Morgunblaðið - 20.05.1954, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 20.05.1954, Blaðsíða 19
Fimmtudagur 20. maí 1954 MORGUNBLAÐIÐ 19 Um íslenzk skáld í Danmörku - og féia kynningu á verkum Daviðs Góð kynning á er- lendum bókmenntum Tennesse WiEliams — eg Eeikrit lians um D. D. Lawtence -len fölger end Island Europa og- Norden i Sporet <»g griber Teknikken, saa elsker hver Islending Ordet, Xor Ordet er Livet og Drömmen om Liv og om Ære. *©g höjt i en Flyvemaskines Cylinderkabiner j s s hörer í Hvinet fra fire Motor- ers Maskiner «n Islending synge et Digt í mit lyttende Öre. ■Xeg ved, det er Sagaens evige Röst, jag han höre.“ Svo lýkur kveðiu ungs „nor- :>æ:'s“ skálds til íslands fyrir '»kc:nmu. Hún birtist í Berlinga- 1 ;ði ’dum í tilefni af forsetaheim- í ók.rinni til Danmerkur. Lítil, en Lygbekk kveðja, sem vert er að J'-akka, eitt af því sem minnir ckkur á, að ísland á vini, góða vini, í fjörrum löndum. ★ □ ★ SIGTJRD MADSLUND er ungur maður, rúmlega þrítugur, en er I ó’ v ■! þekktur meðal ungu skáld ínria í Danmörku, enda hefir L.ann getið sér gott orð fyrir ljóð- y æn kvæði sín, er vakið hafa at- hygli þar heima í Danmörku. Jlann er dansk-íslenzkur að ætt, : onur Sigríðar Sigurðardóttur, systur Sigurgeirs heitins biskups r)g frú Ólafar forstöðukonu Hlíð- arenda. Faðir Sigurðs var dansk- \jr að ætt, Hans Madslund yfir- verkf:æðingur, en hann er nú lát inn. ★ Hj FIR KOMIÐ TIL ÍSLANDS Sigurd lagði um skeið stund á Tæknisnám við háskólann í Kaup- tnanm höfn, en hvarf frá því og sneri sér að bókmenntanámi. Hann hefir gefið út tvær Ijóða- 'bækur, Skaar (1950) og Foran en T)ör (-953). Auk þess hafa birzt t'ftir hann ýmis tækifærisljóð í clönskum blöðum. Sigurd hefir komið hingað til lands tvisvar sinnum, og notar hann niynd frá Reykjavík í einu Lvæða sinna, Mennesker: Og paa Laugaveg i Reykjavík havde jeg mödt en Islænding mg i II lsingborg en Svensker. <Jg de var allesammen mig, og je,g dem. Og det var et og det samme . . .“ ★ □ ★ BINS og sjá má af kvæðabrotun- vm, sem hér eru tilfærð, yrkir fkáldið bæði í hefðbundnu og 'bundnu formi og er jafnvígt á hvorttveggja. Það er í sífelldri leit að nýjum háttum til að tjá hugsanir sínar, og gætu sum binna ungu skálda hérlendis tek- :tð þennan frænda sinn til fyrir- .jnyndar í því að kasta ekki öllu ,,hiuu gamla“ fyrir borð í nauð- synlegi i leit að nýju formi og breyttum tón. Má geta þess hér 'því viðvíkjandi, að bað eru ekki sizt ío: msandstæðurnar, sem gera Ijóðabækur Sigurds óvenjuað- Taðandi og nýstárlegar. Að vísu er bað ekki formið, heldur andinn, .sem sker úr um gildi skáldskapar <en samt er gaman að sjá hér í sörnu bókum hina ruddu og ó- ruddu slóð skáldskaparins, — og hver veit nema þær liggja ein- :mitt saman í þá ókunnu leið, sem farin verður í kveðskap fram- 'iíðarinnar? — Sigurd Madslund •virðist vera að þreifa fyrir sér um þau' efni og gefa tilraunir 'hans góð fyrirheit. ,— SÁLIN KOM í LJÓS“ Niðurlag kvæðisins Foraars- -dag er á þessa leið: .Tir.genes Ansigter brast, og Sjælen kom til Syne.