Vísir - 01.12.1938, Blaðsíða 27

Vísir - 01.12.1938, Blaðsíða 27
VlSIR 27’ f Eftir Skúl^a Þórðarson mag. art. Árið 1918, þegar Islendingar losnuðu undan hmni almátt- ugu verndarliendi Dana og urðu sjálfir fullkomlega liús- hændur á sínu heimili, var ár- ferðið i viðskiftalifi Evrópu allt annað en glæsilegt. 1 fjög- ur ár hafði lieimsstyrjöldin geisað, eins og ógurlegur elds- voði, yfir heimhm, og verðmæti, sem nam tugum og limidruðum milljarða liöfðu eyðst af þessum mikla eldi. Alt jafnvægi á sviði viðskiftanna, var farið úl um þúfur, og enginn fjármála- maður, liversu reyndur og vit- ur, sem hann annars var, gat séð fyrir, hvaðan vindurinn mundi blása næsta dag. Eftir því sem lengra leið á striðið, liafði hungrið sorfið meir og meir að þjóðunum og ríkin urðu að taka í taumana, til þess að reyna að sjá um að fólkið yrði ekki hungurmorða hrönnum saman, og var Islanci eitt af þeim löndum, sem urðu að taka á sig geysimiklar byrðar, til þess að birgja land- ið upp af nauðsynjavömm. Þótt Island yrði ekki full- valda ríki fyr en 1918, hafði það þó í nærri hálfa öld hokr- að út af fyrir sig sem hjjáleiga undan höfuðbólinu, Dan- mörku, sem af náð hafði látið nokkra mola falla af hinu xíka horði sínu í ask kotungsins. En á þessum 50 árum, hafði hjá- leigan blómgvast ótrúlega mik- ið, og höfðu tekjur og gjöld landssjóðs samanlögð, mei'r en tólffaldast á árunum 1876— 1915. Á þessu tímabili liafði hú- skapurinn verið rekinn mcð þessu málefni, að nema lan dið og byggja, þá verum þess miiun- ug, að styrkur þjóðarinnar he fir jafnan endurspeglast á liðnu m timum í styrk bændastéttarin. a- ar í landinu. Samtakamáttur og fórnfúsf samstarfsvilji allra þeirra, sem við landbúnaðinn fást á í nútíð og framtíð að lyfta landbúnaði þjóðarinnar til þeirrar aðstöðu sæmdar og öryggis, er hann á rétt til að skipa í íslensku þjóð- lifi. Fyrir þeim rétti verður bar- áttan hafin á komandi árum. hinni mestu gætni og liið fyrsta boðorð íslenskra fjármála- ananna á þeim tima, sem var: þú skalt ekki safna skutdum, hafði verið lialdið lurðulega vel. En frá og með árinu 1917 breyttisl alt, og útgjöldin uxu svo liratt, að þau sprengdu ölt fjárlög, og urðu útgjöld tands- ins á árinu 1918 nærri þvi ÍO1/^ miljón krónur, en tekjurnar voru það ár, samkvæmt áætl- uninni á fjárlögunum, aðeins rúmlega 2,3 miljónir króna. Til þess að standast liin auknu út- gjöld, varð landið því að taka lán upp á rúmlega 6,5 miljón- ir króna, og þó mikill hluti al þessu lánsfé, væri lagður í Landsverslunina, og yrði þvi ekki eyðslueyrir, þá var það þó ljóst, að það var nauðsyn- legt að breyta allri skattalög- gjöfinni, til þess að koma jafn- vægi á fjárlögin. Tekjustofnar rikisins voru aðallega tvennskonar: Beinir og óbeinir skattar, og fyrirtæki ríkisins og eignir þess. Af hin- um beinu sköttum voru ábúð- ar- og lausafjárskattur og tekj uskatlur þýðingarmestir, en voru tiltölulega lágir, milli 10 og 20% af tekjum lands- sjóðs árið 1918. Þeir tollar, sem gáfu landsjóði mestar tekjur, voru tóbakstollur, kaffi- og sykurtollur og vörutollur, og námu þeir, ásamt áfengistoll- inum, nálægl Vs af tekjum landssjóðs á siðastnefndu ári. Aðalfyfirtækin, sem landið rak, voru póstur og sími og Landsbankinn, og hagnaðist landssjóður mikið á rekstri simans. Seðlaútgáfurétturinn var þá í höndum Íslandshanka og voru því möguleikarnir fyr- ir ríkið til að hafa verulegan hagnað af Landsbankaninn mjög takmarkaðir. Af fasteign- um ríkisins voru tekjurnar lil- lölulega litlar, því að leigan af jörðum landsins var miðuð við verðlagið fyrir