Morgunblaðið - 02.07.1961, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 02.07.1961, Blaðsíða 7
Sunnudagur 2. júlí 1961 MORGTJIVBLAÐIÐ 7 Húsgögn! Hú'sgögn! Við tökum 5 ára ábyrgð á öll húsgögn er við fram leiðum. *■ Tveggja manna svefnsófar Kr. 5Í00,00 Eins manna svefnsófar Kr. 4100.00. Sófasett frá kr. 6500.00, Seljum: Símaborð, sófaborð, blómakistur, staka stóla o. fl. — Klæðum og gerum við húsgögn. — Nú er rétti tíminn til að kaupa húsgögnin. — Verið vand- lát — 5 ára ábyrgð tryggir gæðin. Húsgagnaverzlunin Þórsgötu 15 (Baldursgötumegin) — Sími 12131 Dodge véapon Vil kaupa Dodge Veapon — má vera með lélegu húsi en að öðru leiti í góðu lagi. — Upplýsingar í síma 32778. Oska eftir byggingarfélaga að tvíbýlishúsi í Kópavogi. Upplýsingar í síma 18525. IMýbýlið Böðmóðsstaðir II. í Laugardal er til sö'lu á jörðinni er nýbyggt steinhús 5 herb. íbúð m. m. með rafmagni til ljósa og suðu og hitað upp með hverahita. Steinsteypt fjós fyrir 10 gripi og stein- steypt hlaða fyrir 6—700 hesta. Steinsteypt fjárhús fyrir 100 fjár. 200 ferm. gróðurhús og 400 ferm. vermireitir með gulrótum. — Tún 11 ha. allt vél- tækt. Lax- og silungsveiði í Brúará og Hagaós. — Búpeningur getur fylgt. — Skipti á nýju eða ný- legu einbýlishúsi ca. 5—7 herb. íbúð t. d. í Kópa- vogskaupstað eða í Reykjavík koma til greina. Nánari upplýsingar gefur IMýja Fasteignasalan Bankastræti 7 — Sími 24300 og eigandi jarðarinnar, Árni Sigfússon, sími um Laugarvatn. Peter Pan skozka vítamínríka haframiölið í bláu pökkunum, er það sem húsmæðurnar sækjast eftir Innflytjendur: Blöndahl h.f, Gas og súrhylL Gas o§ súrslönynr = HÉÐINN = Vé/averz/un simi 24260 Suðubeygjur margar stærðir = HÉÐINN = Vétaverzíun simi 24260 Trésmiðavélar Eigum fyrirliggjandi eftirtald- ar trésmíðavélar: Frœsari þungbyggður, borðstærð 1300 xllOO mm., með tonplegu, sleða og rúlluborði, mótor 3 Kw. Þykktarhefill og afréttari sambyggt, hefilbreidd 630 mm., mótor 4,5 Kw. Sambyggð S-föld frésmíðavél „REKORD" Fræsari, hjólsög, þykktarhef- ill, afréttari, borvél. Sambyggð S-föld frésmíðavél „UHM" Nýjasta gerðin af sambyggðu vélunum. 2 mótorar. Blokkþvingur 5 spindlar, 5 búkkar. Hefilbekkir úr brenni, lengd 2000 mm. Póler-rokkur íbúðir óskast Höfum kaupendur að góðum 2ja og 3ja herb. íbúðarhæð- um helzt á hitaveitusvæð- inu. Höfum kaupanda að nýtízku 4—5 herb. íbúðarhæð sem væri ^ér í bænum. Útb. að mestu eða öllú leyti. Kýja fasieignasalan Bankastræti 7 •— Sími 24300 Tilkynning frá Gróðrastöðinni Sæbóli. — Mikil verðlækkun á blóma- plöntum: St úpur á kr. 2,00 stk. Sumarblóm á kr. 1,00 stk. Fjölærar plöntur á kr. 5,00 og 3,50 stk. Allt á að seljast um helgina, fljót og góð afgreiðsla. Blómaskálinn við Nýbýlaveg og Káranesbraut. Blóma- og grænmetis- marl aðurinn Laugavegi 63 og Vitatorg við Hverfisgötu. Divanfeppi Veggteppi Rúmteppi Fiður Danskur dúnn Koddar Dúnléieft enskt Fiðurhelt léreft 63 kr. m. Damask 50 kr. m. Lakaléreft Póstsendum MAAÍCHESTER Skólavörðustíg 4. BÚSÁHÖLD Eaðvogir, búrvogir Strauborðin ódýru S'rokjárnin ódýru Su Suspíralar Steikarpönnur allar gcrðir Rafmagnspottar CORY kaffikönnur Hraðsuðupottar Skrautbox og bakkar Þeytarar, vírsigti Eggjaskerar, eggjabikarar Uppþvottaburstar Ti.nnburstasett Baðburstasett U^<pþvottagrindur S kógey mslugrindur DYLON allra efna litur DYLON nylon hvítir Varahlutir í seld áhöld Gjafavörur í úrvali. BUSÁHÖLD HF. Kjörgarði — Sími 2-33-49 Þorsteinn Bergmann Heildsala — Smásala Laufásvegi 14 — Sími 17-7-71 Hafnarfjörður hefi kaupanda að nýrri eða nýlegri 3—4 herb. íbúð í Vesturbænum. Viðtalstími daglega kl. 5—7 sd. Árni Grétar Finnsson lögfr. Strandgötu 25, Hafnarfirði. Kúlulegur og keflalegur í aH- ar tegundii bíla, vinnuvéla, bátavéla og tækja. Kúlulegasalan h.f. 3 UNDARGÖTU 25 SÍMI 11743 ] Vöxtum sparifé með hæztu vöxtum í stuttum, tryggum veðbréfum. með barka til þess að hengja í loft. Ennfremur tals- zrt úrval af margskonar vélaverkfærum. Haukur Björnsson Iieildve,'zlun — Pósthólf 13 Símar: 10509 — 24397. Skipstjóri með meira-fiskimannspróf og nokkurri reynslu óskar eftir stafi a stórum og góðum bát. Uppl. gefur Njáll Gunnarsson síma 36921. Brotajárn og málma kaupir hæsta verði. Arinbjörn Jóns'on Sölvhólsgötu 2 :— Sími 11360 Tapast hefur alsilkiklútur ljósgulbrúnn og hvítur, smnilega á Ránargötu eoa Vesturgötu. Vinsamlegast skilist í Markaðinn Hafnar- stræti 5. Fundarlaun. Smurt braub Snittur coctailsnittur Canape Seljum smurt brauð fyrii stærri og minni veizlur. — Sendum heim. RAUÐA MÍLLAN Laugavegi 22. — Simi 13628. Smurt brauð og snittur Opið frá kl. 9—11,30 e.h. Sendum heim. Brauðborg Frakkastíg 14. — Símj 18680. Leigjum bíla akiö sjálf Fjaðrir, fjaðrablöð. hljóðkútar púströr o. fl. varahlutir í marg •vr gerðir bifreiða. — Bílavörubúðin FJÖÐRIN Laugavegi 168. — Símí 24180 Eignabankinn h.f. SÍmi 18745 kl. 11—12 og 5—7. Miðstöðvarkatlar og þrýstiþensluker fyrirliggjandi. gmi Sími 2a“iuu. að auglýslng I stærsia og útbreiddasta blaðinu — eykrr söluna mest --

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.