Morgunblaðið - 20.05.1954, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 20.05.1954, Blaðsíða 2
2 'i' MORGVNBLAÐ1D n- -□ Þrjú ný frímerki koma úSl.júní Hinn 1. júní næstkomandi verða .gefin út 3 frímerki með mynd af íyrsta ráðherra íslands, Hannesi Hafstein, til minningar um, að l. febrúar s.l. var hálf öld liðin "írá því er fyrsti ráðherrann tók við embætti. — Verðgildi frí- iherkja þessara verður kr. 1,25, 2,45 og 5. □....- --------------□ ándenen & Sóierg opni niðskóla m mánað®? UM næstu mánaðamót verður settur á stofn hér í Reykjavík nýr fagskóli. Er það sniðskóli og mun hann vera sá fyrsti hér í þeirri grein. Stofnendur skólans eru Arne S. Andersen og Óskar Sólberg, eigendur saumstofunnar Andersen & Sólberg. Munu þeir sjálfir annast kennsluna til að byrja með. Skóli þessi er aðallega fyrir klæðskera og saumastúlkur, en sérstök deild mun einnig verða n m merk búnaðarnýjunp Járnsmiður á Akureyri býr iil verkfæri til eð koma húsdýraáburði undir grasró! Akureyri, 18. maí. NÚ fyrir skömmu var reynt nýtt jarðvinnslutæki, sem Magnús Árnason jnrnsmiður á Akureyri hefur smíðað. Nefnist það mykjuplógur, og er til þess að plægja húsdýraáburð undir grasrót. Teljá sérfræðingar í búnaðarmálum tæki þetta mjög þarflegt og -eina hina rnerkustu uppfinningu á þessu sviði hér innanlands. PIiOGUR OG KERRA Mykjuplógurinn saman stendur •af plóg og tvíhjóla kerru, líkist að ytra útiiti einna mest jeppa- kerru. Sjálfur er plógurinn tví- vængja og líkist þúfnaplógum, ■eins og þeir gerðust áður fyrr, J>cgar sléttur voru gerðar með því að skella þúfurnar af. Plóg- uiinn er festur aftan í heimilis- dráttarvél með þar til gerðu .stillanlegu beizli, í þessu tilfelli Pcrguson, en má að sjálfsögðu vcra hvaða dráttarvél sem er, ef hún hefir lyftuútbúnað. Aftan í befzlið, yfir plógskeranum, er kerran tengd. Hún er 2x1,10 að -ummáli með hallandi botni frá htiðum, er enda í rennu í miðj- unni. Við hliðar er kerran 35 on. að dýpt, en í miðju 62 cm. 1 rennunni er snígill, sem drifinn «er af vélinni og tengdur henni rheð drifskafti. Er snigillinn 20 cm í þvermál og á honum 19 vafningar á tveggja tommu röri. Frafn úr kerrunni gengur stút- ui-, og er hann utan um snigil- cndann. Neðan á þessum stút er gat, sem hægt er að loka. Þegar plægja skal húsdýraáburðinn undir grasrótina með mykjuplógn ura, er hann látinn rista 10—12 cm. niður í grassvörðinn. Framan á plógnum er skeri, sem ristir fyrir í svörðinn. Síðan gengur plógurinn í rifuna og lyftir grás- sverðinum upp til beggja handa og opnar þannig rifu, sem er 55 sm á breidd. Jafnframt snýst nú snigillinn og þrýstir mykju, sem nú hefir verið látin í kerr- una, og fellur hún niður í rifu þá, er plógurinn hefir myndað. Eftir að mykjan er fallin niður í rifuna, fellur grassvörðurina að sjálfu sér saman yfir henni og sést nú á landinu aðeins eins og lítils háttar rispa. Onnur um- merki skilur plógurinn ekki eftir. TíLRAUNIN TÓKST VEL Tilraunin, sem hér að framan er lýst, var gerð' fyrir skömma að Lundi við Akureyri. Er hér um að ræða framhald tilrauna, Mykjuplógurinn aftaní dráttar- vélinni. — Á neðri myndinni er sýnt ofaní mykjukerruna og snigilinn í botni hennar. (Ljósm.: Vignir Guðmundss.) sem Ólafur Jónsson hóf hér á Ak- ureyri fyrir nokkrum árum. Bún- aðarfélag ísl. hafði sent 2 menn til þess að vera í dómnefnd um notagildi þessa nýja áhalds. Voru það þeir Haraldur Árnason og Ólafur Guðmundsson. Ennfrem- ur voru í nefndinni Ólafur Jóns- son búnaðarráðunautur og