Morgunblaðið - 20.05.1954, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 20.05.1954, Blaðsíða 15
Fimmtudagur 20. maí 1954 MORGUNBLAÐIÐ 15 Vinraa HreingernmgastöSin. , Sími 2173. Ávallt vanir menn, Öllum þeim, s?m glöddu mig' á sjötugsafmæli mínu með heimsóknum, höfðinglegum gjöfum, skeytum og blómum, fæhi ég mínar alúðarfyllstu bakkir. Þorsteinn Jónsson. Samkomur K.F.U.M. — A.D. i Fermingardrengjahátíð vorsins verður á A.D. fundinum í kvöld kl. 8,30. Meðlimum U.D. og ferm- ingardrengjum vorsins er boðið á fundinn. — A.D.-meðlimir, fjöl- mennið! Fíladelf ía. Almenn samkoma kl. 8,30. — Beðið fyrir sjúkum í lok samkom- unnar. — Allir velkomnir. Zion. Almenn samkoma í kvöld kl. 8,30. — Ailir velkomnir. — Heimatrúboð leikmanna. E. O. G. T. Stórstúka íslands. St. Mínerva nr. 172. Munið samsætið. til heiðurs pró- fessor Birni Magnússyni, stór- templar, í tilefni af fimmtugsaf- mæli hans, sem haldið verður í Góðtemplarahúsinu í kvöld kl. 0. Aðgöngumiðar verða seldir í Bókabúð Æskunnar í dag og við inilganginn í Góðtemplarahúsinu í kvöld. — Templarar og aðrir vin- ir stórtemplars eru beðnir að fjöl- menna. St. Dröfn nr. 55. Fundur í kvöld kl. 8,30. —- Hag- nefndaratriði. Æ.T. Uppboð Uppboð það, sem fram átti að fara þriðjudaginn 18. þ. m. á 2 nótabátum í fjörunni fyrir neðan Lýsi & Mjöl h. f. í Hafnarfirði, verður frestað til miðvikudagsins 26. þ. m. kl. 10 f. h. sama stað, Greiðsla við hamarshögg. Hafnarfirði 19. maí 1954. Bæjarfógeti. Miðstöðvar r: ■ ■ Eldavélar -. ■ ■ ■ hentugar í sumarbú- -: ■ ■ staði, nýkomhar. ^JÍeiai cýi r Vla^nuóóon Hafnarstræti 19. & Co. Skrifstofur Vatns- og hitaveitu Reykjavíkur eru fluttar að Skúlatúni 2 (hornið á Skúlatúni og Borgartúni). Vatns- op Hitaveitustjóri. ■ ■■■ ■■•I Ljósmyndastofa er til sölu nú þegar. Uppl. í síma 1290. Félagslíi Ferðafclag Islands fer á laugardaginn kl. 2 frá Austurvelli til að gróðursetja ttjá- plöntur í landi félagsins í Heið- mörk. Félagið biður meðlimi sína ; am að fjölmenna og hjálpa til við gróðursetninguna. Ferðafelag fslands fer gönguför um Leggjabrjót á Þingvöll næst komandi sunnudag. Lagt af stað kl. 9 árd. frá Aust- Urvelli og ekið upp í Brynjudal, g-engið þaðan yfir Leggjabrjót á Mngvöll. — Farmiðar seldir í skrifstofu félagsins til kl. 12 á laugardag. Farfuglar — ferðamenn! I. Ferð um Reykjanes n. k. sunnudag. Verður farið að Reykja nesvita. Ekið um Grindavík og gengið á Þorbjörn. II. Vinnuhelgi í Valabóli. Skrifstofan verður opin að Amt- mannsstíg 1 frá kl. 8,30—10 í kvöld og annað kvöld. V a n u r Óska eftir að kaupa eða leigja GÓÐA JÖRÐ á Suðurlandi eða í Borgar- firðí. Þeir, sem vilja sinna þessu, leggi nöfn sín og heimilisföhg ásamt upplýs- ingum á afgr. Mbl. fyrir 30. þ. m., merkt: „Jörð — 202“. M.s. 8kja!dbrei5 til Snæfellsnesshafna og Flateyjar hinn 24. þ. m. Tekið á móti flutn- ingi í dag og á morgun. Farseðlar seldir árdegis á laugardag. „Skaftfelfingur“ fer til Vestmannaeyj a á morgun, Vörumóttaka daglega. Afgreiðslumaður um tvítugt, óskast 1. júní í Herra- og sportvörubúð í Miðbænum. Tilboð merkt: Reglusamur —234, — sendist afgr. Morgunbl. ílT—I herbergi5 Finnsku flísaplöturnar með plasthúð, komnar aftur. Litir: Hvítt, Kremgult. Pastelblátt, Ljósgrænt. Mjög hentugt í baðher- bergi og eldhús. LUDVIG STORR & CO. Hestamannafélagið Fákur ; fer skemmtiferð sunnudaginn 23. maí. — Farið verður * : af Skeiðvellinum kl. 1,30 e. h. — Drukkið kaífi að : • Hlégarði. : Skemmtinefndin, B ló m apotfar (Útlendir). — Stærðir 9—30 cm. KAKTUSBÚÐIN, Laugaveg 23 Skyndihappdrætti ] ■ Náttúrulækningafélagsins : ■ lýkur 30. maí. Vinningar afhentir 31. — Margir glæsilegir • 2, 3, 4 og 5 þúsund króna vinningar. ' ■ Miðasalan er í Austurstræti 1, Týsgötu 8 og Laugaveg 47. • Nátlúrulækningafélag íslands. ■■» Konan mín SNJÓLAUG GUÐRÚN EGILSDÓTTIR andaðist þriðjudaginn 18. þ. m. í Landsspítalanum. Jón Jónsson frá Kaldbak, Miklubraut 76. JÓN EINARSSON skipstjóri, frá Stykkishólmi, lézt í Landsspítalanum að- faranótt hins 19. þ. m. — Jarðarförin ákveðin síðar. Börn og systkini hins látna. Jarðarför móður okkar ÖNNU HALLGRÍMSDÓTTUR frá Ljárskóg, fer fram frá heimili hennar, laugardaginn 22. maí. — Hefst kl. 11 f. h. Ljárskógasystkinin. Jarðarför mannsins míns, sonar okkar og bróður SIGURÐAR RAGNARS ÞÓRÐARSONAU fer fram frá Fríkirkjunni föstudaginn 21. þ. m. kl. 2 e. h. Athöfnin hefst með húskveðju frá heimili systur hans, Smiðjustíg 9 kl. 1 e. h. Esther Ágústsdóttir, Þóra A. Ólafsdóttir, Þórður Sigurðsson, Fríða Þórðardóttir, Helga Þórðardóttir, Margrét Þórðardóttir, Þorlákur Þórðarson. Konan mín SOLVEIG KRISTJÁNSDÓTTIR frá Olafsvík, verður kvödd með bæn að heimili dóttur minnar, Herskálaeamp 39, kl. 6,30 e. h, föstudaginn 21. þ. m. Guðmundur Björnssort.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.