Morgunblaðið - 20.05.1954, Síða 26

Morgunblaðið - 20.05.1954, Síða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ Fimmtudagur 20. maí 1954 Eyrosparisjóður ó Patreksfirði Jóhanna Bjarnadóttirfrá Hrappsey heiir starfað í 25 ár Rætt við Jónas Hagnásson, sparisjóðshaldara í TILEFNI 25 ára starfsafmælis Eyrasparisjóðs á Patreksfirði, heimsóti ég nýlega Jónas Magn- ússon, sparisjóðshaldara, til að íá nánari fréttir um starfsemi þessa sjóðs. — Hvenær var sjóðurinn stofn- aður og hver var aðdragandi að því? — Já, sjóðurinn var stofnaður 28. marz 1929 og var því 25 ára 28. marz s.l., og héldum við að- alfund sjóðsins þann dag. En að sjálfsögðu var nokkur aðdrag- andi að stofnuninni og er boðs- bréfið að stofnun hans dagsett 9. júlí 1928. — Hver gekkst aðallega fyrir stofnun sjóSsins? — Það á nú að heita svo, að það hafa verið ég, sem beitti mér helzt fyrir því, mest að ánggjan Helga sál. Árnasonar. Hér hafði áður starfað sparisjóður Vestur- Barðastrandarsýslu, en nokkru eftir að hann hætti störfum, var stofnaður Sparisjóður Rauða- sandshrepps, sem enn starfar af •f ’lu fjóri, en sá sjóður mun hafa vjrið orðinn 15 ára þegar þessi sparisjóður var stofnaður Að sjálfsögðu var það alibaga- legt fyrir þorpsbúa að hafa eng- an sparisjóð, nema yfir í Rauða- sandshreppi, en skipti við þann sjóð hlutu þó eðlilega að vera mest héðan, þar sem fjölmennið v«:r mest. — Dróst þá ekki starfsemi þess sjóðs mikið saman við stofn- un þessa sparisjóðs? — Jii, að sjálfsögðu hefur það nú eitthvað orðið, en þrátt fyrir það hefur sá sjóður alltaf starfað með miklum blóma, enda prýði- lega vel stæður. ÓVENJULEG NAFNGIFT — Hvernig stóð á því, að þið völduð sjóðnum þetta nafn? Er það ekki óvenjulegt? — Jú, ástæðan til þeirrar nafn giftar er þessi: Kauptúnið hér var upphaflega tvær bújarðir, Vatn- eyri og Geirseyri, og var það í fyrstu alltaf í daglegu tali nefnt Eyrar og þorpsbúar Eyramenn. Sérstaklega voru það sveitamenn irnir hér í grendinni, sem gáfu okkur þessi nöfn. Okkur kom sam an um, að sjóðurinn mundi alltaf ganga undir nafninu ,Eyrasjóður‘ hvaða nafn sem við gæfum hon- um, til aðgreiningar frá Spari- sjóði Rauðasandshrepps, sem var hinu megin við fjörðinn. Það var svo, að mig minnir, sr. Magnús Þorsteinsson, er var einn af stofnendum sjóðsins, sem stakk upp á þessu nafni. Nú er það skylda að lögum að orðið „spari- sjóður“ verður að vera i nafni hvers sparisjóðs og varð því að xáði að nefnda sjóðinn „Eyra- spari-sjóð“. Þetta er að því leyti óvenjulegt, að hér á landi byrja heiti allra sparisjóða á orðinu „sparisjóður" og svo kenningar- nafnið á eftir. Aftur á móti er það algengast erlendis, að nöfn sjóðanna enda á orðinu sparisjóð- ur og kenningarnafninu skeytt framan við, eins og við gerðum. Þetta hafði engin neitt við að athuga og hefur ekki komið að sök, nema hvað sumir viðskipa- vinir sjóðsins vilja oft bæta ein- um bókstaf í nafnið og skrifa hann: