Morgunblaðið - 30.09.1961, Blaðsíða 7
Laugardagur 30. sept. 1961
MORGVNBLAÐIÐ
7
Tilkynning frá
STUOIO Ijósmyndastofu
í gærkveldi hætti ljósmyndastofan störfum á Lauga-
vegi 30, en við undirritaðir eigendur hennar munum
starfa áfram á sitt hvorum staðnum í bænum.
í dag kl. 9 f.h. opnar Studio Guðm. A. Erlendssonar
í Garðastræti 8 og eftir fáa daga opnar Studio Gests
Einarssonar á Laufásvegi 18 og verður það auglýst
nánar í Morgunblaðinu.
Ósóttar myndir sem voru tilbúnar fyrir þennan tíma
verða afgreiddar til viðskiptavina okkar í Studio Guðm.
A. Erlendssonar Garðastræti 8.
Virðingarfyllst; Gestur Einarsson ljósmyndari,
Guðm. A. Erlendsson ljósmyndari.
Mafnarfjorður
Morgunblaðið
vantar börn til að bera blaðið til kaupenda.
AFGREIÐSLAN
Arnaxhrauni 14 — Sími 50374.
UngSingsstúlka óskast
til sendiferða og símavözlu frá 1. október.
STÁLSMIÐJAIM HF.
MÁLASKðíl HAILDÖBS ÞORSTílKOKAR
SÍMI 3 79 08
Lærið talmál erlendra þjóða í fámennum
flokkum. Auk flokka fyrir fulorðna, eru
sérstök námskeið fyrir börn.
Innritun dagl. frá kl. 5—7 e.h. Sími 3-79-08.
SÍMI 3 79 08
SENDBSVEINN
óskast frá 1. október.
ATVINNUMÁLARÁÐUNEYTIÐ
Vélbátur til sölu
Til sölu 26 tonna vélbátur, með sem nýrri 150 ha.
vél (árg. 58). Báturinn er að miklu leiti ný endur-
öyggður og í hina ágætasta standi. Dragnótarveiðar-
færi og þorskanetaútbúnaður fylgja.
Nánari upplýsingar gefur
ÁRNI GUNNLAUGSSON, hdl.
Austurgötu 10, Hafnarfirði
Sími 50764 kl. 10—12 og 5—7.
Fermingar-kjólaefni
nýkomin, margir litir og gerðir.
Ennfremur ávalt mikið úrval af
NÆRFATN AÐI
bæði úr nælon og prjónasilki.
Bílasalg Guðmundar
Bergþórugötu 3.
selur Ford Pick-up árg ’58
Til sýnis í dag, skipti koma
tl greina. •
Bilasala Guðmundar
Bergþórugötu 3.
Símar 19092 og 36870.
Bilasala Guðmundar
Bergþórugötu 3.
selur International station-
byggðan bíi árg 1958. Bíll-
inn er í sérlega góðu ásig-
komulagi og með framdrifi
Hagkvæmir greiðsluskilmál
ar.
Bílasala Guðmundar
Bergþórugötu 3.
Símar 19032 og 36870.
Bíiasala Guðmundar
Bergþórugötu 3.
selur sérlega fallegan Buick
’54 ástand gott. Bíllinn er til
sýnis í dag. Hagkvæmir
greiðsluskilmálar
Bílasala Guðmundar
Bergþór”_,ötu 3.
Símar 19032 og 36870.
BíU
í góðu lagi. Ódýr Kaiser mód-
el ’52 til sölu. Mikið af vara-
hiutum. Uppl. næstu daga í
síma 34562.
Góð 2ja herb.
kjallaraibúð
til leigu nú þegar. — Aðeins
roskið reglusamt fólk kemur
til greina. Tilb. merkt „xyz —
5770“ sendst Mbl. sem fyrst.
Stúlka
ábyggileg,_ekki yngri en 20
ára óskast til afgreiðslustarfa,
hálfan eða allan daginn. Uppl.
í síma 18696 eða 37620 eftir
kl. 4 í dag og næstu daga.
SÓFABORÐ
*
I
IJRVALI
HNOTAN
húsgagnaverzlun
Þórsgötu 1
Sími 12178
Leigjum bíla <© =
akið sjálí , » j
Ibúðir óskast
Höfum kaupendur að nýjum
eða nýlegum 2ja og 3ja herb
íbúðarhæðum. Helst sem
mest sér í bænum.
Höfum til sölu, m.a. 2ja og 3ja
herb. íbúðir, lausar til í-
búðar á hitaveitusvæði.
Itýja fasteignasalan
Bankastr. 7. Sími 24300
Bilasaian llafnarfirii
Bedford ’55, sendiferða í
mjög góðu standi.
Bedford ’48, sendiferða í
góðu standi, stöðvarpláss
getur fyigt.
Kai'ser ’54 í mjög góðu standi
BIUSAUN
Sími 50884
ii9 THEOR/GWAL
Duncan
ental
Reykjapípur í miklu úrvali
fási hjá:
Tóbakshúsinu Austurstræti
Tóbaksv London, PO Box 808
Hjartaíbúð Lækjangötu 2
Tóbakssölunni Laugavegi 12.
Sendum í póstkröfu
Einkaumboð
Sveinn Björnsson 8Co
Hafnarstræti 22 — Sími 24204
Stúlko óskast
í brauðbúð nú þegar Uppl. í
síma 33435
EignábInkinn
leig i r bí la-
án ökumanns
sími 18 7^5
°9
kaupir hæsta verðl.
Arinbjörn Jónsson
Sölvhólsgötu 2 — Sími 11360.
Fjaðrir, fjaðrablöð, hljóðkútar
púströr o. fl. varahtutir i marg
•\r gerðir bifreiða. —
Bílavörubúðin FJÖÐKIN
Laugavegi 168. Sm.i 24180
Til sölu
Standard
Vanguard
Módel ’49 í góðu lagi með mið
stöð og útvarpi. Selzt ódýrt.
Að Hátúni 4, ’ dag.
Frá Brauðskálaiuim
Langholtsvegi 126
Seljum út í bæ heitán og kald
an veizlumat. Smurt hrauð og
snittur. Sími 37940 og 36066.
Ameriskar
kvenmoccasiur
SKÓSALAN
Laugavegi 1.
Trúir þú þvi, að aftirsóttustu
kúlulegurnar og mest seldu
um ’an hnöttinn í hálfa öld,
séu lakari en aðrar tegundir,
sem minna seljast?
Kúlulegasalan hf.
S * N D B t AS U M
UNOIRVACNl
RYÐHREINSUN & M4LMHÚÐUN sf.
GÉLGJUTANGA - SÍMI 35-400
Fokheldar
ibúðarhæðir
til sölu eru 4ra og 6 herh.
fokheldar íbúðir við Safa-
mýri. íbúðirnar eru með sér
þvottahúsi, sér inng. og
rúmgóðu geymsluplássi Hiti
verður sér fyrir hvora íbúð.
íbúðirnar verða til sýnis 1
dag og á morgun, sunnudag
Teikningar fyrirligjandi á
skrifstofunni og allar nán-
ar uppl. gefur
IGNASALA
• BEYKJAVÍK •
Ingólfsstræti 9B. Sími 19540.
^ í k«n^"v Wv«ni„
að auglýsing I stærsia
og útbreiddasta blaðinu
— eykur söluna mest --
LEIGIÐ BÍL
ÁN BÍLSTJÓRA
Aðeins nýir bíiar
Sími 16398