Vísir - 01.12.1938, Blaðsíða 30

Vísir - 01.12.1938, Blaðsíða 30
30 VlSIR Sanitas Sanitas Sú ávaxtasnlta, sem er bragfdbest og* drýg'st, er Jarðarberjasulta Biönduð ávaxtasulta Sanitas Sanitas Sanitas Reidtýgi allap gepðip, svo sem: Kvenhnakkar, Spaðahnakkar, Járnvirkjahnakkar, Trévirkja- hnakkar og Drengjahnakkar. Beisli, Svipur, Hestahöft og alls- konar Ólar tilheyrandi reiðtygja- og aktygjgasmíði. — Mittis- belti og glímubelti. — Aktygi, mjög sterk og þægileg við alla erfiða keyrslu, jarð- yrkju og hej7vinnu. - Hnakktöskur og Þverbakstöskur. Einnig Hliðartöskur, Skíðatöskur, Veiðitöskur, Innheimtumanna- töskur, Skólatöskur og Skjalatöskur ávalt fyrirliggjandi. Allar aðgerðir fljótt og vel af hendi leystar. Vönduð vinna og efní. Sérlega lágt verð. Pantanir afgreiddar fljótt og sam- viskusamlega út um alt land gegn póstkröfu. Gísli Sigupbjörnsson, söölasmiöur. Laugaveg 72 — Sími 2099. H ÖFUM FYRIRLIGG JANDI MIKIÐ ÚRVAL AF DÖKKUM KAMBGARNSDÚKUM VERKSMIÐJUÚTSALAN GEFJUN - IÐUNN AÐALSTRÆTI ið 1930 og 1931 voru útgjöldin til verklegra fyrirtækja orðin all að 2 miljónum króna. Á síð- ustu árum hefir rikið enn auk- ið verklegar framkvæmdir mjög mikið og er því þessi út- gjaldaliður orðinn nálega 3,5 milj. króna. Þessi mikla aukn- ing stufar að mestu leyti af kreppunni og atvinnuleysinu. Hefir rikið lagt fram stórfé, bæði beint til atvinnubótavinnu og til framkvæmda, sem gerð- ar eru í því skyni að auka at- vinnuna í landinu. Til al- mennrar styrktarstarfsemi hef- ir rikið jafnan veitt nokkuð fé. Langmest munar ríkið um út- gjöldin til stvrktar herklasjúk- Iingum. Þessi útgjöld hafa á siðari árum farið vaxandi og eru nú nokkuð yfir 1 miljón krónur á ári. Útgjöld ríkisins til eftir- launa og styrkja af líku tagi og óviss útgjöld hafa farið vax- andi á siðari árum, en hinn síð- astnefndi liður er mjög breyti- Iegur. Fram að árinu 1920 voru út- gjöld ríkisins venjulega i kring um 12 miljónir króna, en sið- an stigu þau mikið og hafa nú í siðustu 4 ár verið i kring um 16 miljónir króna. Árið 1918 voru eignir ríkis- ins metnar á hér um bil 33.5 miliónir krónur. Af því' námu sióðeignirnar og verðbréf rúm- lega 10 miliónum króna og iarðeignir. hús og lóðir rúm- lega 6 miljónum, vitar og aðr- ar eignir, sem þeim tilheyrðu, 0,7 miljónum, símakerfin 2,5 miljónum og skipastóll ríkisins 3 miljónum. Þar að auki var inneign ríkisins i Landsverslun- inni og varasjóður hennar met- in á rúmar 10 miljónir lcróna. Af þessum eignum var bæði inneignin í Landsversluninni ný og ekki vænleg til ágóða, enda var þetta fyrirtæki sett á stofn sem stríðsráðstöfun og var ekki búist við ágóða af því eða að það héldi áfram, er stríðinu væri lokið. Síðan 1918 hafa eignir ríkis- ins vaxið geysilega. Á fyrstu árunum eftir stríðið var Lands- verslunin að vísu afnumin og voru eignir hennar horfnar af eignareikningi ríkisins árið 1923. Við árslok 1936 námu sjóðeignir og verðbréf ríkisins 42,4 miljónum króna og eru því rúmlega fjórum sinnunt meiri en 1918. Liggur þessi aukning bæði i því, að nýir sjóðir hafa verið stofnaðir og hinir gömlu hafa aukist. Af sjóðum, sem við hafa bætst, má nefna Byggingar- og land- námssjóð og Fiskimálasjóð. Ennfremur hefir ríkið lagt stórfé í verðbréf, sérstaklega i bankavaxtabréf veðdeilda Landsbankans og Búnaðar- bankans og i hlutabréf Útvegs- bankans. Skuldabréf vegna lána til Flóaáveitunnar og Skeiðaáveitunnar nema líka miklu fé. Eignir hinna ýmsu ríkisfyrirtækja hafa lika auk- ist mjög, og ný hafa verið stofnuð. Árið 1936 eru eignir Kolaverslun Guöna Einapssonap & Einars 'Sími 1595 (2 línur) Slmi 1595 Hafið þér athugað hvar þér fáið hitahestu Steamkoiin? — Ef svo er ekki, þá gjörið svo vel að hringja í síma 1595, og munuð þér þá sannfærast um að D. C. A. H. Steamkolin eru þau drýgstu og hitabestu sem hægt er að fá þér í Reykjavík. — , ■ .... Aukin viðskifti sanna best vörugæöin. ,, ■—. Kilmrslun öNllfln [HIHSSIIIIIII s ElllllRii. Sui lilí (2 linurj. ...........

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.