Árni JónsSon tilraunastjóri. Vóru þeir tveir fulltrúar Búnaðarsam- bands Eyjafjarðar, en það hefir í hyggju að kaupa þetta nýja landbúnaðarverkfæri. Tilraunin tókst að segja má ágætlega, miðað við það land, sem hún var reynd á, en það var rennislétt tún. Eftir er að rannsaka hvernig plógurinn reynist á. misjöfnu landi, en von- ir standa þó til, að víðtæk notk- un sé möguleg með þessu tæki. Afköst mykjuplógsins eru allt að 100 tonn af áburði á hektar- ann á 8 klst., miðað við að 70 sm. séu á milli plógfars. — Það er álit búfræðinga, að mykju- plógar Magnúsar Árnasonar járnsmiðs, sé eitt hið merkasta jarðvinnslutæki, sem hér á landi hefir verið fundið upp á síðari árum. — Vignir. fyrir húsmæður. Er ætlunin að starfrækja þennan skólá á sama hátt og samsvarandi skóla er- lendis, en þeir eru víða. Morgun- blaðið ræddi í gær við þá félaga um fyrirkomulag skólans og komst Oskar m.a. svo að orði: ALIILIÐA TILSÖGN í SNIÐUM — Hér á landi hefur undan- farin ár verið hægt að fá nám- skeið í tilskurði, en skóla með alhliða tilsögn í því efni hefur algerlega vantað, svo þeir, sem atvinnu hafa af saumaskap og af að sníða, hafa orðið að fara til annarra landa til að læra þetta. En nú mun verða bætt úr þessu með stofnun þessa skóla, og byrj- aður nýr þáttur í íslenzkum fata- iðnaði. EFTIRLIT MEÐ GOLLUM — Þá er það einnig ætlun okkar að hafa samvinnu með efnaframleiðendum í að leita upp galla þá, er koma fram í fram- leiðslunni á hverjum tíma, en slíkt kemur æfinlega fyrir, á þann hátt að endurskoða snið, framleiðsluaðferð og jafnframt skipuleggja framleiðsluna. Er með þessu gerð tilraun til að koma íslenzkri fataframleiðslu á jafn hátt stig og samskonar er- lendri. STARFAR í 6 FLOKKUM Til að byrja með'mún skólinn starfa í 6 deildum, og eru þar bæði kvöldnámskeið og einnig dagskóli. í fyrstu déildinni er kenndur svonefndur tilskurður og nær það yfir herra- og dömu- fatnað allán. Er þetta lengsta námið eða kennslustundir sam- tals 120. Út úr þessari deild taka nemendur próf. I annari deild er kenndur dömutilskurður, og er þar átt við kápur og draktir. Þá er í þriðju deildinni kennd karl- mannafatasnið, fjórða dömukjóla snið, fimmta barnafatnaðarsnið og að lókum verður námskeið fyrir húsmæður. Er það stytzta námið og miðað við 24 kennslu- stundir. — Húsmæðranámskeiðin eru kvöldnámskeið og eru 1—2 daga í viku. UNNIÐ VIÐ KLÆÐA- SKURÐ í 15 ÁR Skólinn mun starfa sex mán- uði á hverju ári. Hann verður til húsa að Laugaveg 118 á sama stað og saumastofan Anderson & Sólberg. Eins og áður er sagt, munu eigendur saumastofunnar sjálfir annast kennslu sniðskól- ans, en Arne Andersen, sem er danskur maður, hefur mjög kynnt sér þessi mál og verið á ýmsum slikum skólum erlendis. Hann hefur unnið við klæða- skurð í 15 ár, bæði hér og í Dan- mörku. Hann hefur dvalið 8 ár hér í Reykjavík. M. Th. Ný aðferð viS raf- lapir í hús ÞEIR Guðjón Ormsson og Jó- hannes Pálsson sem báðir eru rafvirkjar, skýrðu blaðamönnum svo frá í gær, að þeir hefðu fyrir skömmu fundið upp nýjan út- búnað í sambandi við raflagnir í hús, sem er talsvert frábrugðin eldri aðferðum við raflagnir. Er sérstaklega miðað við þjáleinöngr unarrafmagnsvír, en notkun hans hefur mikið aukizt síðastliðin ár. Fimmtudagur 20. maí 1954 Frá kvöldskemmtun Norræna félagsins. — Efst t. v. er Eiríkur Juuranto, aðalræðismaður íslands í Finnlandi, í miðið Guðrún Á. Símonar er skemmti með söng og t. h. Guðlaugur Rósinkranz, formaður Norræna félagsins. Á neðri myndinni er