Eyra(r)sparisjóð og vill þetta enn koma fyrir eftir 25 ára starfsemi. FYRSTA STJÓRNIN — Hverjir voru í fyrstu stjórn sjóðsins? — Það voru Bergur Jónsson sýslumaður, Magnús Þorsteinsson sóknarprestur, Olafur Þórarins- ansen og ég. Skiptum við verkum með okkur þannig, að ég var for- maður, Bergur Jónsson, féhirðir og Magnús Þorsteinsson bókari. Allir unnu þessi störf að sjálf- sögðu kauplaust. Það voru líka þessir 3 menn, sem voru valdir til þess að semja fyrstu lög eða starfsreglur sjóðsins. — Og þú hefir verið í stjórn sjóðsins frá stofnun hans? — Já, við erum tveir, Páll Christiansen og ég, sem höfum verið í sjóðsstjórninni frá byrj- un og svo Væri eflaust um hina, hefðu þeir ekki flutt í burtu, því að hér hefir yfirleitt ekki verið skipt um sjórnarmeðlimi, nema því aðeins, að það hafi orðið að gera vegna brottflunings eða af öðrum óviðráðanlegum ástæðum. — Það hefir þá verið gott sam- starf með stjórnarmönnum? — Já, það er óhætt að fullyrða, að þar hefir aldrei verið nein snurða á. Það hafa allir haft eitt og sama sjónarmið, að tryggja hag sjóðsins og að það fé, sem okkur er trúað fyrir misfarist ekki á neinn hátt og sé allt ör- ugglega tryggt. VAXTAIIÆKKUNIN — Og hvað um vaxtakjör’ — Við höfum alltaf leitast við að hafa í öllum aðalatriðunn sömu vaxtakjör og bankarnir hafa, bæði um innlög og útlán. — Hvað viltu þá segja um vaxta hækkunina síðustu? Var hún ekki til erfiðleika fyrir sþarisjóðina? — Jú, því verður ekki móti mælt, að vaxtahækkunin kom all harkalega við sparisjóðina og leit illa út fyrir þá um tíma. En svo fengu sjóðirnir heimild til að hækka útlánsvextina um 1% af fasteignaveðslánum og þá tilsvar- andi hækkun af víxlum og öðrum lánum, svo að það jafnaðist nú á undan vaxtahækkun og orðið • UM langt skeið voru Bjarneyjar áhrifameira til öflunar sparifjár- á Breiðafirði fjölbýlasta eyja- ins inn í lánsstofnanirnar og þa jorðin þar, að Flatey undanskil- kannske ekki þurft að koma til inni. Auk grasbýlanna voru þar vaxtahækkunar, sem ég hefði tal- rriárgar þurrabúðir og ennfremur ið æskilegast. ■ .r • . koltíu margir menn úr sveitunum |í kringum fjörðinn þangað til j'sjóróðra. Frá því snemma á öld- um var þar ein bezta verstöð í firðinum sökum nálægra og fisk- sælla veiðislóða. INNSTÆÐUFE 3 MILLJ. KR. — Jæja, við erum nú víst að komast út fyrir þetta afmadis.- rabb, sem við bvrjuðum á. ■— Hverjir skipa nú stjórn sj.óðsins? — Það eru Aðalsteinn P Ólafs- son, bókhaldari, Einar Sturiaugs- son, prófastur, Jóhann Skapta- son sýslumaður og eins og ég gat um áðan við Páll P. Christiansen. — Hvað hefur þú lengi gegnt afgreiðslustörfum við sjóðinn? — Ég hef nú gert það frá byrj- un, nema fyrsta árið, en það ár hafði Bergur sál. Jónsson sýslum. það starf. Hann gat ekki sinnt því lengur vegna anna og fjarvistar á Alþingi. — Og nú er þetta orðið aða.1- starf þitt? . » — Já, ég hefi haft það að aðal- stari s.l, 5 ár. Starfs'emin ;óx ,svo hröðum skrefum síðustu árin, að engin leið var að sinna því sem aukastarfi í hjáverkum. Enda hefði það háð vexti sjóðsins, hefði svo verið áfram. v. ,,i. — Er nú daglega éinhver hreyf ing á sparifé manna? . .. , — Já, það má heita svo, að svo mikið snyrtimenni i alln bu- flesta eða alla daga sé ei.nhver sýsiu og farsæll í storfum, að til hreyfing, annað hvort út eða inn. — Hvað voru mikil innlög í sjóð- inn þetta seinasta ár? — Ný innlög voru rúmle.ga 1 millj., en útborgaðar innstæður . suð^ yfu'’ kvænt' um % milljón jlst J°honnu. dottur Nielsar Jons- — Hvað er jnnstæðufé mikið sonar i.HÖTS^uldseyf„.en . núna? Ofarlega á öldinni sem leið var Jóhannes Magnússon meðal i bænda í Bjarneyjum. Hann þótti hans var vitnað um Breiðafjarð- arbyggðir. Meðal barna hans var | Bjarni, ötull og duglegur sjó- sóknari. Hann sótti sér kvonfang — Það voru tæpár 3 millj um seinustu áramót. En það er orðið allverulegt starf við sjóðinn, j hans var Jórunn, systir Jóns ' Hjaltalíns prests á Breiðabólstáð. Börn Bjarna með Jóhönnu úr Höskuldsey voru fjögur: Hans og annað en afgreiðsla á sparifé, því B'larm’ kunnir skipstjornarmenn að sjóðurinn innir nú orðið af (i Breiðafirði og viðar, Guðny er hendi ýmsa aðra þjónustu og glftlst densTS,lgurðssyni 1 Kefla- eykst það starf nokkuð ört. IVlk undlr Jokh °* Johannn’. er Mætti nefna nokkrar tölur, sem var keirra yngst. fædd 10. juh sýna hinn öra vöxt sjóðsins. Tökum til dæmis árið 1.938* tí- unda starfsár. Þá voru niðurstöðu tölur þessar: ... , ’38. Velta. Innb. Útb. í árslok Jafnaðarreikn. innst.fé innst.fé innst.fé 24,465,00 16,950,00 82.418,33 ' 95.362,94 169.065,02 1953 (25. starfsár); 4.220.076.00 1.137.775.00 1938 Arður Varsjóður 1.715.00 9.927.00 1953 20.784.00 695.027.00 2.812.732.00 3.119.488.51 Kostnaður Greiddir vextir. 1.285.97 237.385.00 50.968.00 2.961.59 109.446.00 þegar frá leið. Ella lá varla annað fyrir en að starfsemi sparisjóð- anna félli niður, þar sem þeir hafa fæstir aðrar tekjur en mis- muninn á vöxtum sparifjár og útlána. Hitt er svo annað mál, hvort atvinnuvegirnir þoldu þessa vaxtahækkun, því að vit- anlega lendir hún öll á atvinnu- vegunum að lokum, eftir ein- hverjum Ieiðum. SKATTFRELSI SPARIFJÁR SJÁLFSAGT — Hafa ekki innlög í sjóðinn aukist við vaxtahækkunina? — Jú, því verður ekki neitað og það mjög verulega, hvort það er allt vaxtahækkuninni að þakka, er þó ekki alveg vTst. — Kemur þar ýmislegt fleira til greina, sem of langt yrði að ræða núna. — Já, það er sjálfsagt rétt. En hvað vilt þú segja um væntan- legt skattfrelsi sparisjóðsins? — Það eitt, að ég tel það svo sjálfsagt mál, að það hefði átt að vera lögfest fyrir löngu. Og það mun sannast, að það eykur spari- fjáröflunina mjög mikið og þar með bætt úr lánsfjárskortinum innanlands. Skattfrelsi sparifjár- BANKAUTIBU? — Hefir aldrei komið til mála að stofna hér bankaútibú? Þá er Jóhanna stóð á tvítugu réðst til vers í Bjarneyjum