“ Vel gæti þessi lína verið nokk urs konar yfirskrift yfir Ijóðum Sigurds Madslunds, því að í þeim llestum gerir hann tilraun til t -ss að framkalla sál veruleikans Tvær kveðjur Davíð Stefnásson ef svo mætti að orði komast, ná að kjarna mannlífsins með skemmtilegu og oft kaldrauna- legu raunsæi; hefir honum svo ungum tekizt það vonum framar, þótt á köflum verði heimspeki- legar hugleiðingar hans helzti þreytandi. En ef svo ber undir fyrirgefst allt slíkt fúlega, því að hvarvetna má sjá, að hann „ . . . lider af en farlig Törst, en Törst, der bryder ned, om Dagen stor, í Natten störst, en Törst, der er af Evighed, en Törst som Ild, der brænder i nögne sarte Hænder“, eins og skáldið kemst að orði í kvæðinu Törst. — Megum við þó ekki gleyma því, að hann er lítið betur settur en við hin: „Jeg er et Menneske i et mörkt Værelse, i et Værelse uden Vinduer og Döre . .“ (Sögen) Hver veit þó nema hann — og við hin — eigum eftir að komast út úr „hinu myrka herbergi", — herbergi veraldarhyggjunnar, lífslýginnar og styrjaldaróttans. DAVÍÐ KYNNTUR EKKI alls fyrir löngu birtist í einu helzta bókmenntariti Sví- þjóðar, Perspektiv, ágæt grein um Davíð Stefánsson skáld frá Fagraskógi eftir Önnu Z. Oster- man, sem hér er vel kunn. Grein- inni fylgir kvæði Davíðs Guð- mundur góði, í þýðingu Önnur Z. Osterman, og fæ ég ekki betur séð en hún sé hin prýðilegasta; ágæt kynning á hinu stórbrotna kvæði skáldsins, sem „trúir á hið góða í manninum", eins og Anna Osterman kemst réttilega að orði um Davíð. — Langar mig til þess að geta þessarar greinar lítillega hér, því að hún er ,eins og kvæði Madlunds, sem getið var í upp- hafi þessarar greinar, hugþekk kveðja, sem vert er að þakka, vinarkveðja. □ ★ □ í UPPHAFI greinar sinnar bend- ir Osterman á brautryðjandaverk Davíðs frá Fagraskógi 1 íslenzk- um ijóðmenntum, en getur þess jafnframt, að hann standi ekki síður föstum fótum í evrópskri menningu og boðskapur húman- ismans sé í fyrirrúmi í kveðskap hans. — Að því búnu snýr grein- arhöfundur sér að einstökum bókum Davíðs og gerir grein fyr- ir þeim öllum í tímaröð. Vitnar hún oft í verk hans og þýðir til- vitnanir allar jöfnum höndum. — Alls staðar kemur fram mikill skilningur og samúð með þeim verkum, sem um er fjallað, enda augsýnilegt, að yfirsýnin er mikil og dómarnir hafnir yfir persónu- — til Islands mat og þröngsýnislegan kauða- skap. ★ DAVÍÐ OG FRÖÐING A. Osterman bendir á, er hún ræðir um Svartar fjaðrir, hversu margt sé líkt með Davíg frá Fagraskógi og sænska stórskáld- inu Fröding, bæði að því er við- kemur hinum ákveðna og mærð- arlausa stíl og viðhorfi til mann- i kindarinnar, breyzkrar og þver- brestasamrar. Hefir Davíð án efa lært ýmislegt af hinum sænska meistara. — Þá bendir hún mjög á hversu ótrauður Davíð hefir ætíð barizt gegn myrkraröflun- um, gegn kúgun og einveldi í öll- um myndum þess, og minnir á hvella raust hans gegn einræðis- öflunum á styrjaldarárunum og eftir þau (Vopn guðanna, 1944 og Ný kvæðabók, 1947). Ekki hefir þó þessi rödd ætíð verið vinsæl af öllum hér heima; nokkrir þvergirðingslegir ofstækismenn hafa reynt að þagga hana niður. Mátti vel sjá það, eins og Anna Osterman bendir réttilega á, þeg- ar Vopn guðanna var hér Sýnt. Þessir sömu menn hófu einnig herferð á hendur Landinu gleymda áður en það var tekið til sýningar hér. ★ GEGN EINRÆÐI OG KÚGIJN I Landinu gleymda er Davíð enn einu sinni boðberi frjálsrar hugsunar: I því er krafizt fulls réttar einstaklingsins til andlegs og pólitísks frelsis; þar er var- inn réttur þjóðanna til sjálfs- stjórnar, þar skipar bræðralag mannanna hásæti, mannkærleik- anum er stefnt gegn hatrinu, um- burðarlyndið gegn valdinu, eins og greinarhöfundur bendir á. — Þótt leikritið eigi að gerast fýrir tveimur öldum', eru vandamál þess enn hin sömu og nú; boð- skapur þess á erindi til samtíð- arinnar, — og