Morgunblaðið - 30.09.1961, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 30.09.1961, Blaðsíða 16
16 MORGUNBLAÐIÐ Laugardagur 30. sept. 1961 Skrifsfofusfarf Stórt iðnfyrirtæki vill ráða nú þegar, duglegan og reglusaman mann til skrifstofustarfa. Verzlunar- skólamenntun eða önnur hliðstæð æskileg. Um- sóknir ásamt uppl um fyrri störf sendist afgr. Mbl. fyrir 8. okt. merkt: „Skrifstofustarf — 153“. Ford Anglla árgerð 1960, er til sölu. Keyrður 12 þús. kílómetra. Til sýnis við Kirkjuhvol kl. 2—4 í dag. JÓHANNES LÁRUSSON, HDL., Kirkjuhvoli — Sími 13842. VerzSunarhúsnœði Til leigu verzlunarhúsnæði (16 fermetrar) ásamt geymsluherbergi) í Vesturbænum. Heppilegt fyrir t. d. vefnaðarvöruverzlun, blómaverzlun, rakara- stofu, skóvinnustofu eða því um líkt. Tilboð sendist Morgunbl. fyrir næstkomandi fimmtudagskvöld, merkt: „Vesturbær — 7“. Frá íþróttaskóla Jóns Þorsteinssonar Leikfimi fyrir stúlkur hefst mánudaginn 2. október kl. 8 síðdegis. Baðstofan er opin fyrir almenning sem hér segir: Fyrir konur á mánudögum kl. 3—6 síðdegis. Fyrir karla á laugard. kl. 1—3 og 6—9 s.d. Þessir síðdegistímar eru lausir fyrir flokka sem vilja hafa vissa baðtíma: á mánudögum kl. 8—9, á þriðjudögum kl. 3—4 og 4—5, á mið- vikudögum kl. 4—5 og 5—6, föstudögum kl. 3—4 og 4—5. STÚLKA um tvítugt, dugleg og reglusöm getur fengið atvinnu nú þegar í Coca Cola verksmiðjunni Upplýsingar á staðnum. Smábarnakennsla Smábarnakennslan hefst i byrjun október. Upplýs- ingar í dag í síma 35280, og í Langholtsskóla frá kl. 2—5 eftir hádegi á sunnudag. Sendisveinn óskast frá 1. okt. Heildverzlunin Hekla hf. Hverfisgötu 103. Lœkningasfofan mín flytur 1. okt. í Pósthússtr. 7 (Reykjavíkur-Apótek) Framvegis verður viðtalstími kl. 10—7II ög stofu- sími 12525. HULDA SVEINSSON. Melavöllur: í dag kl. 4:00 K.R. — Hafnarfjörður Þetta er útsláttarkeppni. Mótanefndin. íbúðir Tvær 2ja herbergja íbúðir óskast fyrir tvo sænska símamenn. BÆJARSÍMI REYKJAVÍKUR. Frá barnaskólum Kópavogs Börn 10—12 ára mæti í skólunum þriðjudaginn 3. okt. sem hér segir: Kl. 10.00 börn fædd 1949 Kl. 11.00 börn fædd 1950 Kl. 13.00 börn fædd 1951 AðflUtt börn komi með prófskírteini. SKÓLASTJÓRI. Félagslíi Skíðadeild K.R. Enn bíða mörg verkefni góðtn sjálfboðaliða á skiðasvæðinu okk ar í Skálafelli. Félagar leggið hver sinn skerf, safnast þegar saman kemur. Farið verður frá BSR á sunnudagsmorgun kl. 9. Stjórn skíðadeildar KR Samkomui Kristilegar samkomur á Sunnudögum kl. 5,00 Reykja- vík (Betaníu). Mánudögum kL 8,30 Ytri-Njarðvík (skólanum). Þriðjudögum kl. 8,30 innri-Njarð vík (Kirkjunni) Fimmtudögum kl. 8,30 Vogum (Samkomuhús- inu). Allir hjartanlega velkomn- ir. Helmut Leichsenring, Rasmus Biering Prip, tala á íslenzku. Fíladelfia Barnasamkoma kl. 8,30. Á morgun brotning brauðsins kl. 10.30. Sunnudagaskóli kl. 1.30. — Bæn kl. 4. Almenn samkoma kL 8.30. Erik Martinsson talar. — Á mánudagskvöld kl. 8,30 verður safnaðarsamkoma. Zíon Óðinsgötu 6A Á morgun: Aímenn samkoma kl. 2,30. Allir velkomnir. Heimatrúboð leikmanna LOFTUR' ht. LJOSMYNDASTOf'AN Pantið tíma i síma 1 47-72 ________FLJUGIÐ MEÐ HINUM NÝJU HRAÐFLEYGU FLUG VÉLUM L0FTLEIÐA DC-6B ÞÆGILEGAR HRADFERÐIR HEIMAN OG HEIM

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.