Morgunblaðið - 30.09.1961, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 30.09.1961, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Laugardagur 30. sept. 1961 Smnrt brauð Snittur, brauStertur. Ai- greiðum með litlum fyrir- vara. Smurbrauðstofa Vesturbæ,iar Hjarðarhaga 47 Sími 16311 Barnagæzla Kona óskast til að taka að sér 8 mán. barn, fimm daga vikunnar milli kl. 8í4 til 1. Uppl. í síma 36147. Útidyra-teakhurð Stærð 70x190 til sölu. Verð kr. 1900.00. Uppl. i síma 17895. Píanó óskast Uppl. í síma 19695. Sjónvarp til sölu Til sölu er sjónvarp með sambyggðu útvarpi og grammifón. Uppl. í síma 19695 íbúð óskast Maður í fastri stöðu óskar eftir 3ja—4ra Jierb. íbúð til leigu sem fyrst. Uppl. í síma 3-7993. Bílskúr Góður bílskúr til leigu í Hlíðunum. Uppl. 1 síma 12561. Tekkspónn fyrirliggjandí Smíðastofa Jónasar Sólmundssonar Sími 16673. Húshjálp óskast hálfan daginn eða frá kl. 9—2. Uppl í Boga- hlíð 24, 3ja hæð til hægri. Vantar stúlkur nú þegar í hjúkrunarstöð Bláa Bandsins, uppl. hjá ráðskonunni Flókagötu 31. Einhleypur maður óskar eftir rúmgóðri stofu, sem næst Miðbmnum. — Uppl. í síma 33569. Barngóð kona óskast tvo daga í viku. — ÞriðjucL og fimmtud. Uppl. í síma 11107. f dag er laugardagur 30. september. 237. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 10:21. Síðdegisflæði kl. 22:46. Slysavarðstofan er opin allan sólar- hringinn. — Læknavörður L.R. (fýrlr vitjaniri er á sama stað frá kl. 18—8. Sími 15030. Næturvörður vikuna 30. sept. til 7. okt er í Reykjavíkurapóteki. Holtsapótek og Garðsapótek eru opin alla virka daga kl. 9—7, laugar- daga frá kL 9—4 og helgidaga frá kl. 1—4. Kópavogsapótek er «H>ið alla vlrka daga kl. 9,15—8, laugardaga frá ki. 9:15—4, helgid. frá 1—4 e.h. Sími 23100. Næturlæknir í Hafnarfirði 30. sept. til 7. okt. er Eiríkur Björnsson, simi 50235. Ljósastofa Hvítabandsins, Fornhaga 8: Ljósböð fyrir börn og fullorðna, Uppl. i síma 16699. Gimli 59611027 — Fjhst. FRETIIR Bræðrafélag óháða safnaðarins: — Fundur í Kirkjubæ, sunnud. kl. 2 e.h. MJÓLKURFRAMLEIÐENDUR! Sinkhúðuð ílát skal aldrei nota t.d. venjulegar vatnsfötur, þvi að sink leysist upp í mjólk og myndar í henai sölt, sem eru skaðleg heilsu manna. Ennfremur er mjög erfitt að þrífa slik ílát, því að yfirborð þeirra er svo óslétt. Sömuleiðis skal aldei nota gleruð (emailleruð) ílát, því að grelhúð vill brotna og fara í mjólkina. Bezt er að nota ílát úr ryðfríu stáli. Mjólkureftirlit ríkisins. - M E S S U R - Dómkirkjan: — Messa kl. 11 f.h. Séra Oskar J. I>orláksson. — Messa kl. 5 e.h. séra Jón Auðuns. Neskirkja: — Messa kl. 11 f.h. Séra Jón Thorarensen. Hallgrímskirkja: Messa kl. 11 f.h. — Séra Halldór Kolbeins. Laugarneskirkja: Messa kl. 2 e.h. — (ath. breyttan messutíma). Bama- guðsþjónusta kl. 10:15 