e. t. v. ekki síður til framtíðarinnar. □ ★ □ ÉG HEFI hér aðeins getið nokk- urra atriða úr hinni ágætu kynn- ingargrein Önnu Z. Osterman um Davíð skáld frá Fagraskógi, en 1 vitanlega er þessu greinarkorni einungis ætlað að benda á hana, þakka ræktarsemina við íslenzk- ar bókmenntir, íslenzka menn- ingu. Af þessari grein og þýðingu Guðmundarkvæðisins má glögg- lega sjá, að við eigum þar hauk í horni, sem frú Anna er. Er óskandi, að fleiri slíkar greinar birtist eftir hana í sænskum blöð- um. M. — Bókafréttir EtÉR verður sagt frá nokkrum bókum er koma út hjá danska Gyldendal í vor: John Buchholzer: De brændte Ansigters Lands. Það er ferða- saga frá Abyssiníu. Höfundur hef ir dvalizt í landinu sem land- búnaðarráðunautur. Knud Hansen: Sören Kierke- gaard, Ideens Digter. Ævisaga hins heimsfræga danska rithöf- undar, rituð eftir margra ára rannsóknir. Höfundur er skóla- stjóri lýðháskólans í Askov. Sven Segerstrále: Det forunder lige Liv. Þetta er bók um líffræði, höfundurinn sænsk-finnskur pró- fessor segir frá rannsóknum vís- indamanna á upphafi lífsins, vexti og hrörnun. Robb V.r' " ’“)• *•• ’ én Jomfruö. ’ ’ •: ■ :ma Robinson, ii ; Jist að ásamt konu sinni á eyðieyju í Karabiska hafinu. Lýsir hann í bókinni landnámi. MIKLAR þakkir eigra bóksalar hér skilið fyrir hversu margar ágætar erlendar bækur þeir hafa flutt inn og haft á boðstólum á undanförnum mánuðum. Er sú breyting, sem á hefur orðið í þessum efnum frá því fyrir nokkrum árum öllu bókelsku fólki til hinnar mestu gleði. Er ekki að efa, að þetta ágæta úr- val góðra bóka víkki sjónarhring þeirra, sem ekki eiga þess neinn kost, að afla sér menntunar og þroska í fjarlægum löndum. Ei vonandi að innflutningui góðra bóka aukist fremur en minnki i framtíðinni. ★ HÉR verður einungis raétt lítil- lega um bókaflokk sem reyndar hefur farið heldur lítið fyrir, en er hinn gagnlegasti í hvívetna, því að hann gefur góða mynd af verkum og störfum erlendra nútíðarhöfunda, skálda, rithöf- unda og bókmenntafræðinga. •— Flokkur þessi nefnist New World Writing, og hafa borizt hingað 4 fyrstu bindin, sem hvert um sig er á 400. blaðsíður að stærð. Má af því nokkuð marka, hversu mikið verk hér er um að ræða. Ekki eru hér tök á að gefa fullnægjandi yfirlit um innihald þess bókaflokks, og verður að- eins stiklað á stærstu steinunum, ef svo mætti að orði komast. Þó má þegar geta þess, að hér eru fyrst og fremst kynnt verk yngstu höfundanna, svo að vel má fá nokkra yfirsýn yfir yngstu bók- menntir annarra þjóða, ekki sízt strauma og stefnur í ljóðagerð. ★ FJÖLRREYTT EFNI Ekki er hægt að neita því, að tvö fyrstu heftin eru betri að efni en tvö hin síðari, sem hing- að hafa borizt. Af efni fyrri heft- anna tveggja má nefna sögubrot eftir James Jones, Dylan Thomas Og Christopher Isherwood, svo að nokkurra þekktra rithöfunda sé getið. Þá eru leikrit eftir þá Pablo Picasso og Tennessee Williams. Hinn síðar netndi er íslenzkum leikhússgestum að góðu kunnur (Sumri haliar) og ekki ósennilegt, að þá langi til að kynnast þessu ágæta leikriti hans sem fjallar um brezka rithöfund- inn D. H. Lawrence. Leikiitþetta sem er einþáttungur nefnist I rise in flame, cried the Plioenix, Það er stutt, sérlega efnismikið og einkar hreinskilningsiegt. — Sýnir það skemmtilega, en nokk- uð sérstæða mynd af hinum brezka rithöfundi og ævikvöldi hans. ★ UM STÍL HF.MINGWAYS O. FL. Þá eru margar ágætar og Méginverk guðstrúarinnar heit ir bókaflokkur, sem