Vísir - 24.12.1949, Page 39

Vísir - 24.12.1949, Page 39
JÓLABLAÐ VISIS ‘ 39 „Hvað eruð þið að borða ? Hyað heitir foringinn yklcar? Mig langar til að verða ræn- ingi, þegar eg verð stór. Ma’mma segir, að eg megi verða það, ef eg verð góður drengur: Hvert fóruð þið ineð Alberto?" Þeir spruttu á fætur, þeg- ar eg spurði síðustu sp'urn- ingarinar og tóku mig hönd- um. Svo var bundið fyrir augun á mér og eg var teymdur langa leið. Þegar tekið var frá augunnm á mér, vonun við komnir inn í ein- hvern helli og þótti mér það íeikilega gaman. Hellirinn var langur og hlykkjóttur og hafði eg skoð- að rnarga slíka hella áður. Þessi var þó öðru vísi, því að brékan höfðu verið lögð á gólfið hingað og þangað, cn myndum af dýrlingum og Maríu mey var stillt upp við veggina. Eg sá tólf skeggjaða karla og þar á mcðal þá tvo, sem eg hafði séð daginn áður og eg sá líka Alberto, sem stóð hjá liópi manna, er voru í teningaspili. Stóri skeggur tók til máls. „Hvað ertu að gei*a hér?“ spurði liann reiður. „Hvað ertu sjálfur að gera hérna? Eg veit um miklu betri lielli.“ Skeggur rak upp lágt, ámátlegt vein, sem enduróm- aði um hellinn. „Ætlarðu að byrja á þessu aftur?“ sagði hann svo, voðaJega vondur. ♦ „Hefir einhver ættingi þinn dáið nýlega ?“ spurði eg. „Nei!“ öskraði hann. — „Nei!“ „Af því að neglurnar á þér ein méð sorgarrönd.“ ( þá að eg rakst í hellisloftið og fór að gráta. Gráturinn berg- málaði og margfaldaðist í heirhium, svo að karlarnir rukii allir á fætur. Einn brá kuta sínum og sveiflaði hon- um fyrir framan mig, en annar sctti brekán yfir haus- inn á mér. Eg hætti ekki að gráta, fyrr en mig fór að ur hehn til frænku.“ verkja í kjálkana. j „Eg vil fá þá til að taka „Eg ætlaði ekki að meiða mig hka,“ sagði eg. „Segðu þig,“ sagði yfirskeggur þá,1 þeim, að þú farir að gráta, „en ef þú heldur þér ekki öskrir og látir öllum illum saman, þá máttíi eiga mig á látum, ef þeir gera þaðekki!“ 1 fæti. Skilur þú það?“ | „Já, en nú skulum við fara Eg lofaði þvi og þá spurðu út og sjá, hvað er að gerast.“ þeir, hvort eg hefði komið Karlarnir lágu allir á 1 skilaboðunum áleiðis. Þegar maganum efst á hæð einni og 1 eg var búinn að janka því, miðuðu byssum sínum. Ter- 1 spurði þeir, hvort þeir fengju maniþorp virtist ákaflega lít- peningana, en eg vissi ekk- ið í fjarska. Lögregluþjónn ert um það. Þá sagði einn,' var á leið upp hæðina. að það væri bezt að henda! „Það er sá eineygði,“ sagði mér ofan í brunninn. | ylirskeggur eftir nokkra „Þið lofðuðuð að ræna hríð. „Hann helir kannske hvernig honum líkaði'vistin hjá ræningjunum. „Agætlega,“ sagði hann og var glaðlegri og rjóðari í kinnum en nokkuin sinni fyrr. „Við reikiun um skóg- |ana ogð veiðum. J niorgun !skutum\'ið retýog steiktum hann yfir báli, i gærkveldi fór einn niður í þorpið, til þess að kaupa brauð, pylsur og vín og svo erum við í teningaspili og segjum hver öðrum sögur. Og enginn þvær sér nokkuru sinni! Þetta er heilsusamlegt líf- erni! Eg vil aldrei fara aft- mér," sagði eg. „Ekki fyrr en við erum búnir að fá peningana fyrir Alberto,“ svaraði yfirskegg- ur, en um lcið var kallað,1 að það sæist til lögreglunnar.' Þá tæmdist hellirinn á auga- bragði og við Alberto vorum einir eftir. Eg spurði Jiann,1 fréttir að færa.