f.h. Séra Garðar Svavarsson. Bústaðasókn: Messa í Háagerðisskóla kl. 2 e.h. Séra Gunnar Arnason. Elliheimilið: — Guðsþjónusta kl. 10 f.h. — Heimilispresturinn. Fríkirkjan: Messa kl. 2 e.h. — Séra Þorsteinn Bjömsson. Reynivallaprestakall: Messa að Reyni völlum kl. 2 e.h. Sóknarprestur. Útskálaprestakall: Messa að Utskál- um kl. 2 e.h. Sóknarprestur. Fríkirkjan Hafnarfirði: Messa kl. 2 e.h. — Séra Kristinn Stefánsson. Mosfellsprestakall: Messa að Lága- felli kl. 2 e.h. — Séra Bjarni Sigurðs- son. Hafnir: Messa kl. 2 e.h. — Sóknar- prestur. Keflavíkurkirkja: — Messa kl. 2 e.h. Séra Bjöm Jónsson. Innri-Njarðvíkurkirkja: — Messa kl. 5 eJi. — Séra Björn Jónsson. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.: — Katla hefur væntanlega farið í gær frá Saipsborg áleiðis til Flekkefjord. — Askja fór í gærkvöldi frá Reyðar- firði áleiðis til Grikklands. Skipaútgerð ríkisins: Hekla fer frá Akureyri í dag á austurleið. Esja kom til Rvíkur í gær að vestan úr hring ferð. Herjólfur fer frá Vestm.eyjum kl. 22:00 í kvöld til Rvfkur. Þyrill fór fró Rvík í gær til Húnaflóa og Eyjafjarð arhafna. Skjaldbreið er á Skagafirði á leið til Akureyrar. Herðubreið er á Austfjörðum á norðurleið. Eimskipafélag íslands h.f.r^Brúarfoss er í NY Dettifoss er á leið til Rotter- dam frá Rvík. Fjallfoss er á leið til Hull. Goðafoss er á leið til Rvíkur. Gullfoss er í Khöfn. Lagarfoss er á leið til Turku. Reykjafoss er á leið til Lysekil. Selfoss fer frá Rvík kl. 12 i dag til Keflavíkur. Tröllafoss er á leið til Dublin. Tungufoss er á leið til Flat eyjar, Siglufj., Olafsfj., Raufarhafnar og Norðfjarðar. Skipadeild SlS: Hvassafell er á Sauð árkróki. Arnarfell er 1 Ostende. Jökul fell er í Rvík. Dísarfell er á Horna- firði. Litlafell er á leið til í>orláks- hafnar og Vestm.eyja. Helgafeli er i Leningrad. Hamrafell fór 27. þ.m. frá Rvik til Batumi. Fiskö lestar á Norð uríandshöfnum Tubal lestar á Aust- fjarðahöfnum. Loftleiðir h.f.: Leifur Eiríksson er væntanlegur frá Hamborg, Khöfn og Gautaborg kl. 22 og fer til NY kl. 23:30. Hafskip h.f.: Laxá fór frá Isafirði til Akraness. Læknar fjarveiandi Alma Þórarinsson til 15. október. — (Tómas A. Jónassonj. Árni Björnsson um óákv. tíma. — (Stefán Bogason). Axel Blöndal til 12. okt. (Olafur Jóhannsson) Brynjúlfur Dagsson, héraðslæknir, Kópavogi, til 31. sept. (Ragnar Arin- bjarnar, Kópavogsapóteki frá 2—4, sími 3-79-22). Eggert Steinþórsson óákv. tíma. (Kristinn Björnsson). Esra Pétursson um óákv. tíma. (Halldór Arinbjamar). Eyþór Gunnarsson frá 17.9. í 2—3 vikur. (Viktor Gestsson). Gísli Ólafsson frá 15. apríl í óákv. tíma. (Stefán Bogason). Guðjón Guðnason frá 28. júlí til 10. okt. (Jón Hannesson). Hjalti Þórarinsson til 15. október. —- (Olafur Jónsson). Hulda Sveinsson til 1. okt. (Magnús