Vísir - 24.12.1949, Blaðsíða 44

Vísir - 24.12.1949, Blaðsíða 44
JÓLABLAÐ VlSIS 44 . ! í' skrifa upp hlutverk leikar- -anna, safna saman efni, ráða verkafólk, sjá um að hest- amir væri sómasamlega ald- ir, bjarga drukknum kúrek- um úr klóm lögreglunnar, leika nokkur hlutverk, klippa kvikmyndahluta saman og lána leikurunum fé. Þetta starf átti vel við Ea- .-son og snéri hann nú baki við fyrri störfum sínum, leikstörfunum. — Og eftir skamman tíma var hann byrjaður að last við að „búa lil“ stórslys. Hann fór fyrst mjög varlega af stað og ekk- •ert atriði, sem hann setti á svið, gat talizt beinlínis liættulegt fyrir leikarana, cn það var stórt atriði vegna trygginganna. Hann í'ann nýjar aðferðir, til að lála ííta svo út sem liestur væri . skotinn undir manni, án jæss . að mann eða dýr sakaði. „Þegar verið var að kvik- mynda „Árás létta riddara- liðsins“ með Eirol Elynn í aðalhlutverkinu“, sagði Ea- son, „þurfti eg að láta þrjá- tíu og sex menn og hesta falla i einu, en cngan sak- aði svo að orð sé á gerandi. Sumir leilcaranna kunna ckki að falla, eins og það er kall- . að, en undantekningarlaust . kunna hestarnir það. Og það hefir aldrei komið l'yrir lijá mér, að hestur hafi slasað mann, eða stigið ofan á hann undir slíkum kringumstæð- um. Við höfum. gert ítrekaðar tilraunir til þess að láta hesta stíga ofan á stórar stoppaðar brúðúr, en ávallt hefir það faríð svo, að hesturinn hefir ekki komið við brúðuna. Eg man eftir riddaraliðsforingja, sem græddi vel á þvi að veðja við menn um ]>etta. Hann lagðist flatur á jörðina og lét firúmtíu riddara ríða yfir sig, en slapp alltaf ó- meiddur.“ Eitt sinn munaði mjóu, að illa færi fvrir Eason. Það var þcgar verið var að lcvik- mynda hen agna-kappakstur- inn í kvikmyndinni Ben Hur. Hestar, sem drógu cinn vagn- inn, slitu sig lausa, geystúst fram og yfir Eason, cn hann slapp óméiddur. Það var byrjað á hervagna- akstrinum, er M-G-M liafði eytt um þrem milljón dollur- um í kvikmyndina Ben Hur. ()g aðalgallinn við jietta atriði var sá, að j>ví svipaði ekkert til j>ess, scm ]>að átti raunverulega að vera, eftir að það var komið á sýningar- tjaldið. Átti þess vegna að endurtaka atriðið og var Eason falið að gera j>að, í stað Tlialbergs, sem stjórn- aði myndinni. Eason byrjaði á j>ví, að panta tólf hervagna sérstak- lega sterkbyggða, svo að lurgt væri að reyna mikið á j>á, og öruggt væri, að þeim livolí'di ekki á beygjummi. — Ilann rak alla ökumcnnina. sem fyrst höl'ðu verið notaðir og réð röska laireka til jjess að aka vögnunum. Hann lof- aði þeim, sem fyrstur kæmi að marki, þrjú hundruð doll- urum. Þetta tókst prýðilega og kappaksturinn var stór- fenglegur. „Hvernig fannst vður ]>ctta, Thalberg?“ spurði Eason. „Þetta var ágætt, nema Ben Hur kom ekki fyrstur í mark.'Hann átti nefnilega að vinna kappaksturinn“, sagði hann. „Því sögðu þér j>etta ekki strax?“ spurði Easaon. En strax á cftir var hervagna- aksturinn endurtekinn og i jietta sinn vann Ben Hur. í kvikmynd David Selz- nicks, „Einvígi í sólinni“, var Eason falið að setja á svið járnbrautarórekstur. Honum tókst j>að svo vel, að cngin verðmæti fóru iil spillis og enginn meiddist. Hann fékk lánaða 57 mílna langa járnbrautarteina milli Oak- dalc og Tuolumne í Kaliforn- iu. Gömid járnbrautarlest var keypt og dró hún l'imm vöruvagna. Þessi lest átti að aka á bilaða lcst, sem stóð á járnbrautarteinunum, fara út af og velta niður hlíð, og auðvitað áttu allir, sem í lest- inni voru, að farast. Það sýndist svo, á sýning- artjaldinu. Þar sást hvar lestin kom á miklum hraða og ók beint aftan á biluðu lestina, en hið raunverulega var, að lestin ók ekki á ncitt, hélt bara áfram. , Sjálfur áreksturinn var búinn til í mjög smækkaðri mynd í vinnusölum kvik- myndafélagsins, en á járn- brautarteinunum var komið fyrir eyðilagðri járnbrautar- lest. Hvert atriði út af fyrir sig var kvikmvndað og eftir á var myndin límd saman. Tókst þetta svo vel, að ógern- ingur var að sjá, að nokkur l>rögð væru í talii. „Bezta aðferðin til þess að „búa til“ skógarelda“, sagði Eason, ;,er að kaupa hundrað ckrur af skógivöxnu landi og einangra um j>að bil tuttugii ckrur af því. Síðan á að dreila barri af trjám á- samt niðurrifnum tjöru- pappír og fleira, sem logar vel og mikill reykur kemur af milli trjánna. Einnig má setja dynamit undir þau tré, sem eiga að falla. Loks á að hella jarðolíu yfir allt saman. Svo þarf að bíða eftir logni, koma brunabilum fyrir allt í kring, setja flugvéla- mótora af stað til þess að blása yfir svæðið, Þá eru nokkrar kvikmyndatökuvél- ar settar hingað og þangað umhverfis svæðið. Svo er að kveikja í, og eftir örskamma stlind er þama stórfengleg- asti skógarbruni, sem hugs- azt getur.“ Það er orðið svo hættu- litið, að framleiða allskonar ógnir og stórfengleg slys, að þeir menn, sem að því vinna, eru einu sinni ekki slysa- tryggðir sérstaklega. En allt kostar þetta pen- inga. „Gott járnbrautarslys“ kostar t. d. um 50 þúsund dollara. Sömu uppliæð, ef stórskip á að sökkva. Flug- slys eru ódýrust, kosta að- eins j>að sem flugvélin kost- ar og laun flugmannsins. En dýrast er að brenna „stór- borgir“, enda j>ótt mest af því sé gcrt í kvikmyndasöl- unum í smækkaðri mynd. — Hvirfilbylur og ofsarok eru búin til með aðstoð flugvéla- lireyfla. Þegar Eason er ekki upp- tekinn við að framkvæma þessar hörmungar, lifir hann kyrrlátu lífi á bæ sínum og stundar allskonar búfjár- rækt. Munið að vörumerki okkar er & Co. h.f. PAPPAUMBÚÐIR Skúlagötu 59 — Sími 1132 Framleiðum alls konar pappaumbúðir fyrir yðju og iðnað, t.d. fyrir: Skóverksmiðjur EfnagerSir Smjörlíkisgerðir Sælgætisver ksmiðj an Saumastofur Klæðskera Bakara Snyrtivörur o.fl. o.fl. Smskklegar ismbáðk ei bezii seljarinn.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.