Morgunblaðið - 30.09.1961, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 30.09.1961, Blaðsíða 21
Laugardagur 30. sept. 1961 MORGUNBLAÐIÐ 21 Vesturbœingar Höfum opnað bóka og ritfangaverzlun að Dun- haga 23. Á boðstólnum allar innlendar bækur, rit- föng og skólavörur í miklu úrvali. Þar verður einnig tekið á móti fatnaði til hreinsunar, fyrir Efnalaug Vesturbæjar. BÓKABtJÐ VESTURBÆJAR Dunhaga 23. Lagerhúsnæði óskast Innflutningsfyrirtæki í Reykjavík óskar eftir að taka á leigu lagerhúsnæði, 400—600 ferm., rneð góðri innkeyrslu. Húsnæðið þarf að vera laust sem fyrst og eigi síðar en 10. okt. n.k. Tilboð merkt: „5390“ óskast sent Morgunblaðinu fyrir 3. október n.k. Viljum ráða forstöbumann eða konu Kaffi — Fons Keflavík. Uppl. í síma 36850 eða ,1542 Keflavík. TRULOFU NARHRINGAR afgreiddir samdaegurs H4LLDCR SKÓLAVÖROUSTÍe Amerísk miI!ipiIs Nýkomin amerísk stíf millipils. — Hvít og mislit. Laugavegi 26 — Sími 15186. Það er sama hvaða tegund bif reiða bér eigið. Það borgar sig að nota CHAMPIOIM kraftkertin mi~ú 0' 1. Meira afl 2. Öruggari ræsing 3. Minna vélarslit 4. Allt að 10% elds neytissparnaður. Merki sem bér getið treyst. CHAMPION Frá GagnfrœðaskóSum Reykjavíkur Nemendur komi i skólána mánudaginn 2 október n.k. sem hér segir: Gagnfræðaskóli Austurbæjar: Skólasetning kl. 14.00. Gagnfræðaskóli Vesturbæjar: Skólasetning í Iðnó kl. 15.00. Hagaskóli: 1. bekkur komi í skólann kl. 13.00. 2., 3. og 4. bekkur komi kl. 14.00 O^gnfræðaskólinn við Lindagötu: 3. og 4. bekkur komi í skólann kl. 13.00, 2. bekkur komi kl. 14.00, 1. bekkur komi kl. 15.00. Gagnfræðadeild Lauganesskóla og Réttarholtsskóla: 1. bekkur komi kl. 13.00. 2. og 3. bekk- ur komi kl. 14.00. Gagnfræðadeild Miðbæjarskóla: 1. bekkur komi 13.00, 2. bekkur kl. 14.00. Gagnfræðaskólinn við Vonarstræti: Skólasetning í Iðnó kl. 13.30. Gagnfræðaskóli verknáms: Skólasetning í Iðnó kl. 17.00. Vogaskóli: Skólasetning kl. 17.00. Gagnfræðaskóli Langholtsskóla: 1. bekkur komi kl. 13.00. Kennarafundir verða í skólanum mánudaginn 2. okt. kl. 15.00. SKÓLASTJÓRAR. REYNIÐ MANSION BÓN OG SANNFÆRIST UM GÆÐIN. MUNIÐ EINNIG MANSION MEO SILICONE í BLÁU DÓSUNUM. 10/8/« Í ullk ömiPtn álanýul f Það má cetið treusta Royal

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.