fjallar um lögmálsbækur hinna ýmsu trúar- bragða. Fyrstu tvær bækurnar koma út í vor og fjalla um Kór- aninn og Spádómabækur Gyð- inga. Franz Berliner: Eveíyn. Þetta er smásagnasafn eftir einn af yngstu og vænlegustu rithöfund- um Dana. John Bertelsen: Trolden i Æsken. Höfundurinn er heims- frægur fyrir það að hann á hug- myndina að rusl-leikvöllum I barna, þar sem þau geta leikið sér við gamlar og ónýtar vélar, jbílhús o. s. frv. í bókinni segir hann sögur af barnaleikvöllun- um. Framh. á bls. 25 skemmtilegar greinar í þessum tveimur fyrri heftum. Brezka stórskáldið W. A. Auden ritar fróðlega grein um Grímsbræður og H. C. Andersen, bókinennta- fræðingurinn og skáldið Selden Rodman ritar um óþekktan lista- mann, skemmtilega og hug- næma grein; grein er um Heming way, stílbrögð hans og blaða- mennsku, þátt negra í bandarísk- um bókmenntum og loks má geta New Soundings eftir John Leh- mann, sem flutt var á s.l. ári £ BBC til kynningar á verkum yngstu höfundana, Lehmann hefur komið mikið við sögu brezkra bókmennra síðustu ára, er nú ritstjóri eins bezta bók- menntatímarits Breta, The Lon- don Magazine, sem hóf göngu. sína á nýliðnu hausti. Er nafu hans trygging fyrir góðri kynn- ingu. ★ í ÞRIÐJA og fjórða hefti er einn~ ig mikið af ágætu efni, þótt það sé ekki eins jafngott og í tveim- ur fyrri heftunum, eins og fyrr getur. ítalska skáldið Moravia á þarna söguna Consuelo og Dylan. Thomas sögubrotið Four Lost Souls. Ritgerðir eru„ um ýmis efni, s. s. málverk (Selden Rod- mann: Drawings of This Hem- isphere), kvikmyndir (Vernon Young: The Witnes Point: Defini- tions of Film Art) glæpasagna- höfundana víðlesnu.^Sjmenom og Spillane og byggingarlist. Loks má geta skemmtilegrar greinar um gamla og unga rithöfunda og verk þeirra eftir Libra, en þaS er dulnefni ungs, þekkts, banda- rísks rithöfundar, eins Og segir í formálsorðum fyrir greininni. Grein þessi sem nefnist Ladders to Heaven: Novelists and Critica er hin girnilegasta til fróðleiks, enda skrifuð af mikilli kunnáttu, ★ SITWELL—VIERECK Þótt hér hafi ekki verið getiö sérstaklega um ljóðavalið í bóka- flokki þessum, er það ekki vegna þess, að það eigi síður erindi til okkar, Þvert á móti. Eins og fyrr er sagt, gefur það allgóða hug- mynd um strauma og stefnur í erlendum nútíðarkveðskap (eink- um enskum) og ætti því að vera okkur gagnlegt til samanburðar og lærdóms. Þykir mér nóg að geta tveggja ágætra fulltrúa skáldskaparins, sem þarna eiga kvæði, Edith Sitwells og Peters Vierecks. .....ÞROSKI MINN VILL ENGI VERÐA“ Enda þótt hér sé einungis gerð- grein fyrir fáum verkum og höf- undum þeírra í fjórum fyrstu heftum New World Writing, hygg ég að menn sjái í hendi sér, aö hér er um að ræða fjölbreytt kynnisverk erlendra bókmennta, sem fengur er að. Að vísu ern það gömul sannindi, að vænleg- ast, er að vinnsa hið bezta úr erlendri menningu með dvöl f fjarlægum löndum. „Sé ek, at þroski minn vill engi verða - sagði Víga-Glúmur, er hann skýrði móður sinni frá því, aS hann vildi „útan ráðast“. — Hinu ber þó ekki að r.eita, að góð- kynnisverk á eríendri menningu geta mjög stuðlað að auknum þroska lítillar þjóðar. ef hún kann að velja kjarna.m frá hisminu. Þess vegna er safn það, sem hér hefur verið til umræðu góðra gjalda vert: Af efni þess má fá nokkra yfirsýn yfir er- lenda menningarstrauma; hið bezta sem í því er, rís langt yfir flatneskju meðalmennskunnar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.