finnski óperu- söngvarinn Koskinen er söng með aðstoð Fritz Weisshappel. KföMstcenimfuit fterææa fél- agsins fyrir finnski! gestlna AÞRIÐJUDAGSKVÖLDIÐ hélt Norræna félagið kvöldboð í Þjóðleikhúskjallaranum, og bauð þangáð hinum finnsku gestum er hér eru staddir í sambandi við finnsku iðnsýninguna. Var þar margt manna saman komið. RAUNHÆFUR ÁRANGUR Formaður fslandsdeildar félags ins þjóðleikhússtjóri Guðlaugur Rósinkranz bauð gestina vel- komna. Minntist hann í stuttri ræðu hins samnorræna félags með hlýjum vel völdum orðum. Sagði m. a. að stundum heyrðust um það raddir að sá félagsskap- ur legði meiri áherslu á orðmælgi en raunhæfan árangur í verki, en sannaði að slík ummæli ættu við engin rök að styðjast. RÆÐA JUURANTOS Því næst tók til máls F.iríkur Juuranto aðalræðismaður íslands í Finnlandi, um land sitt og þjóð. Hann sagði í upphafi að hann myndi ekki flytja þar skipuleg- an fyrirlestur en kaus heldur að taka upp léttara hjal. Lýsti hann í kátlegum orðum ýmsum þjóða- einkennum Finna og samanburði á þeim og öðrum Norðurlanda- þjóðunum. Talaði um ýmsa erfið- leika þei>ra bæði vegna þess að þjóðinni er skift á milli tveggja tungna, hinnar finnsku og sænsku. Og hvernig Finnar eru því vanir að lifa lífi sínu á tak- mörkum hins frjálsa lýðræðislega heims og hins öfluga nágranna í austurátt. Hann lýsti hinni óbuguðu frelsisást sem til þessa og fram- vegis býr með hinni finnsku þjóð, og ýmiskonar erfiðleikum henn- ar í íortíð og nútíð. Frásögn Juuranto var fjör- mikil og skemmtileg og var gerð- ur góður rómur að máli hans. SÖNG KOSKINENS VEL FAGNÁH Er Juuranto hafði lokið máli sínu, hóf óperusöngvarinn Annti Koskoinen söng sinn. Söng hann fjögur lög, fyrst sitt hvort lagið eftir Palmgreen og Sibelius, en síðan finnskt þjóðlag. En er hann var klappaður til að syngja fleiri lög söng hann vögguvísu eftir Jón Þórarinsson, með texta eftir Kiljan og söng á íslenzku. Áheyr- endur voru mjög hrifnir af þess- um þróttmikla óperusöngvará sem fyrr. SÖNGUR GUÐRÚNAR VAKTI HRIFNINGU Því næst söng Guðrún Á. Símonar nokkur lög. En Rósin- kranz kynnti hana fyrir hinum erlendu gestum, og komst að orði á bá leið að hér gæfist þeim. kostur á að hlýða á söng íslenzkr- ar söngkonu. Fyrst söng hún vögguvísu eftir Þórarinn Jónsson. Síðan lag eft- ir Brahms, og þá aríu úr Cavall- ería Rusticana. En að lokum, eftir mikið klapp, ítalskt lag, við mikla hrifningu áheyienda. Þar með var skemmtiatriðun- um lokið. En gestirnir skemmtu sér við dans fram til klukkan eitt eftir miðnætti. PALERMO, 17. maí. — Nýlega er lokið hér himsm geysí umfangsmiklu réttarhöldum íi sambandi við bófaflokk Salva tores Giulianos, sem vann mörg hermdarverk á Sikiley á árunum eftir heimsstyrjöldina, 63 menn fcngu refsingu fyrir þátttöku í bófaflokknum. — Flestir fengu 16 ára fangelsl fyrir rán og morð, en samtals námu fangelsisrefsingar 632 árum. — Keuter. Framh. af bls. 1 þeim dýrt að halda samgönguni uppi á þeirri leið. Það má einnig búast við að uppreisnarmenrs geri árásir á einstöku virki Frakka, eitt og eitt í einu. Erfiit er að flytja liðsauka að þeirn, svo að hætt er við að kommún- istar geti yfirbugað einstölg smærri virki jafnvel á regntím- anum. Q Rigningarnar geta heldur . ekki stöðvað skæruliðahern- að kommúnista. Svo að Frakkar? verða að vera stöðugt á verði o@ munu eiga erfitt með að safna liði sínu öllu á einn stað. Eftir hermálafregnritara Observer (Öll réttindi áskilin)

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.