ung- ur maður frá Dagyerðarnesi. Hann hafði enni hátt og hvelft, var bjartur yfirlitum, mikill á velli og vörpulegur. Þarf ekki að orðlengja, að meg þeim tókust ástir á haustvertíðinni 1887 og fluttist hin gullfallega heima- sæta úr Bjarneyjum að Dagverð- .arnesi vorið eftir og giftist Andrési Grímólfssyni daginn fyr- ir Sviðhúnsmessu þá um sum- arið. Andrés skorti þá eitt ár í þrítugt. Andrés var á einn veg af ætt Bogunga, því að Bogi gamli í Hrappsey var langalangafi hans í beinan karllegg. Grímólfur, fað- ir Andrésar var í móðurætt kom- inn af Grímólfi Snorrasyni á Jú, og oftar en ejnu sihhi. jgrfa í Kolbeinsstaðahreppi, en En ég tel litlar líkur á því, að mógir Andrésar var Ingveldur, það verði gert í náinni framtíð. dóttir Jónasar Jónssonar í Bár í En ég tel að það gæti orðíð til Eyrarsveit. Andrés fluttist ungur mikils hagræðis fyrir almenning til móðursystur sinnar í Dag- og sérstaklega atvinnurekendur. vergarnesi og ólst þar upp. En hér, ef þjóðbankinn vildi láta það er til marks um það, hve liggja hér einhvern seðlaforða stórbrotinn Grímólfur faðir hans til þess að innleysa tékka, sem var j skapi, að hann fluttist til hér er sífelld' nauð á. Við böfúm 1 Ameríku frá góðu búi á gamals nú leitast við, eftir því, sem fært aldri 0g það af þeirri ástæðu hefir verið, að leysa þe.ssi.'va*id- einni, að hann gat ekki spyrnt ræði, en sjóðurinn getur ekki gegn því, að kirkjæi á Fróðá var legið með svo miklar íjárhæðir af tekin og flutt til Ólafsvíkur. vaxtalausar, sem nægilegt er tll En Grímólfur hafði þá í langa þess að fullnægja þessari þörf. - hríg búið í Mávahlíð Það er vissulega engin eftirsókn Eftir að Jóhanna var flutt í í þessu frá hagsmunasjónarmiÁí Dagverðarnes og tekin þar við fyrir sjóðinn, því að hann mundi húsmóðurstjórn, sá þess skjótt engan hag hafa af þessu. Það' vott, að hénni mundi ekki úr yrði einungis aukning á störfumý tétt skotið til þess að hafa innan- en okkur mundi þó vera ljúft að hus forráð á stórheimili. Bóndi inna það starf af höndúm, gæti~hennar þótti sjálfkjörinn til fyr- það orðið til hagræðis fyrir- al- irsvars í sveit sinni, enda hygg- hönnu í þeim umsvifum, er öll fóru henni skörulega úr hendi. Þegar Jóhanna og Andrés höfðu búið í fimmtán ár í Dag- verðarnesi, skiptu þau um bú- setu, en ekki vgr langt farið, því að nú settust þau að í Hrappsey. Við þann stag voru þau hjón jafnan kennd upp frá því, þótt þau væru þar ekki nema í 13 ár'. Andrés hafði margt hjúa, eftir að þangað kom og bjó vel. Hon- um var sýnt um að sjá fyrir verk- um, en sjálfur var hann hneigðari fyrir smíðar, bókbandsstörf og ritmennsku af ýmsu tagi, en bú- andaverk. Hann var fanginn af fræðahneigg svo sern margir for- feður hans og frændur, las mikið og flest svo, að í honum tolldi. En aldrei villtu þessar hneigðir svo um fyrir Andrési, að hann sæi ekki sér og sínum vel borgið, anda sannaðist það á Jóhönnu í Hrappsey, eftir því