðu búið þjóð- inni um aldir, væru ásköpuð og óumflýjanleg. Fyrsti land- námsmaðurinn og upphafs- menn endurreisnarstarfsins lögðu leið sina til Reykjavikur. Blessun fylgdi í spor þeirra. Hér reis upp öndvegisstaður landsins. Nú á þessum merku tíma- mótum, 20 ára afmælisdegi fullveldisins, ætti þjóðin að drepa við fæti og ihuga gaum- gæfilega hið raunverulega á- stand, lita um öxl og spyrja sjálfa sig, hvort það sé ímynd þeirra vona, sem liún tengdi Taflan sýnir, að fleiri af hinu aðflutta fólki árið 1936 greiðir úlsvör 1938 en 1937, og að það hefir færst nokkuð upp í út- svarsflokkum. Árið 1937 bera 65% greiðendanna úlsvör undir 50 kr. og 82% undir 100 kr. Samsvarandi tölur fjTÍr 1938 eru 59.4% og 75.4%. Tala út- svarsgreiðendanna alls í bæn- unx þessi ár var á 15. þús. lxvort Frá hafnargerðinni í Reykjavík. ár, og útsvarsupphæðin á fimtu nxiljón ki'. Frá livaða lilið, senx fólks- flutixingarnir til bæjarins eru skoðaðir, stendur sú slað- reynd óliögguð, að eins og nú stendur, vaxa bæjarfélaginu miklar byrðar af hinu xxýað- koixnxa fólki, Ixæði beint og ó- beiixt. Hér skal láta staðar numið að rekja þenna alvai’lega og ó- hugðnæma þátt i þróun Reykja víkurbæjar á síðustu árum, stýrkþegaframfærið. Það er framandi fyrirbrigði i sinni xxú- verandi mynd, konxið utaix að, eudurspeglun af efnaliags af- konxu þjóðarinnar á síðustii árunx. Það er ekki vandanxál Reykjavíkur út af fyrir sig, heldur alls landsins. Bærinn

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.