Morgunblaðið - 20.05.1954, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 20.05.1954, Blaðsíða 1
28 síður (2 blöð) 41. árgangur. 113. tbl. — Fimmtudagur 20. maí 1954 Prentsmiðja Morgunblaðsins Styrjöld hefur staðið í 7 ár Enn er auíiið franskt herlið sent til Indó-Kína. f sjö ár hafa Frakkar orðið að standa þar varðstöðu gegn útþenslu kommúnista. Nú er róðurinn farinn að verða þungur fyrir þá, eftir að óþrjótandi gnægðir vopna og vista eru fluttar frá Kína til kommúnisku upp- reisnarmannanna. í greininni sem hér fylgir er greint frá erfið- leikum Frakka á vígstöðvunum við Hanoi í Norður Indó-Kína. Frakkar í úlfakreppu í Norður Indó-Kínu Kommúnistar flytja fíeriið frá Dien Bien Phu HERMÁLASÉRFRÆÐINGAR í Vesturlöndum hafa nú þungar áhyggjur af því hve hernaðarstaða Frakka í norðurhluta Indó- Kína virðist hafa versnað eftir fall Dien Bien Phu. Síðustu daga berast fréttir af því að bardagar færist í aukana á óshólmum Rauð- ár; kommúnistar efla hersveitir sínar stöðugt á þeim slóðum. 10 ÞÚSUND MANNA LIÐ, EN EKKI EINVALALIÐ PJ Frakkar ráða yfir þríhyrn- ingi á óshólmum Rauðár, sem er eins og hringgeiri 220 metra langur. Þar er meðal annars að- alborg Norður-Viet-Nam, sem heitir Hanoi og fiefur 150 þúsund íbúa. Til verndar þessu stóra og þýðingarmikla svæði hafa Frakk ar einungis 80 hersveitir (batta- lionir), eða rúmlega 60 þúsund manns. Mikill hluti varnarliðsir's eru hermenn úr Afríku-nýlend- um Frakka og innfæddir Viet- nam hermenn. í þessari tölu eru innifaldar bakvarðarsveitir og flutningalið og sumir hermann- anna hafa ekki fengið nægilega þjálfun. KOMMÚNISTAR SAFNA LIÐI Q Kommúnistahershöfðinginn Giap hefur sent skæruliða sína bak við víglínur Frakka. Það er ekki víst hve margir skæru- liðar þessir eru, en sennilega eru þeir meir en 15 þúsund. Auk þess hafa kommúnistar safúað sterku vel búnu herliði við suður hlið varnarsvæðisins, sem þegar hefur látið til sín taka í orustum undanfarna daga og nú síðustu daga eflist her þeirra norður af Hanoi með liðsflutningum frá Dien Bien Phu. Munu nú þegar | vera til taks þar um 10 þúsund hermenn uppreisnarmanna. VEGURINN FRÁ DIEN BIEN PHU □ I þessu sambandi má sér- staklega benda á það, hve uppreisnarmenn leggja mikla áherzlu á það að fá frjáls afnot af þjóðvegi nr. 41 frá Dien Bien Phu til Rauðárósa. Hafa þeir sett það að skilyrði fyrir því að Frakk ar fái að fytja særða menn frá Dien Bien Phu að loftárásir verði ekki gerðar á þjóðveginn. Má telja öruggt að þetta er vegna þess að þeir hugsa sér að flytja herlið eftir veginum. □ Úrhellisrigningarnar, sem fylgja hafátt monsúnvind- anna eru að hefjast um þessar mundir. Einstöku skúrir hafa þegar fallið en rigningarnar hefj- ast af fullum krafti ekki síðar en um mánaðamótin. HLÉ Á MEIRI HÁTTAR BARDÖGUM □ Rigningar þessar sem eru óskaplega miklar tákna að hlé hlýtur að verða að minnsta kosti á meiri háttar orustum. En Frakkar eiga í erfiðeikum með að halda opinni samgönguleiðinni milli hafnarborgarinnar Haip- hong og Hanoi og það getur orðið Framh. á bls. 2 40. þús. grískir fangar er fluttir voru mnnsnli enn í þrælabúðum 1172 fengu þó nýSega frelsi og flutfu heim frá OnpJandi flóta að loka landaiiaænim MADRID, 19. maí. — Arriba, málgagn spanska falangistaflokks ins, skýrði frá því í dag, að það gæti komið til mála að Spánverj- ar lokuðu fyrir alla umferð milli Spánar og Gibraltar. Segir blaðið að þetta sé bæði vegna arðráns Breta á spönskum verkamönnum og vegna smygls, sem sé mikið yfir landamærin. — Að lokum krefst blaðið þess að Bretar skili Spánverjum Gibraltar. — Reuter. Aþena 19. maí. — Einkaskeyti frá Reuter. NýLEGA komu tvö skip fullhlaðin frelsuðum grískum föngum frá Ungverjalandi til heimalands síns. Hefur fólki þessu, sem er fullorðnir karlmenn og konur verið haldið í nauðungarfangelsi frá því á tímum grísku borgarastyrjaldarinnar. Auk þess hefur hundruðum barna, sem kommúnistar rændu á sínum tíma í Grikk- landi verið skilað aftur. 