Morgunblaðið - 30.09.1961, Blaðsíða 9
Laugardagur 30. sept. 1961
MORGVNBLAÐIÐ
9
KVIKMYNDIR * KVIKMYNDIR * KVIKMYNDIR * KVIKMYNDIR *
*
<
VH
0
K
a
g
o
// |
skrifar um kvikmyndir . kvikmyndir
KVIKMYNDIR *
NÝJA BÍÓ:
Æskuást og afleiðingar.
UNGMENNI allra tíma hafa vafa
laust átt sín sérstöku vandamál,
sem óhjákvæmilega fylgja aldri
þeirra, einkum á þeim árum, er
kynþroskinn fer að hafa áhrif á
sálarlíf þeirra. Nú á tímum eru
þessi vandamál hvarvetna orðin
meiri og alvarlegri en nokkru
sinni fyrr og liggja að því margar
orsakir, svo sem breyttir þjóð-
félags- og lífshættir, fjölþættara
skemmtanalíf, meira frjálsræði
unglinganna, en áður var, skjót-
ari líkamsþroski vegna betri að-
búnaðar og síðast, en ekki sízt,
upplausn sú og öryggisleysi, sem
eiglt hefur-í kjölfar tveggja heims
styrjalda á þessari öld. Allt hefur
þetta mótað huigarfar ungling-
anna, og breytt að ýmsu leyti sið
gæðismati þeirra. Er vissulega
ekki þar með sagt, að ungmennin
nú á tímium séu lakari fólk yfir-
leitt en áður var, því að það eru
þau vissulega ekki.
Um þessi mál, og þá sérstak-
lega ástarmál unglinganna fjallar
ameríska kvikmyndin, sem hér
er um að ræða, á mjög raunsann
an og áhrifaríkan hátt. En í mynd
inni er einnig tekin til meðferðar
6Ú hlið þessara mála, er að for-
eldrunum snýr þ. e. hversu mik-
ilveegt það sé, að þeir eigi trúnað
barna sinna og taki þeim með
skilningi- er þau leita til þeirra
með alvarlegustu vandamál sín.
í myndinni segir frá barnungri
stúlku, Janet að nafni og skóla
félaga hennar Arthur. Þau unnast
og afleiðingin er sú að stúlkan
verður barnshafandi. Þeim er
báðum ljóst í hversu miklum
vanda þau eru stödd, — og ör-
væntingin grípur þau. Pilturinn
herðir þó upp hugann og ætlar
að segja foreldrum sínum hversu
komið er, en þeir skilja ekki
hvað drengurinn er að fara og
gefa honum ekki tækifæri til að
segja allt hið sanna. Þétta verður
til þess að þau Arthur oig Janet
koma sér saman um að hún leiti
til læknis sam fæst með leynd við
fóstureyðingar. En á síðustu
stundu getur Arthur sagt foreldr
um sínum allt af létta og er þá
brugði^ð skjótt við og Janet sótt
til læknisins áður en aðgerðin
hafði farið fram. En nú er úr
vöndu að ráða um framtíð þess-
ara unglinga. Ekki er annað
sýnna en að pilturipn verði að
hætta námi ef hann kvænist Jan-
et. Hún er því send í burtu án
hans vitundar, enda vill hún ekki
standa í vegi fyrir námsframa
hans. En hann leitar Janet uppi í
lestinni og augljóst er að þau
ætla að heyja lífsbaráttuna hlið
við hlið.
í mynd þessari leika margir
ungir leikarar og er athyglisvert
hversu vel þeir fara með hlutverk
sín. Beztur er þó leikur Carol
Lynley í hlutverki Janet og War
en Berlinger í hlutverki Ernie’s
vinar Arthurs og Brandon De
Wilde fer einnig vel með hlut-
verk Arthurs. — Myndin er mjög
skjöl. Þeim tekst að ná skjölun-
um, en það afrek er dýru verði
keypt, því að flestir menn majórs
ins féllu í leiðangrinum fyrir
vopnium Japana. Margar stúlkur
koma þarna við sögu til þess að
krydda efnið, en sérstaklega ein
ung og fríð stúlka, sem tekur
þátt í hinni hættusömu för af
einskærri ást til majórsins. Veld
ur hún mikilli misklíð milli maj
orsins og liðsforingjans, Jeffs
Brady, sem elskar stúlkuna ákaf
lega og heyja þeir einvígi um
hana með hnefunum. Majorinn
hreppir stúlkuna en Jeff ber ó-
sigurinn með karlmennsku, bjarg
ar jafnvel lífi majorsins, en tek
ur það þó fram að hann hati
majorinn engu að síður.