stríðið. Sjóð- eignir iandssjóðs gáfu talsvert af sér. Þau vandamál, sem komu upp í sambandi við þörfina á að afla landinu aukinna tekna, ásamt lausn sjálfstæðismálsins, urðu til ]>ess að mynda alveg ný viðhorf í stjórnmálunum. Hmir gömlu flokkar riöluöusi, og var þvi öll flokkaskiUing a þinginu mjóg a rmgulreio, lyrst eltir aö iuilvelaið var lengið, og voru þvi mikhr eri- iðleikar a þvi aö laka málm föstum tökum og setja varan- leg skattalög. Þár að auki voru verðsveiflurnar svo mikiar, aö omogulegt var aö sjá það tyr- ir, hversu mikið fe þyrfti til að standast útgjöld rikisins. Árið 1919 voru þvi nýir tollar lagðix á ýmsar vörur, og hinir fyrverandi skattar og .tollar liækkaðir. Bæði vegna þessara laga og vegna þess, að útflutn- ingur og innflutningur jókst að miklutn tnun á árinu 1919, og að vörur hækkuðu mikið i verði, fóru tekjur rikisins upp i rúmlega 9 miljónir krónur á þvi ári, og var tekjuafgangur- inn því 1% miljón krónur, Það leit því út fyrir, að tilraunir þings og sljórnar til að koma íjármálum rikísins i gott horf, mundu hera hinn besta árang- ur. En þegar á næsta ári kont það í ljós, að svo var ekki, þvi að niikil og ófyrirsjáanleg vandræði steðjuðu að. Verðið á afurðum landsins féll, og át- vinnuvegirnir báru sig ekki og gjaldþol þjóðarinnar minkaði að miklum mun. Á árunum 1920—1923 var því tekjuhall- inn nærri þvi 2,5 miljónijr kr. ó ári, þar eð útgjöldin féllu hl- tölulega lítið, en tekjurnar rýrnuðu mjög. Og þótt nýr toll- ur væri lagður á allar innflult- ar vörur árið 1920 og ný skatta- lög væru sett árið 1921, sem bæði hækkuðu hina fyrverandi skatla og innleiddu nýja, þá heppnaðist ekkj að koma jafn- vægi á fjárlögin. Iiin miklu töp bankanna, sem höfðu orðið til þess að veikja lánstraustið, margfölduðu erfiðleikana. Þar sem það var auðsætt, að ekki mátti við svo búið standa, tók Alþingi 1924 það ráð, að leggja 20% verðtoll á fjölda margar vörur, og hækka þyngdartollinn. Samtímis voru útgjöld ríkissjóðs færð eins mikið niður og hægt var. Sama ár hækkuðu islenskar af- SKjÚLI ÞÓBÐARSON. urðir mjög i verði, og þar að auki var árið 1924 eitt af mestu aflaárum, sem sögur fara af. Urðu því tekjur ríkisins rúm- lega 11 miljónir krónur, en út- gjöldin aðeins 9Ú2 miljón. En þó var það ekki fyr en 1925, að rikissjóður féklc verulegan hagnað af góðærinu, en þá urðu tekjurnar 16 miljónir kr., en útgjöldin tæpar 11 miljónir. Hagur ríkisins batnaði því stórum á þessum tveimpr ár- um. Á árunum 1924—1930 stóð íslenskir atvinnuvegir i mikl- um blóma, sérstaklega sjávar- útvegurinn. \rerðið á afurðun- um var hátt, og framleiðslan jókst, og að sania skapi óx inn- fjutningur á útlendum vörum og drjúgar tolltekjur runnu í ríkissjóðinn. En þar sem út- gjöldin jukust stórlega á árun- um 1927—1930, varð að jafn- aði allinikill tekjuhalli á þess- um árum, og var ríkissjóður- inn því engan veginn vel und- ir það búinn, að þola hina miklu yiðskiftakreppu, sem hefst árið 1930. Viðskiftakrepp- an hafði svipaðar afleiðingar fyrir ríkissjóðinn eins og við- skiftavandræðin á fyrstu árun- um eftir stríðið. Til þess að koma í veg fyrir það, að krón- an félli, yoru lagðar margvis- legar liömlur á viðskiftin við útlönd, og varð afleiðingin af því sú, að tolltekjurnar féllu, og þótt verklegar framkvæmd- ir væru minkaðar að miklum mun, jukust skuldirnar fi’á ári til árs, og varð þvi ekki hægt að komast hjá því að leita að nýjum tekjulindum fyrir ríkis- sjóð. Árið 1934 voru því ýmsir skattar og tollar hækkaðir, og

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.