1172 FA FRELSI Samkomulag náðist loks við ungversku stjórnina snemma á þessu ári um að öll grísk börn og Armar Verkamaona- flokksins takast í kendnr LUNDUNUM, 19. maí. — I dag tókust armar brezka Verka- mannaflokksins í hendur. — I tilkynningu frá flokksstjórn- inni í dag segir, að vinstri og hægri armur flokksins óski að varðveita einingu og frið. Muni þeir ekki opinberlega gera persónulegar árásir hvor á annan framvegis. ARAS MORRISONS Tilkynning þessa efnis var gefin út að loknum fundi, sem kvaddur var saman til að fjalla um árás, sem Herbert Morrison gerði í neðri málstof unni á Aneurin Bevan, for- ingja vinstri arms flokksins. „MEINDÝR“ f tímariti jafnaðarmanna hef- ur Morrison líka komizt svo að orði, að það hefði kostað Verkamannaflokkinn 50 þing- menn í kosningunum 1950, að Bevan kallaði þá íhaldssamari í flokknum „meindýr“. Bevan hélt því fram á fundin- um í dag, að hann hefði ekki ætlað sér að meiða Morrison né nokkurn annan flokks- mann. Báðir aðilar létu mikið yfir, að þeir kysu að halda frið í flokknum í framtíðinni. Húsbóndaíryggð, sem skeyðir hvorki um skömm né heiður Austurrískir þegmar falla fyrir rússneskum vopnum Vínarborg, 19. maí. Reuter-NTB. IDAG .samþykkti austurríska þingið að fulltingja ríkisstjórninni, þar sem hún vísar á bug ásökunum Rússa. Fjórir þingmenn kommúnista urðu til þess einir manna ,að greiða atkvæði gegn ályktun, þar sem viðurkennd er afstaða rrkisstjórnarinnar til Rússa og borin fram krafa um friðarsamninga og brottkvaðningu her- námsliðsins. grein fyrir árekstrum, sem að undanförnu hefðu orðið milli rússneskra hermanna og aust- urrísks almennings á rúss- neska hernámssvæðinu að undanförnu. — Kvað hann marga borgara hafa misst lífið í þeim viðskiptum. De Yaleru tapar ÍRLANDI, 19. maí. — Kosn- ingar fóru fram í Irlandi og hafa kosningatölur verið að berast í dag án þess þó að endanlegar tölur séu fyrir hendi. En það er þegar ljóst af kosningunum að flokkur de Valera Fianna Fail hefur tap- að atkvæðum. Hafði hann þeg ar misst fjögur þingsæti til andstöðuflokkanna. — Reuter. nauðungarfangar þar í landi skyldu fá frelsi. Að sögn Ung- verja var hér um að ræða sam- tals 1172 manns. Annaðist alþjóða rauði krossinn fJutninga fólksins frá Ungverjalandi. ENN ERU 2000 EFTIR En fólkið sem kom heim skýrir frá því að enn sé fjöldi grískra fanga í Ungverjalandi. Hefur tala þeirra verið áætluð nálægt 2000. f ÖLLUM LEPPRÍKJUM Grískir fangar frá tímum borg- arastyrjaldarinnar eru í öllum leppríkjum Rússa á Balkanskaga og einnig í Rússlandi. Samtals er tala þeirra áætluð 40 þúsund manns. Af þeim eru 4000 her- menn úr gríska hernum, 14 þús. börn, sem rænt var og 23 þúsund borgarar, konur jafnt og karlar, sem haldið er í þrælabúðum. SLÆMT HEILBRIGÐIS- ÁSTAND Aðbúð þessa fólks er yfirhöfuð mjög slæm. Að vísu dvelst all- stór hluti barnanna á pólitískum uppeldisheimilum. En af full- orðna fólkinu, sem nú var skilað heim frá Ungverjalandi voru mjög margir haldnir berklum og öðrum sjúkdómum. ÁSÖKUN RÚSSA Rússnesk yfirvöld hafa sakað austurrísku stjórnina um andróð- ur gegn Rússum, þar sem hún vinni að bandalagi við Vestur- Þýzkaland og stuðli að hernaðar- anda í landinu. ALÞJÓÐLEGAR VENJUR BROTNAR Atkvæðagreiðsla fór fram eftir að forsætisráðherra hafði upp- lýst, að rússnesk yfirvöld hefðu þverbrotið ríkjandi siðu í sambúð þjóða með því að láta Tass-frétta- stofuna birta ásakanir sínar í stað þess að koma þeim ríkisstjórninni í hendur eftir venjulegum leið- um milliríkjaviðskipta. AUSTURRÍSKIR BORGARAR DREPNIR Þá gerði forsætisráðherra Verður Saar- deilan leyst? STRASSBORG, 19. maí — Sjötta þing Evrópuráðsins verður sett á morgun, fimmtudag. Eitt merki- legasta málið sem tekið verður til meðferðar er Saar-vandamálið, en nú fyrst hefur svo miðað áfram í bví að líkur eru til að það leysist. -Johannes Hoffman forsætisráðherra er kominn til Strassborgar og verður viðstadd- ur umræðurnar. •—Reuter. AUGLVSINGAR sem birtast eiga í Sunnudagsblaðinu þurfa að hafa borizt fyrir kl. 6 á föstudag

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.