sem meira reyndi á, að hún var tilþrifatæk og' forkur til starfa. Göslulæti voru henni þó fráhverf, enda föst í skapi og traustur áraburð- urinn, að hverju sem hún gekk. Börn þeirra Hrappseyjarhjóna urðu fimmtán, og af þeim kom- ust tíu til fullorðinsára, Má af því fara nærri um það, að henni hafi ekki ætíg verið setan boðin, en eigi að síður eltist hún vel, hélt fegurðarþokka sínum, skap- lyndi og starfsgleði þar til yfrum lauk. Eftir að börnin voru flest full- tíða settust Jóhanna og Andrés um stund að í Stykkishólmi, en fluttust síðan að Hnúki í Klofn- ingshreppi. Þaðan sér vítt yfir út um Dagverðarnes, Suðureyjar allar og vestur um fjörðinn að Skor og Bjargtöngum. Þegar blítt lætur sumar i sólstöðumánuði er til ag sjá frá Hnúki sviþbrigða- rík rómantík í náttúrunni. — Andrés úr Hrappsey, einhver rómantískasti Breiðafjarðarbónd- inn í eðli sínu, sem ég hef þekkt, lauk sinni vegferð að Hnúki í júnímánuði 1929. Jóhanna brá búi eftir það og var upp frá því í fylgd meg Grimólfi syni sínum. Tveir synir Hrappseyjarhjóna dóu uppkomnir, Bjarni á sóttar- sæng, en Magnús fórst með tog- aranum Apríl. Börn þeirra, sem á lífi eru, búa öll fjærri átthög- um nema tvö: Arndís, gift Sveini Gíslasyni, verkstjóra í Reykjavík, Guðrún, gift Þórarni Oddssyni, skipstjóra í Reykjavík, Freyja, gift Ebenezer Ebenezar- syni, vélstjóra í Hafnarfirði, Magðalena, gift Sören Bögesen, silfursmið í Kaupmannahöfn, Gróa, gift Kjartani Magnússvni á Hraðastöðum í Mosfeílssveit, og Bjarni, skipstjóri í Reykjavík, kvæntur Karen Sörensen. Vestra búa Jóhanna, gift Sigurjóni Jónas syni á Vatnshorni í Hgukadal og Grímólfur, skipstjóri, Stykkis- hólmi, kvæntur Þuríði Björns- dóttur. Var Þuríður Jóhönnu sem móður væri, eftir að leiðir þeirra lágu saman. Börn Hrappsevjar- hjóna stelast ekki úr ætt, hvorki um manndóm né atgervi. Jóhanna úr Hrappsey andaðist í Stykkishólmi 10. febrúar síðast- liðinn. Heimasætan'úr Bjarneyj- um varð aldrei búsett utan Breiðafjarðar. Hún unni þeim byggðum af alhug, en sárt sýtti hún, að æskuslóðir hennar sk.yldu lenda í auðn. Við slíku hafði hún ekki búist haustver- tiðina sælu 1887, þá er hún leit fjölda báta halda út flóann á feng sæl mið. Breiðfirðingur. ton, kaupfél.stj., Páll P. Christi- ins hefði að mínu viti átt að fara menning. — Ég þakka þér nú fyrir þe’Hr: rabb og óska þessa •' ' ” r r > ég veit að þú be v - p •; fýrir brjósti, allrar farsældar á kom- andi árum. —Kárl. inn vel og ágætlega sjálfmenntað- . JÓirkjustaður er í Dagverðar- i og fundarstaður hreppsbúa. v)Htt var því ekki, að þar væri gestkvæmt, og stóð ekki upp á i húsráðendur með beinann. — Mæddi að sjálfsögðu meira á Jó- Konur endingarbetri en karlar LUNDÚNUM—Skýrsla, sem tek- ur yfir undanfarna 2 áratugi um dauðsföll í Bretlandi, sýnir, að konur verða langlífari þar í landi en karlar Gildir einu í hvaða stétt konan er.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.