Mynd þessi er uim flest lík öðr
um stríðsmyndum frá þessum
slóðum — kannski ekki verri en
þær gerast yfirleitt. Annað er í
rauninni ekki um myndina að
segja.
Hjá Lillu
Halló! Halló! 15109 — Opnum á morgun
Kajrakaup í eina viku.
S M Á S A L A ’
Alls konar fatnaður á börn og fullorðna, selst þessa
viku á verksmiðjuverði. Peysur úr ull, bómull, skóla
peysur úr ull á unglinga, bæði telpur og drengi í lita-
úrvali. Buxur, gammosíubuxur, goldtreyjur, kven-
peysur, nærfatneður, undirfatnaður, kvenkjólar
og margt fleira.
Nærfataverksmiðjan LILLA
Sólvallagötu 27,
(á horni Sólvalla og Hofsvallagötu).
Nr. 25/1961
T ilkynning
Verðlagsnefnd hefur ákveðið hámarksverð á brauð-
um í smásölu:
Rúgbrauð ósydd, 1500 gr...... Kr. 8.10
Normalbrauð, 1250 gr......... — 8.10
Séu nefnd brauð bökuð með annari þyngd en að
ofan greinir, skulu þau verðlögð í hlutfalli við ofan-
greint verð.
Á þeim stöðum ,sem brauðgerðir eru ekki starf-
andi, má bæta sannanlegum flutningskostnaði við há
marksverðið.
Utan Reykjavíkur og Hafnarfjarðar má verðið
vera kr. 0.20 hærra en að framan greinir.
Söluskattur er innifdlinn í verðinu.
Reykjavík, 28. sept. 1961.
VERÐLAGSSl JÓRINN.
HANDRIÐALISTAR
úr plasti fyrirliggjandi.
Stærð: 40x8 mm.
Litur: grár, svartur, rauðbrúnn.
Verðið mjög hagstætt.
Vinnuheímilið að Reykjaiundi
Aðalskrifstofur Reykjalundi: Sími um Brúarland
Skrifstofan í Reykjavík, Bræðraborgarstíg 9, sími 22150
Þessar 4ra herb íbúðir eru til sölu á glæsilegum stað
við Hvassaleiti 155. Upplýsingar hjá undirrituðum
og á staðnum frá kl. 4—6 í dag og á morgun.
EINAR ÁSMUNDSSON, HRL.
Austurstræti 12 III. h. Sími 15407.
Til sölu -
3 herbergja íbúð í björtum ofanjarðarkjallara í
Hvassaleiti. Tilbúið undir tréverk og með tvöföldu
gleri. Upplýsingar í síma 16155.
Sendisveinn
Sendisveinn óskast frá 1. október. Vinnutimi frá
kl. 10—17 nema laugardaga kl. 10 til 12.
SMITH & NORLAND H.F.
Hafnarhúsinu Sími 11320/21.
IJTBOÐ!
Tilboð óskast í að grafa fyrir og leggja holræsi í Innri-
Njarðvík. Lengd 470 m. Uppdrættir ásamt útboðslýsingu
verða afhentir hjá Traust h.f. Borgarbraut 25 Reykja-
vík og skrifstofu Njarðvíkurhrepps gegn 1000 kr. skila-
tryggingu. Tilboðin skal senda til skrifstofu Njarðvíkur-
hrepps og verða þau opnuð þar miðvikudag 4. okt. n.k.
vel gerð og á efninu tekið með
tnikill nærfærni og næmum skiln
ingi. Ættu sem flestir að sjá
myndina, bæði ungir og gamlir,
því að hún vekur til umhugsunar
og af henni má margt læra.
HAFNARBÍÓ:
Sjálfsmorðssveitin.
ÞETTA ER amerísk stríðsmynd,
er gerist á lítilli eyju í Kyrrahafi
í heimsstyrjöldinni síðari. Japan-
ir eru í þann veginn að ná allri
eyjunni á vald sitt og hafa þegar
eezt að í húsi þvi, er herstjórn
Bandaríkjamanna hafði haft
bækistöð sína, en í húsi þessu
höfðu þeir geymt ýmis mikilvæg
skjöl, sem þeir höfðu orðið að
ekilja þar eftir. Matt Connors,
majór og nokkrum mönnum með
honum, er falið að ná í þessi
Síðasti innritunardagur
er á morgun. Innritað í dag og á mogun kl. 5—7 og 8—9 síðdegis í Miðbæjarskólanum.