Vísir - 24.12.1949, Page 33

Vísir - 24.12.1949, Page 33
JÓLABLAÐ VlSIS 33 Franili. af l)ls. 16. og nú — nú vildi hún láia Jiann lítillœkka sig og selja sannfæringuna, sálina? Og' hann sagði, lágt og hikandi: Maður selur ekki sannfær- ingu sina! — Nú, ekki það? Hún hló við, — hvers virði er þér þá harniö þitt og konan, seni þú gætir unnið að fullu aft- ur? Ilvers virði vonin um J)að að geta rétt við úr þess- ari niðurlægingu og orðið m jög sæmilegur maður — ef þú vill? — Herdís! — .lá, eg heiti Herdis! og cr konan þín, að nafninu til, enn þá. Er þessi þvælda stjórnmálasannfæring þín svo mikils virði, að liún verði sett öllu ofar? — Nei, en það verður crfitt. — Mér var alvara. — Já, var, en er ekki, því trúir enginn, lengur. Annars ætlum við helzt að hælla að tala um sannfæringu, ásetn- ing og svo framvegis, við vcrðum að liugsa uni að l)jarga því sem hjargað verður, engu verður hjargað án fórnar. Eigum yið að íáta troða okkur niður í syaðið? ])ar með féll talið niður. . .. Frú Herdís gekk frmu og En á föstudaginn kcmur hún inn til manns síns, þar sem hann situr við skrif- horðið og rjálar við pappír og penna, án þess þó að skrifa neitt. Það er eftir liá- degi. — Prófasturinn okkar kemur i kvöld, segir hún. í dag er hann úti i Firði að lala við séra Jón, kcnnarann og fjölda margt annað fólk, um þig, góði minn! Þeir Árni, Önundur, .Tón og Pét- ur, sóknarhörn þín, Iiafa kært þig fyrir ósæmilegt og óþolandi framferði. Prófast- urinn er tregur, vill okkur ekki illa, en hann getur ver- ið, eins og við vitum, nokkuð þver og strangur, ef hann tekur það i sig. Nú er liann, sem sagt, að rannsaka þín- ar gjörðir. — Eg er viss um að séra Jón ber mér ekki illa söguna, segir séra Finnur. — Og þó áttu það skilið, skilst mér? — Elsku Herdís mín! — Já, séra Jón er merkur maður, sem á alla virðingu, — allt gott skilið, þótl eg hafi heyrt þig segja um hann, þú varst auðvitað ekki allsgáður, — að hann væri eins og_sigin gcásleppa sem héngi á kixjkstaf lögmúlsins, fallegt var það ekki, Finnur minn! Séra Finnur bítur á vörina, þegir. — Nú verður þú að fara að gera alvöru úr ])ví að lijálpa þér sjálfur, Finnur minn, scgir hún. — Eg veit ekki hvað þú hefir til saka unnið en eg er viss ,um að það er ekkert sérlega alvar- legt, að minnsta kosti ekki suo alvarlegt, að eg geti ekki gleymt því ef þú dugar sjálf- ur og vill eilthvað til vinna. Eg veit heldur ekki hvaða viðurlög eru við ])essu, en það er eg viss um, að lil eru emhætlisbræður þinir, sem fljóta þrátt fyrir sömu sak- ir, sem á þig eru bornar. En þeir eru bara ekki að vasast í málum, sem eru ulan við þeirra verkahring. Eg veit ennfremur að séra Sæinund- ur er okkur fremur vinveitt- ur og vill, undir niðri, að þella lagist. Ilvað ætlarðu að gera? — Eg veit það ckki. Lík- legu biða míns dóms! — Nei, góði minn, um fram allt, ckki híða. Til ]>ess ertu allt of borulírattur þeg- ar þú ert ú kendiríi. Það væri óþolandi. Það gæti eg aldrei 'fyrirgcfið þér. — Jú, auð- vitað færðu dóminn, en þú mátl'ckki gcfasl upp, lypp- ast niður, án baráttu. Þú verður að verjast, verja þig, mig og son okkar! — Hvað viltu ])á að eg geri? —Ríddu úl að Rrún og segðu Árna að þú sért, að sumu leyti, illa staddur maður. Þú hafir ckki vald yfir sjálfum þér, er þú hafir neytt áfengis og að 'freisting þín sé mikil og áleitin, en með Guðs og góðra manna hjálp ætlirðu nú að taka upp alvarlega og ákveðna bar- áttu g'egn þessum breyzk- leika. Þctta munt þú ætla þér, og segir því aðcins það sem er þitt hjartans múl? — Jú, það cr úreiðanlcga rétt, sagði séra Finnur. — Eg veit það. — Svo seg- irðu Árna, að stjórnmála- skoðun þín sé þér einkis virði, þú sjúir það betur og betur, við alvarlega og hlut- lausa athugun að hann, Árni þingmaður ú Brún, liafi að ýmsu leyti ú réttu að standa, liann sé nýtur og góður þingmaður. Þú munir ekki framar snúast gegn hon- um í einu né ncinu, láttu skina í gegn, að þú viljir taka upp góða vinúttu viö hann og þurfir að eiga hann að í barátlu þinni við breyzkleika þinn. — En Herdís mín góða, þetta er hræðileg uppgjöf! — Þú crt sigraður maður, mundu það, segir frú Iler- dís, og það cr’ekki um golt að gera. Hvað viðvíkur preslsstarfi þmu þarftu ekki j að gefa ncitt eftir. /*ar gctur þú verið sannur og hreiun, | cins og þú hefir verið. Þar hefir þú aldrei brugðizt sarin færingunni og mátt heldur aldrei gera það. Það yrði ó- sigur, scm aldrei væri unnt að bæta. Aldrei kæmi mér til hugar að fara fram á það við þig. Nci, þetta er engin hræðileg uppgjöf, Finnut minn! Þú getur haldið fullri sjálfsvirðingu og' virðingu allra góðra manna, þótt þú hættir að rífast um stjór.-x- mál! Satt að segja hefir það jaldrei verið þér til sónia. , — En svo er það prófast- urinn, hann er fastur í regl- j unum, karlinn, þegar hann tekur það í sig, eg veit að honuni likar ekki hvernig cg tala, liann er gamalguðfræð- ingur og formfastur. — Já, satt er það, segir Herdis, eg vcit að séra Sæ- mundur getur verið þrár og óþjáll. Þú keniur seinl heitn, ekki fyrr cn eftir hátta- tima. Eg tck á móti karlin- um og reyni að bliðka hann, það verður bezt að láta mig. eina um það. Takist þér að sæltasl við Árna og fá hann til að koma hingað á morg- un um hádegið og tala við prófastinn lield eg að okk- ur ætli að takast að klöngr- ast út úr þessu. I Séra Finnur gengur þegj- andi um gól'f, stundarkorn.- — Jæja, segir hann svo, þó r' i/MH/V/WI/MMVIMr.S UNGÍM '3 9 66 FELAG ISLANDS H.F. ;joaaaaoooooooo.::.^oottaottoaooooooeooooooottoioooaoBttaattaGcococaBaBaaoocoooooooaooottooo)OoocooooaoooottOttooooooottOOOoooooooooooooc

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.