Morgunblaðið - 30.09.1961, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 30.09.1961, Blaðsíða 5
Laugardagur 30. sept. 1961 MORGVNBLAÐIÐ 5 iílíl ,'lnl I É18 UNDANFARNA f jóra mánuði hefur dvalizt hér-á landi Willi- am Frederik von der Hofstede frá Hollandi. Hann stundar nám við háskólann í Amster- dam og hefur sérstakan áihuga á rekstri fiskiðjuvera og fisk- iðnaði yfirleitt. Hingað kom hann því aðallega til að „kom ast í snertingu við viðfangs- efnið“, eins og hann orðaði það, og-hefur unnið hjá Bæj- arútgerðinni, ferðazt víða um landið og skoðað fiskiðjuver. Van der Hofstede sagði, að Reykjavík gæfi ekki rétta mynd af íslandi og íslenzku þjóðinni. Bætti hann við í gamni, að segja mætti að í Reykjavik eyddu menn pen- ingunum en úti á landsbyggð- inni ynnu menn fyrir þeim. En það sem hefði hrifið hann mest væri gestrisni lands- manna, hvar sem væri á land- inu. Landið væri mjög fallegt; einna bezt hefði hann kunnað við sig á Grímsstöðum á Fjöll- um, þar sem maður sæi alls ekki neitt. Það hefði minnt sig f á dvöl sína í Irak, þar sem hann vann í banka um sex mánaða skeið. — Hafið þér ferðast víða utan álfu? — Dálítið. Eg er með al- þjóða blaðamannaskírteini og skrifa fyrir - blað í Hollandi. Eitt sinn ætlaði ég til Kongó sem fréttamaður, en varð sjúk ur í Túnis og sneri við. Mér stóð til boða að fara til Bandaríkjanna og vinna þar í banka um svipað leyti og ég var að skipuleggja ferðina hingað. Fólk hélt að ég væri ekki með öllum mjalla, þegar ég kaus heldur að fara til ís- lands en Bandaríkjanna. En ég sé ekki eftir valinu. — Eg er sannfærður um, að íslendingar geta gert meira en þeir gera nú, sagði van der Hofstede að lokum, sérstak- lega hvað viðkemur fiskiðnaði og niðursuðu fiskafurða. Mér blöskrar að þeir skuli senda megnið af fiskafla sínum ó- unninn eða hálfunninn úr landi og vonandi verða breyt- ingar á því áður en langt um líður. Einnig tel ég að landið sé vel fallið til að laða að sér erlenda ferðamenn og mætti gera meira en nú er gert til að auka ferðaipannastrauminn. í dag verða gefin saman í Ihjónaband Stefanía Guðmunds- dóttir Grensásveg 45, R og Ágúst Bergsson, Skólavegi 10, Vestm. eyjum. 60 ára er í dag Guðtmundur Er- lendsson, vélstjóri, Strandigötu 21, Háfnarfirði. 80 ára er í dag Kristjón Tómasson, trésmiður, frá Þing- eyri. Hann dvelst í dag að heim- ili sonar síns að Arnarhrauni 23, Hafnarfirði. S.l. mánudag opinberuðu trú- lofun sína í Kaupmannahöfn ting- frú Hólmfríður Kofoed-Hansen — (Agnars, flugmálastjóra), Dyngju vegi 2 og Sveinn Gíslason flug maður hjá KLM, Amsterdam. Þann 24. þ.m. voru gefin sam an í hjónaband af séra Jakobi Jónssyni ungfrú Guðný Hrönn Þorsteinsdóttir og Sævar Júníus- ®on. Heimili ungu hjónanna er á Austurbrún 4. Sunnudaginn 17. sept. s.l. voru gefin saman í hónaband af séra Sig. Ó. Lárussyni, ungfrú Björk Lárusdóttir, Stykkishólmi og Svavar Annelsson, Hellissandi. Lögregluþjónn var að gefa skýrslu um mikið bifreiðaslys: — — Maðurinn leitaði að leka á benzíngeyminuim með eldspýtu og fann hann. Kona sjóveiks farþega, var að fara til borðsalarins. Hún spurði mann sinn, hvort hún ætti að láta færa honum matinn niður. — Nei, svaraði eiginmaðurinn á milli þess að hann stundi. — En, góða min, ég vil að þú biðjir hann um að fara með mat- inn minn út á þilfar og kasta hon um fyrir borð. Feitur maður kom hlaupandi inn á járnbrautarpall, en lestin var að fara af stað frá honum. Þegar harrn kom aftur út af pall- inum, móður og másandi, spurði vörðurinn: — Þér misstuð af henni, ha? — Ó, nei, svaraði sá móði, ég ÁHEIT OG GJAFIR Gamla konan, afh. Mbl.: — Sigga kr. 200; ónefnd kr. 50. PÁLMAR HJÁLMÁR skáld: oog svo þetta kaldlynda túngl KRYDDKVÆÐl nr. 0016 oog svo þetta heimska túngl kvöld og gamatl fœreyíngur á götuhorni virðir fyrir sér jnruaugum fólkiö á götunni vefur sér sígarettu gömlum fíngrum vefur og vefur t mórauðri, peysu saltþœföri á þessu kvöldi og svo þetta fólk sem ekki veit kvurt þaö á að fara og íssjoppan og bióið í tvítugum krossum í kompaníi við mannlífið vefur og vefur gamall fœreyíingur var bara að reka lestina út af stöð inni! — Kæri Jón. Má ég ekki sitja þarna uppi hjá þér? Inni í hreysi andar minnar æðistormar blása og glíma. Það hefir hrikt í hurðarlokum hjarta míns um langan tíma. Þetta marr og þrotlaus súgur þráfalt varir, sé ei kyrra. Lömuðu hjör og lokur veikar landskjálftar í hitt eð fyrra. Sé þeim fjönduni leyft að leika lausum hala á nefjitlu þingi, vera má að hjörin hrökkvi hurðin klofni, lokan springi. Um mig járnköld stroka stendur, stemmir hún mig í hrími sínu. Lengi hefir lagt og blaktað ljóstýran í kerti mínu. Undir beyglum bringu minnar ber ég á mínum halla vegi þinglýst ítak þráláts dauða, það er merkt fyrir ári og degi. Legg mér, drottinn, lið, sem nægir, lagaðu þennan dyra-galla; lífgaðu skarið, lægðu storminn, láttu ítaksréttinn falla. Guðm. Friðjónsson: Veikindastunur. Óskir mínar eru afglapar, þær hr«_^_ upp úr söng þínum, meistari minn. Lát mig aðeins hlusta. Eg get ekki valið það bezta. Það bezta velur mig. Þeir varpa skugganum fram fyrlr sig, sem bera ljósker sín á bakinu. Að vera til er mér sífellt undrunar- í efni; það er lífið. — Tagore. Skellinaðra (Viktoría) til sölu. Uppl. í síma 17909 eftir hádegiS. Iialló húsmæður Urvals gulrófur. Hringið í síma 37174. N. S. U. skellinaðra til sölu, ódýrt. Vel með far in. Uppl. í síma 36131, eftir kl. 1,30 eh. Keflavík Barnlaus hjón vantar ibúð strax. Uppl í síma 6032. Vantar 2ja herb. íbúð til leigu, þrennt í heimili. Sími 12027. Stúlka óskast til heimilisstarfa í Kópa- vogi einn og hálfan mánuð Uppl. í síma 11045. „EIna“—saumavél til sölu. Fornhaga 24, ris. Rösk stúlka óskast til afgreiðslustarfa, hálfan daginn. Sími 35968.. íbúð óskast 2 herb. og eldhús óskast til leigu, barnagæzla getur komið til gxeina. Uppl. í síma 17614. Til sölu stór fallegur útvarpsskápur lúxor (hnota) góður plötu spilari getur fylgt. Tæki- færisverð. Simi 33183. / Þvottavél sjálfvirk óskast. Uppl. í síma 16466-. Duglegur reglusamur maður óskast strax, uppl. í síma 38123, eða 38337 ijb:ja.P:!n Kona sem vinnur úti óskar eftir 1 herb. og eld- húsi. Helzt í Túnunum eða Teigunum. Sími 23539 kJ. 3—7 í kvöld. Stúlka óskast til Vestmannaeyja, góð kjör. Uppl. í síma 37568 og 33364. Hafnarfjörður til leigu 1 herb. og eldhús fyrir fámenna fjölskyldu. Uppl. að Tjarnarbraut 3. Hafnarfjörður 2 herb. og eldhús til leigu. Hentugt fyrir barnlaus hjón eða fámenna fjöl- skyldu. Uppl. að Tjarnar- braut 3. ' <=J~!iát(la,náólwíi Cuðnýjar Pétursdóffur tekur til starfa 2. október í Eddu húsinu, Lindargötu 9 A. fifr .. '??:)■; ; § % Upplýsingar og innritun frá kl. 1—7 í síma 12486. * Balletskóli Sigríðar Ármann Skírteini verða afhent í dag, laugardag, kl. 2—6 að Freyju götu 27. Kennsla hefst n.k. mánudag. Innritun í síma 3-^1 -53 í dag og á morgun. Dansskóli Heiðars Astvaldssonar Síðasti innritunardagurinn er laugardaginn 30. sept. Skírteini afhent í Alþýðuhús- inu við Hverfisgötu mánu- daginn 2. og þriðjudaginn 3. okt. frá kl. 4—7 báða dag- ana. Upp^lýsingar og innritanir frá kl. 2—6 í síma 1-01-18 og 1-67-82. Guðbjörg og Heiðar Ástvalds.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.