Þorsteinsson). Jón Hjaltalín Gunnlaugsson fjarv. októbermánuð. (Stefán Bogason, Lauga vegsapóteki kl. 2—4. Sími 19690). Kjartan R. Guðmundsson frá 21. sept. 1961 til 31. marz 1962. (Samlagssj. Ol- afur Jóhannsson. Taugasj. Gunnar Guðmuiidsson ). Kristjana Helgadóttir frá 31. júlí til 30. sept. (Ragnar Arinbjarnar, Thor- valdsensstræti 6. Viðtalst. kl. 11—12. Símar: heipria 10327 — stofa 22695). Ólafur Geirsson fjarv. fram í miðj- an nóvember. Páll Sigurðsson til septemberloka. (Stefán Guðnason sími 19300). Richard Thors til septemberloka. Sigurður S. Magnússon í óákv. tímL Snorri Hallgrímsson til september- loka. Sveinn Pétursson frá 5. sept. í 4—5 vikur. (Kristján Sveinsson). Valtýr Albertsson til 17. september. (Jón Hjaltalín Gunnlaugsson). OPINBER tilkynning var gef- in út í Jórdaníu fyrir skömmn og sagði í henni að drottning Husseins konungs, hin 30 ára brezka Tonii Gardiner, eigi von á bami með vorinu. Hussein konungur kvæntist brezka Toni Gardiner, eigi eftir brúðkaupið ber hún nafn- ið Muna al Hussein. Það var einkalæknir kon- ungsins dr. Shauket Aziz Sati, sem tilkynnti tíðindi. Frænka drottningarinnar, sem búsett er á Englandi hafði fengið fréttimar og fagnaði þeim með veizlu í húslnu, sem Muna al Hussein fæddist í. Frænkan sagðist þó ekki hafa fengið fréttimar frá drottningunni sjálfri, heldur hefðu vinir sagt henni þær. JUMBÖ OG DREKINN + + + Teiknari J. Mora Kollurinn á Júmbó var enn eins og steinn eftir kylfuhöggið, svo að hann settist líka inn í burðarstól- inn, án þess að mögla. Burðarkarl- arnir skokkuðu gegnum skóginn, og þeir Júmbó fengu það eitt að vita, að leiðin væri löng. — Ef við hefðum nú bara haft vit á að fara heim með Mikkí og Úlfi lögreglufulltrúa, hugsaði Júmbó á- hyggjufullur. Nú var víst verið að hera þá um Afríku þvera — hvernfg skyldi þetta svo sem enda? Um hádegisbilið kom bátsformað. urinn til Júmbó og sagði brosandi: — Jæja, vinur sæll, nú erum við að koma á ákvörðunarstað, og inn* an skamms skulum við segja ykkur. hvar þið eruð — og hvers vegna! >f >f Xr GEISLI GEIMFARI >f f f fbúð 3ja—4ra herb. íbúð óskast strax. Algjör reglusemi. — Uppl. í síma 33552. ATH. — Barngóð kona óskar eftir að taka að sér 1—2 kombörn frá 9—5. — Tilb. sendist Mbl. fyrir 2. okt. merkt „Barngóð — 5389“ Óskum eftir 1—2ja herb. íbúð í 4—6 mánuði. Erum á götunni. Fyrirframgreiðsla. — Sími 35687. — Hvað þá?! Þið létuð stúlkurnar ekki einu sinni lausar eftir að hafa fengið lausnarféið og fulla sakar- uppgjöf? — Auðvitað ekki! Þeim verður haldið hér undir eftirliti meðan við rænum og stelum eins og okkur þóknast — án afskipta yfirvalda nokkurrar stjörnu! Enginn þyrði að skipta sér af okkur. Dyflissurnar hér niðri eru vel búnar gömlum pynt- ingartækjum!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.