Morgunblaðið - 20.05.1954, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 20.05.1954, Blaðsíða 10
1 10 MORGUNBLAÐIÐ Fimmtuda??ur 20. maí 1954 SPA EYTIMASTI BILL BANDARÍKJAMMA! Fallegasti stationvagninn í sparneytniskeppni sem háð er árlega í Banclaríkjunum unnu Studebaker bifreiðar þrjá sigra: 1. Sparneytnasti bíllinn — verijuleg skipting 2. Sparneytnasti bíllinn — sjálfskipting 3. Sparneytnasti bíllinn — með V-8 vél Glæsilegar línur Handhægur lítill vöruhíll Allar bifreiðategundir Bandaríkjanna tóku þátt í keppni þessari, sem færði Studcbaker þessa glæsilegu sigra. I útliti er Studebaker langt á undan öðrum bílategundum. Þær gerðir bíla sem hinir framleiðendurnir sýna í dag sem bíla fram- tíðarinnar, framleiða Studebaker í dag! Því ekki að kaupa bíl framtíðarinnar nú þegar! Einkaumboðsmenn fyrir Studebaker fólks- og vörubíla Sama velþekkta endingin Laugaveig 166 DECIMAL VOGIR 150 kg., 200 kg., 250 kg., og 500 kg., fyrirliggjandi. Ólafur Gíslason & Co. h.f. Sími- 81370. Nýr Rolleicord IV með Schneider Xenar f/3.5 linsu, hraða 1—1/500 sec. & B. er til söiu. Verð kr. 3 475,00. Þeir, sem hefðu hug á að fá véiina, leggi nöfn sín inn á afgr. Mbl., merkt: „Rolleicord IV — 232“, fyrir mánudagskvöld. Verzlunarstjóri með verzlunarskóla- eða hliðstæða menntun óskast nú þegar í nýja verzlun á Keflavíkurflugvelli. — Ensku- kunnátta nauðsynleg. — Eiginhandarumsókn sendist afgr. Mbl. merkt: „Strax — 222“. Ibúð til leigu Góð risíbúð á góðum stað í Hlíðunum er til leigu. íbúð- in er 3 herbergi, eldhús og bað. Mjög sólrík og gott út- sýni. Tilboð, er tilgreini fyr- irframgreiðslu, sendist blað- inu fyrir hádegi á sunnu- dag, merkt: „Góð umgengni — 193“. Keflavík — IMjarðvík TILKYNNING: | Hér eftir vinnum við aðeins í ákvæðisvinnu eftir upp- J mælingartaxta. j Keflavík, 18. maí 1954. Starfandi múrarar í Keflavík og Njarðvík. Flýgur fiskisagan. Vestfirzki freðfiskurinn kominn aftur. Freð-ýsa, steinbíts-riklingur og lúðu-riklingur. HIJÐABtlÐIN Sími 82177. Blönduhlíð 35.. (Inng. frá Stakkahlíð). Trémunir Nýkomnir einkar smekklegir útskornir trémunir, m. a. bókastoðir, burstasett, kertastjakar, flöskutappar o. fl. Listverzhmin. Hverfisgötu 26, Almennur safnaðarfundur fyrir Lágafelissókn verður haldinn í kirkjunni sunnu- daginn 30. maí n. k„ að af- lokinni messu, sem hefst kl. 2 e. h. Fundarefni: Hækkun sóknargjalda, stækkun kirkj- unnar og önnur máh Sóknarnefndin. EGGERT CLAESSEN o* GÍJSTAV A. SVEINSSON hsestaréttarlögmenn. Hnhamri »iS Templaranutd. Sími 1171. Hinar árlegu kappreiðar félagsins verða háðar 2 dag hvítasunnu, 7. júní 1954. — Lokaæfing verður sunnudag- inn 30. maí á Skeiðvellinum við Elliðaár kl. 3 e. h. Hesteigendur, sem taka vilja þátt í góðhestakeppni fé- lagsins mæti með hesta sína á Skeiðvellinum, laugardag- inn 22. maí kl. 3 e. h. Þeir hesteigendur, sem ælla sér að sýna hesta og hryssur á landsmóti L. H. á Akureyri 9.—11. júlí n. k., gefi sig fram til skráningar við stjórn Fáks fyrir 1. júní n. k. STJÓRNIN Húsnæði Við Hverfisgötuna er til leigu húsnæði, ca. 90 ferm. að stærð, sem nota má fyrir skrifstofu, iðnað eða sér- verzlun o. fl. Tilboð óskast fyrir 25. þ. m. merkt. Framtíð —186, leggist inn á afgreiðslu blaðsins. Núsnæði vantar í Miðbænum fyrir Ijósmyndastofu. Sími 3890.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.