“ Þegar sé eineygði var kom- inn nærri okkur, stóð yfir- skeggur upp, Khstraði og lög- reglumaðurinn gekk til hans. Hami var mágur eins af skeggunum og færði þeim þess' vegna oft fréttir. Það var mál manna, að f'yrrverandi lögreglumenn væru beztu ræningjarnir og öfugt. Var sagt, að sumir hörðustu lögreglmnennirnir hcfðu verið ræningjar, þegar þéir voru upp á sitt beSta. ;íSá |eiSi|y|ð£ %et,tist, þ'érr- faði áf'sér;svit,áhn .mé(5 ýauð- um klút og saup drjúgum á flösku, sem að honum var rétt. Hann heilsaði mági sín- um, færði honum kveðjur og sagði siðan að greifafrúin neitaði að greiða lausnar- gjaldið „Ilúrra!“ hrópuðum við Alberto. En skeggarnir bölvuðu hroðalega og dásamlega, sér- staklega þegar þeir voru bún- ir að lieyi'a jiað, sem sá ein- eygði sagði á eftir: „Hún hefir sldpað lögregluforingj anum að leita hátt og lágt í fjöllunum og er nú beðið' eft- ir liðsauka frá Catanzaro. Það er ástæðulaust að hafa áhyggjur af þessu enn, en sjáið j)ið okkur nálgast, þá skuluð j)ið fara í skjól við þriðja fjallgarðinn héðan og vera þar í svo sem tvo daga. Við leitum ekki lengra." „Kerlingin skal svei mér fá fréttir frá okkur," sagði yfirskeggurinn. Við svo búið kvaddi sá eineygði og fór leiðar sinnar, J>ví að skyldan kallaði. Eg snéri aftur miklu síð- ar. Mér var lileypt inn i Bambagia-höllina, þegar eg var búinn að segja vörðun- um, að eg væri með skilaboð. Eg var leiddur inn í borðsal- inn, þar sem greifafrúin og presturinn sátu að snæðingi. Þau átu kjúklinga, sem voru svo litlir, að það var hægt að cfa sex i einum muunbita. „Hvað ei” þér á höndum?" spurði grcifafrúin og Jliikst- aði. > i Eg rétti hénui lítinn pinkil, sem eg hafði verið með í vas- anum, en þegar hún tók utan af honum, rak hún upp ægi- legt vein. I pinklinum var blóðugt eyra af ref. Ræningjarnir voru engii* kjánar og einn þein*a, sem kunni að skrifa, hafði krotað innan á umbúðirnar: „Þann- ig muntu la hann fænda þinn aftur, ef Jni leitar til lög- reglunnar í stað þess að greiða lausnargjaldið." Eg fór rétt á eftir, en manxma tók mig og rass- skellti mig og spurði mig svo á eftir, hvort eg hefði brotið eitthvað af mér. Eg sagði henni frá öllu, sem hafði komið fyrir nema þeim ein- eygða, j>ví að ræningjarnir höfðu hótað })ví, að þeir skyldu aldrei ræna mér, el' eg gerði það. Svo fór cg að sofa. En greifafrúin lét engan bilbug á sér finna og neitaði að beygja sig fyrir i*æningj- unum. Hún manaðl }>á til að senda sér Alberlo í smá- hlutum, en á meðan beið hún eftir meira lögregluliði. Eg Hnignun skipastólsins var á sínum tíma ein helzta orsök þess, að Islendingar gerðust háðir öðrum þjóðum og glötuðu sjálf- stæði sínu. Nægur skipakostur er ekki síður nauðsynlegur sjálfstæði landsins nú en þá. Og má það því aldrei framar henda, að lands- menn vanræki að viðhalda skipastól sínum, og tvímælalaust er nauðsynfegt að efla hann frá því sem nú er. Hlynnið því að hinum íslenzka flota. Með því búið þér í haginn fyrir seinm tíma, og eflið sjálfstæði þjóðarinnar. Takmarkið er: i ship Ætjrri skip fíeiri ship Efnalaug Reykjavíkur \ v Ketnisk fatahreinsun og litun Laugaveg 34 — Sími 1300 — Reykjavík Stofnsett 1921 Um jólin verða allir að vera hreinir og vel til fara. Sendið okkur því fatnað yðar til kemiskrar hreinsunar, þá eruð þér viss um að fá vandaða vinnu. Hrein og vel pressuð föt auka ánægju yðar og vellíðan. Sendxun um land allt gegn póstkröfu.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.