Morgunblaðið - 20.05.1954, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 20.05.1954, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ Fimmtudagur 20. maí 1954 — Landgræðslusjóður Framh. af bls. 8 ig mikilsverða aðstoð frá sjóðn- um. T.d. nú nýverið lánaði^ sjóð- urinn Skógræktarfélagi Árnes- inga fé til þess að það gæti fest kaup á skógarjörð fyrir starf- semi sína. Og þannig mætti lengi telja. Hákon Bjarnason, skógræktar- stjóri, lýsti því á hvern hátt Landgræðslusjóður hefði orðið til ómetanlegs gagns fyrir skóg- ræktarmálin í landinu. — Án hans væri skógræktarstöðin á Tumastöðum ekki komin upp, sagði Hákon. Einnig hefur sjóður- inn veitt fjölmörgum skógræktar félögum á landinu styrki til ýmis konar framkvæmda. SKYNDIHAPPDRÆTTIÐ í dag, á 10 ára afmæli Land- græðslusjóðs, á hann 650 þús. kr. En nauðsynlegt er að efla hann. Því hefur verið ákveðið að efna til happdrættis um allmarga góða muni, farmiða til Noregs og Danmerkur, ritverk Gunnars Gunnarssonar, saumavél, mótor- hjól, matar- og kaffistell o. fl. Þátttaka almennings í happ- drætti Landgræðslusjóðs verð- ur væntanlega almenn. Hon- um gefst tækifæri til þess að sýna í verki viðurkenninguna á hinu merka starfi, sem Land græðslusjóður þegar hefur unnið fyrir landið. — Fólki gefst kostur á að þakka vor- blíðuna með því að kaupa miða í Landgræðslusjóðshapp- drættinu. Hér er um nokkurs konar skyndihappdrætti að ræða, og verður dregið 30. júní næst- komandi. — Sendikennarinn Framh. af bls. 9 ságnahöfundur og byggir sögur sínar á því sem hann hefur sjálf- ur upplifað. Meðan Gottfried Benn er svartsýnn og vonlaus birtist í verkum Karossa heil- brigður sálarstyrkur og von um að einhverntíma muni rætast úr. Þ. Th. DANSLEIKIiR REIÐFIRDW«á“ INGOLFSCAFE INGOLFSCAFE í kvöld kl. 9. — Aðgöngumiðar seldir frá kl. 8. Eftirhermusöngvarinn Don Arden skemmtir. HLJOMSVEIT Qi Ltnnaró Onnóiev Gömlu* og nyju dansarnir í Ingólfscafé í kvöld kl. 9. Aðgöngumiðasala frá kl. 8. — Sími 2826. Vetrargarðurinn. Vetrargarðurinn. DANSLEIKIIR í Vetrargarðinum í kvöld kl, 9. Hljómsveit Baldurs Kristjánssonar leikur. Aðgöngumiðar eftir kl. 8. V. G. u rajceíl ^ í dag . 1 íV Ensi kar dragtir Ný sending i >■' U, ■ (;„///,,u Þörscafé Gömlu og nýju dansarnir að Þórscafé í kvöld klukkan 9. Jónatan Ólafsson og hljómsveit. Aðgöngumiðar seldir frá klukkan 5—7. e Siglfirðingamót Áður auglýst Siglfirðingamót verður haldið í Skáta- heimilinu við Snorrabraut, fimmtudaginn 20. maí n. k. og hefst kl. 8,30 e. h. Fjölbreytt skemmtiatriði. Aðgöngumiðar seldir í Aðalbúðinni við Lækjartorg. Siglfirðingar, fjölmennið' Undirbúningsnefndin. Hvítasunnuferð Heimdallar Keimdallur F. U. S. efnir til skemmtiferðar til Vestmannaeyja um hvítasunnuna. Farið verður með m.s. E S J U og haldið af stað klukkan 2 e. h. 5 iúní og komið til Reykjavíkur klukkan 7 að morgni.þ. 8. júní n. k. Tekið verður á móti pöntunum á farmiðum kl. 5—7 e h. í skrifstofu félagsins í V. R., Vonarstræti 4, Helmingur fargjaldsins óskast greiddur við pöntun. HeimdaHur 1 LILLU kryddvörur eru ekta og þess vegna líka þær bezt. Við á- byrgjumst gæði. Biðjið um LILLU-KRYDD þegar þér gerið innkaup. Thimkimg andy is a /AAD 003, RAY VVILDON g<MSSS HIS GUN TO FIBE, 1) Bóndinn heldur að Andi sé með hundaæði. Þess vegna ákveð ur hann tafarlaust að drepa hann og miðar byssunni. 2) En þegar skotið ríður af tekst Anda að sle iruk vió dráttarvél, sem sten? 1. túníftu. 3) í öllu fátinu kemst hreysi- kettlingurinn undan með bráð sína. 41 Bóndinn sker upp herör í hestur. Hann froðufelldi, enda nagrennmu. — Ég get ekki sannara orð sagt. Hundurinn var stór eins og var hanij alveg óður. Segðu strák unum að koma öllum út með hyssu og umkringja svæðið svo hundfjandinn komist ekki undan.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.